Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf starionturbo » Mið 12. Jan 2011 09:57

Sælir strákar (og stúlkur).

Ég hef verið að velta fyrir mér nokkrum átriðum varðandi keyboard/mouse setup í vinnunni.

Maður er svo oft að spara þegar kemur að ýmsum hlutum, en afhverju að vera spara þegar kemur að því að kaupa tæki sem þú notar 8 klukkustundir á dag, 5 daga vikunnar, getur látið þig vinna hraðar og þæginlegra.

Nokkrar kröfur, lyklaborðið þarf að vera með almost íslensku layouti. þeas. hafa forritara takkann á milli Shift og Z. Ekki væri verra ef það væri stór Enter takki.

Músin þyrfti einungis að vera með þæginlegu gripi.

Ég var að pæla í Razer Lycosa lyklaborði, en það er ekki með forritara takkanum.
Ég var einnig að pæla í Razer Lachesis mús, en hún virðist vera fín.

Hvað finnst ykkur ?


Foobar

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf gardar » Mið 12. Jan 2011 10:12




Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Black » Mið 12. Jan 2011 11:12

Logitech G15 v1, Síðan einhverja þægilega mús, myndi ekki fara útí að kaupa "gaming" mouse fyrir "daily" stuff :-k


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Daz » Mið 12. Jan 2011 11:32

Ég get ekki séð að þetta Rassa lyklaborð sé eitthvað betra en 500 kr qwerty borð sem hægt er að kaupa í rúmfatalagerinum. Þ.e.a.s ef þú ert að hugsa um að slá mikinn kóða inn á það.

Ég þekki menn sem eru mjög hrifnir af http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1239 einhverjum svona borðum, ég hef aðeins prófað það sjálfur og get ímyndað mér að þegar maður hefur vanist því sé það mjög þægilegt.

(Ég er sjálfur bara með eitthvað gamalt random borð, þarf eiginlega að fara að skipta...)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf tdog » Mið 12. Jan 2011 11:36

Birkir, Tómas hérna. Apple lyklaborðin eru langþægilegust að mínu mati. Hef prufað þó nokkur. Þau eru með <>| takkanum á milli shift og zunnar og svo er á þeim stór enter takki. Það er líka mjög þægilegt að skrifa á þau.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Daz » Mið 12. Jan 2011 11:51

Ég rölti og kíkti á einn sem er með svona microsoft ergonomic lyklaborð, það er með |<> takka, en reyndar mjóum enter takka. (hann tekur 2 rows, en er mjórri en hefðbundinn takki). Virðist vera til mörg takkalayout af þessu, þetta er með dönskum tökkum sýnist mér.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf k0fuz » Mið 12. Jan 2011 12:00

Það er reyndar ekki selt lengur lyklaborðið sem ég ætlaði að benda á en það er nákvæmlega eins og þetta: http://buy.is/product.php?id_product=1692 nema bara ekki með mús og ekki þráðlaust.

Það er mjög gott, en ef þér lýst vel á þráðlaust og þessa mús, þá mæli ég með þessu lyklaborði :) mjög þægilegt eftir að þú venst "wave-inu" í lyklaborðinu (takkarnir aðeins öðruvísi.)

Lýtur reyndar út fyrir að á þessu borði sem ég linkaði að það sé ekki þessi forritara takki en hann er á mínu borði, samt nákvæmlega eins að öðru leyti.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf coldcut » Mið 12. Jan 2011 12:11

gardar skrifaði:http://www.kinesis-ergo.com/Merchant2/merchant.mvc?Screen=PROD&Product_Code=KB500USBQD-blk&Category_Code=CKBDUSB


/thread


nuff said!




Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf starionturbo » Fim 13. Jan 2011 10:42

Góðar tillögur í gangi hérna :D

Ég er að velta fyrir mér að fara í Logitech Wave lyklaborðið, með þráð.

Ég er núna með Lenovo lyklaborð sem fylgdi IBM i5 vinnuvélinni minni og Lenovo mús bara líka.

Ég fer pottþétt í Razer músina, en hvaða lyklaborð verði fyrir valinu er enn stór spurning.


Foobar

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Haxdal » Fim 13. Jan 2011 10:59

Microsoft Ergonomic lyklaborðin eru einfaldlega best þegar kemur að því að sitja öllum tímum að pikka á lyklaborð.
Mæli svo með Microsoft Natural Wireless Laser Mouse 6000 ergonomic músinni.

Svona ef þér er annt um úlnliðina á þér.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf GrimurD » Fim 13. Jan 2011 11:20

Ég var að nota þetta hér í að forrita í fyrra þar til að ég eyðilagði það með því að hella mjólk yfir það. Alveg frábært lyklaborð. Er alltaf að bíða eftir því sjálfur að það komi svona ergonomic lyklaborð með baklýstum tökkum og bluetooth. En það virðist ekki vera nægur markaður til þess að framleiða það. Til endalaust mikið af þessum useless gaming lyklaborðum en lítið af svona þægilegum ergonomic lyklaborðum.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf coldcut » Fim 13. Jan 2011 11:21

Haxdal skrifaði:Microsoft Ergonomic lyklaborðin eru einfaldlega best þegar kemur að því að sitja öllum tímum að pikka á lyklaborð.
Mæli svo með Microsoft Natural Wireless Laser Mouse 6000 ergonomic músinni.

Svona ef þér er annt um úlnliðina á þér.


Nei kallinn minn...Kinesis-ergo borðin eru langbest þegar kemur að því að sitja öllum tímum að pikka á lyklaborð. Ekki bara mín skoðun heldur allra reviewa sem ég hef lesið um ergonomic lyklaborð og þau eru ekki fá!
Besta mús...ergonomic mús. Trackball jafnvel (Logitech trackman t.d.).

Annars eitt...skil ekki af hverju þú vilt hafa hornklofatakkana á milli shitf og z. Það er svo miklu þægilegra að forrita með US-layout á lyklaborðinu að það er ekki fyndið. Þannig að íslenskt layout finnst mér ókostur, en það er bara ég (og margir aðrir).



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Haxdal » Fim 13. Jan 2011 11:39

coldcut skrifaði: Nei kallinn minn...Kinesis-ergo borðin eru langbest þegar kemur að því að sitja öllum tímum að pikka á lyklaborð.

Eflaust, ef maður vill eyða 325$ + tollum og vörugjöldum og sendingarkostnaði í lyklaborð. Ég vissi ekki einu sinni af þessu lyklaborði áður en ég las þennan þráð og fyrir minn smekk er ég ekki tilbúinn að eyða svona geðveikri upphæð í lyklaborð.

coldcut skrifaði: Trackball jafnvel (Logitech trackman t.d.).

Trackballs eru já bestu mýsnar ef maður er þegar með ónýta úlnliði, ég hef prófað trackballs og þótt það var fínt fyrir úlnliðinn þá var ég ekki ánægður með að það vantar back/forward takka og omniscrollwheel sem hægir alltof mikið á mér. Ég tek nothæfni framyfir trackballs any time þar sem ég er ekki ennþá búinn að eyðileggja á mér úlnliðina.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf coldcut » Fim 13. Jan 2011 11:49

Haxdal skrifaði:Trackballs eru já bestu mýsnar ef maður er þegar með ónýta úlnliði, ég hef prófað trackballs og þótt það var fínt fyrir úlnliðinn þá var ég ekki ánægður með að það vantar back/forward takka og omniscrollwheel sem hægir alltof mikið á mér. Ég tek nothæfni framyfir trackballs any time þar sem ég er ekki ennþá búinn að eyðileggja á mér úlnliðina.


Mynd

Fáránlega þægileg mús! :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Daz » Fim 13. Jan 2011 11:55

Haxdal skrifaði:
coldcut skrifaði: Trackball jafnvel (Logitech trackman t.d.).

Trackballs eru já bestu mýsnar ef maður er þegar með ónýta úlnliði, ég hef prófað trackballs og þótt það var fínt fyrir úlnliðinn þá var ég ekki ánægður með að það vantar back/forward takka og omniscrollwheel sem hægir alltof mikið á mér. Ég tek nothæfni framyfir trackballs any time þar sem ég er ekki ennþá búinn að eyðileggja á mér úlnliðina.


Trackballs geta alveg haft back-forward og scroll wheel. T.d. Logitech Wireless Trackball M570



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf Haxdal » Fim 13. Jan 2011 12:01

ég prófaði bara svona

Mynd


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf gardar » Fim 13. Jan 2011 12:09

Haxdal skrifaði:
coldcut skrifaði: Nei kallinn minn...Kinesis-ergo borðin eru langbest þegar kemur að því að sitja öllum tímum að pikka á lyklaborð.

Eflaust, ef maður vill eyða 325$ + tollum og vörugjöldum og sendingarkostnaði í lyklaborð. Ég vissi ekki einu sinni af þessu lyklaborði áður en ég las þennan þráð og fyrir minn smekk er ég ekki tilbúinn að eyða svona geðveikri upphæð í lyklaborð.


Ef líf þitt snýst um að hamra á lyklaborð þá er það vel réttlætanlegt að eyða þokkalegum upphæðum í ágætt borð.

Ég stefni sjálfur á kinesis borð og dvorak í náinni framtíð.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta lyklaborðið (og mús) fyrir forritara

Pósturaf SteiniP » Fim 13. Jan 2011 12:42

ég er sjálfur með logitech media lyklaborð sem ég fékk á 3000 kall 2005.
Nota það alltaf þegar ég þarf að pikka mikið í staðinn fyrir g15 borðið.
Hef líka aðeins verið að spá í að fá mér mechanical lyklaborð, á víst að vera gott að pikka á þau.