OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Jan 2011 10:34

Jebb, það lýtur út fyrir að minnið í tölvunni hjá mér sé að verða að einhverjum crazy safngrip (eða þannig)

OCZ ætlar að einbeita sér að því að búa til SSD og hætta að framleiða Vinnsluminni

Softpedia skrifaði:Even though it wasn't too long ago that OCZ released its latest memory products, the company seems to have decided on abandoning this facet of its business altogether in favor of focusing more on solid state drives.

Even though users will always need more memory products, OCZ doesn't seem to have had very good last few quarters in terms of revenues.

In fact, during the quarter that ended on November 30, 2010 (Q3 of FY 2011), it made $53.2 million in revenue, of which only 22% were brought in by DRAM.

With solid state drives accounting for 78% of that total figure (SSD revenues grew 325% year-over-year, to $41.5 million), the company now decided to focus on them and discontinue its memory products.

"We have focused on building the OEM and enterprise segments of our business, and last month we announced a mass production order from a Tier 1 OEM for our enterprise class SSDs, reflecting the reliability, speed and total cost of ownership solid state drives provide over traditional mechanical hard drives," said Ryan Petersen, chief executive officer of OCZ Technology.

"We believe the market opportunity for SSDs is significant, and to that end, we will continue to invest in research and development to extend our leadership position,” he added.

“We also plan to increase our sales and marketing efforts in order to facilitate continued revenue growth and increased market share as SSDs gain adoption in all segments," Petersen concluded.

This change comes after, in August, 2010, OCZ stopped making a chunk of its existing memory solutions and figured it would only keep providing high-end modules and kits.

Now, the final decision to drop the DRAM side of its business has been taken, this being a plan set to be put in effect by February 28, 2011.

What remains is to see just how the company's assets progress and if it meets the goal of $170-$190 million revenue for the full Fiscal Year 2011 (ends on February 28).


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Pósturaf Ulli » Þri 11. Jan 2011 11:13

Leiðinlegt.
Manni lángar oft að reyna hafa hlutina frá sama Merki :hnuss


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Pósturaf bulldog » Þri 11. Jan 2011 17:47

leiðinlegt ... skiptu yfir í redline minni \:D/




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 18:04

Ulli skrifaði:Leiðinlegt.
Manni lángar oft að reyna hafa hlutina frá sama Merki :hnuss


Frá sama merki. OCZ er þá nú ekki besti framleiðandinn til þess :lol:




donzo
spjallið.is
Póstar: 426
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OCZ eru hættir að framleiða vinnsluminni

Pósturaf donzo » Þri 11. Jan 2011 19:20

Old frétt, annars eru þeir að gera heavy góða SSD nú til dags.