internetið

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

internetið

Pósturaf kubbur » Mið 12. Jan 2011 00:08

haldiði að einn dagin verði þetta þannig að allt sem þú sendir inná netið verði sent til sérstakrar deildar innan lögreglu eða ríkisstjórnar ?

væri svo lítið mál þegar allir verða komnir með ljósleiðara


Kubbur.Digital

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: internetið

Pósturaf Nothing » Mið 12. Jan 2011 03:12

Ekki á næstu árum meðað við fjarmagn lögreglunnar.

Gæti trúað því að það væri þanning árið 2020+


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: internetið

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Jan 2011 03:18

kubbur skrifaði:haldiði að einn dagin verði þetta þannig að allt sem þú sendir inná netið verði sent til sérstakrar deildar innan lögreglu eða ríkisstjórnar ?

væri svo lítið mál þegar allir verða komnir með ljósleiðara


Nei, ég held ekki. Held að netið sé orðið of stórt fyrirbæri til þess að það geti nokkurntímann verið monitorað af e-rju viti. Það verða gerðar tilraunir til þess, vafalaust, en ég held og ég vona að það verði án árangurs. Það verða alltaf fleiri tölvunördar á móti slíku heldur en með og því verður netheimurinn ávallt einu skrefi á undan.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: internetið

Pósturaf gardar » Mið 12. Jan 2011 09:16

kubbur skrifaði:haldiði að einn dagin verði þetta þannig að allt sem þú sendir inná netið verði sent til sérstakrar deildar innan lögreglu eða ríkisstjórnar ?

væri svo lítið mál þegar allir verða komnir með ljósleiðara


Sé ekki hvað ljósleiðari kemur því við, það er hægt að monitora adsl og 56k alveg eins og ljósleiðara.

Þetta er annars án efa eitthvað sem vinstri stjórn vill gera, steingrímur j hefur meira að segja nefnt þessa hugmynd um netlögreglu. :pjuke




BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: internetið

Pósturaf BO55 » Mið 12. Jan 2011 09:18

Ef ég man rétt þá er það nú þegar í lögum, að internetþjónustuaðila og símafyrirtækjum, er skylt að safna upplýsingum um allt sem þú gerir á Netinu - allar síður sem þú skoðar, allt sem þú downloadar, allir tölvupóstar. Allt. Þetta ber þeim að geyma í 1 eða 2 ár. Þessi lög voru sett á 2005 eða 2006.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: internetið

Pósturaf gardar » Mið 12. Jan 2011 09:20

BO55 skrifaði:Ef ég man rétt þá er það nú þegar í lögum, að internetþjónustuaðila og símafyrirtækjum, er skylt að safna upplýsingum um allt sem þú gerir á Netinu - allar síður sem þú skoðar, allt sem þú downloadar, allir tölvupóstar. Allt. Þetta ber þeim að geyma í 1 eða 2 ár. Þessi lög voru sett á 2005 eða 2006.



Getur þú nokkuð bent mér á hvar þetta kemur fram?

Annars fer öll mín umferð í gegnum vpn, svo að þeir geta því miður ekkert fylgst með mér :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: internetið

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Jan 2011 09:21

BO55 skrifaði:Ef ég man rétt þá er það nú þegar í lögum, að internetþjónustuaðila og símafyrirtækjum, er skylt að safna upplýsingum um allt sem þú gerir á Netinu - allar síður sem þú skoðar, allt sem þú downloadar, allir tölvupóstar. Allt. Þetta ber þeim að geyma í 1 eða 2 ár. Þessi lög voru sett á 2005 eða 2006.


Mig rámar í e-ð svipað, en það þarf að liggja talsvert við til að slík gögn séu afhent. Ég held samt að það sé verið að tala um rauntímamonitoring í þessu tilfelli, sem ég held að sé illframkvæmanleg.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: internetið

Pósturaf starionturbo » Mið 12. Jan 2011 09:45

Allar netveitur logga traffík lágmark síðasta 1 ár, þau gögn þurfa vera encryptuð og ekki hægt að sjá þau nema fá dómsúrskurð.

Ef allar netveitur myndu bjóða ríkinu live feed, myndi einfaldlega einhver búa til nýja netveitu sem myndi hafna þessu.


Foobar