Ég straujaði harða diskinn minn fyrir nokkrum dögum og setti upp W7 aftur en eitt virkilega böggandi að þegar tölvan fer í sleep mode og ég ætla að fara í tölvuna aftur og klikka á músina til þess þá kemur ekkert á skjáinn og eftir nokkrar sekúndur þá restartar tölvan sér. Mjög furðulegt og þegar tölvan er búin að starta stýrikerfinu þá kemur upp gluggi að tölvan hafi óvænt slökkt á sér en finnur ekki vandann. Hafiði einhverjar hugmyndir?
Ég hef bara sleppt því að láta hana í sleep mode síðan en myndi gjarnan vilja hafa þann möguleika
W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
erfitt að debugga þetta ef windowsinn sjálfur reportar ekki hvað er að valda þessu.
Gæti verið gallaður driver eða vélbúnaður sem höndlar ekki sleep eða hibernation.
Slepptu því bara að nota Sleep og slökktu bara á vélinni þegar þú ert ekki að nota hana er mín ráðlegging.
Gæti verið gallaður driver eða vélbúnaður sem höndlar ekki sleep eða hibernation.
Slepptu því bara að nota Sleep og slökktu bara á vélinni þegar þú ert ekki að nota hana er mín ráðlegging.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Haxdal skrifaði:erfitt að debugga þetta ef windowsinn sjálfur reportar ekki hvað er að valda þessu.
Gæti verið gallaður driver eða vélbúnaður sem höndlar ekki sleep eða hibernation.
Slepptu því bara að nota Sleep og slökktu bara á vélinni þegar þú ert ekki að nota hana er mín ráðlegging.
held ég geri það bara, takk
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Ég er í svipuðu veseni með mína tölvu líka. Alltaf þegar ég ætla að setja hana á sleep áður en ég fer að sofa þá fer hún á sleep og allt í góðu en svo vakna ég seinna um nóttina og þá er tölvan bara búin að ræsa sig sjálf, núna geri ég bara turn off og þannig sleppur þetta.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Eru þið búnir að sækja ykkur power settings tól fyrir ykkar vélar frá heimasíðu framleiðanda ?
Nörd
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Eiiki skrifaði:Ég er í svipuðu veseni með mína tölvu líka. Alltaf þegar ég ætla að setja hana á sleep áður en ég fer að sofa þá fer hún á sleep og allt í góðu en svo vakna ég seinna um nóttina og þá er tölvan bara búin að ræsa sig sjálf, núna geri ég bara turn off og þannig sleppur þetta.
Þá er eitthvað tæki sem er að kveikja á tölvunni. Eins og USB eða netkortið.
Athugaðu í Device Manager hvort eitthvað device sé stillt þannig að tölvan vakni við það.
Device Manager > Network Adaptor > Power Management.
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
zdndz skrifaði:Ég straujaði harða diskinn minn fyrir nokkrum dögum og setti upp W7 aftur en eitt virkilega böggandi að þegar tölvan fer í sleep mode og ég ætla að fara í tölvuna aftur og klikka á músina til þess þá kemur ekkert á skjáinn og eftir nokkrar sekúndur þá restartar tölvan sér. Mjög furðulegt og þegar tölvan er búin að starta stýrikerfinu þá kemur upp gluggi að tölvan hafi óvænt slökkt á sér en finnur ekki vandann. Hafiði einhverjar hugmyndir?
Ég hef bara sleppt því að láta hana í sleep mode síðan en myndi gjarnan vilja hafa þann möguleika
Farðu hingað:
Control Panel\All Control Panel Items\Power Options\Edit Plan Settings
og athuga hvort það sé ekki allt rétt stillt.
Ef ekkert virkar þá myndi ég athuga hvort þú sért með rétta driver-a og kíkja á stillingar í BIOS.
Re: W7 vandamál: sleep => tölvan restartast
Þetta reyndist vera driver að bögga mig, en ég var að velta fyrir mér ef maður instalar nýjum driver, skiptir þá nokkru máli þó sá gamli sé ennþá instalaður
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!