Windows 7 Skrítið vandamál

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Frantic » Mán 10. Jan 2011 23:18

Ég hef aldrei lent í neinu veseni hingað til með windows sem ég gat ekki leyst með google leit.

Þegar ég er búinn að starta tölvunni og opna einhvern glugga, skiptir ekki máli hvort það sé explorer gluggi eða eitthvað annað þá missir glugginn "focus" eftir nokkrar sekúndur. S.s. hættir að vera active og ég þarf að switch-a á gluggann aftur. Einstaklega pirrandi þegar maður þarf að skrifa eitthvað.
Þetta gerist aftur og aftur á nokkra sekúnda fresti þangað til ég opna Task Manager þá hættir það alveg.
Þetta gerist s.s. alltaf eftir að ég ræsi vélina.

Eins og ég sagði þá segir google mér ekki neitt.
Mig langaði bara að vita hvort einhver hérna sé með betri googlesearch-skillz eða ef að einhver hefur einhverja hugmynd af hverju þetta ætti að vera að gerast.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Haxdal » Þri 11. Jan 2011 00:36

Ertu nokkuð með Microsoft Security Essentials ?.

Það er "galli" í MSE sem lýsir sér svona, MSE stelur fókusinum þegar hann er að updatea sig og skilar honum ekki til baka þegar hann er búin.
Þetta var ástæðan af hverju ég hætti að nota MSE og fór yfir í ESET Smart Security, óþolandi þegar þetta gerist þegar maður er í einhverjum fullscreen leik.

Það var samt ekki oft sem þetta gerðist með MSE, nokkra klst fresti. Svo ef þetta er stanslaust að gerast hjá þér þá er þetta eitthvað annað, einhver vírus, spyware eða malware að stela fókusinum.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Hvati » Þri 11. Jan 2011 00:57

@Haxdal, Eset Nod32 er geðveik þæginleg vírusvörn, betri en allar sem ég hef prufað.



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Frantic » Þri 11. Jan 2011 17:06

Er hvorki með Microsoft Security Essential né vírus/annað álíka.
Ég tók eftir þessu fyrst eftir update á windowsinu fyrir nokkrum mánuðum síðan.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Haxdal » Mið 12. Jan 2011 14:20

Ef þú ert viss um að þetta sé útaf einhverju windows updatei sem þú settir inn þá myndi ég bara finna þetta update og henda því út.

Þú getur séð hvaða update eru uppsett og hvenær þau voru sett inn í Programs and Features undir View installed updates, eða þú getur restoreað system restore punkti frá fyrri tíma ef þú ert með það virkt.

Getur líka prófað þetta registry tweak sem er talað um hérna.
http://pcsupport.about.com/od/windowsxp/ht/stealingfocus02.htm
og
http://superuser.com/questions/199821/windows-7-disable-applications-stealing-focus
Tek enga ábyrgð á þessu samt.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 Skrítið vandamál

Pósturaf Frantic » Mið 12. Jan 2011 17:29

Takk fyrir þetta.
En nei ég er ekki viss um að þetta sé windows update sem gerði þetta en ég tók bara eftir þessu eftir restart vegna update á windows.