Google Chrome OS úr sögunni?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Google Chrome OS úr sögunni?
Hverjum dettur í hug að kaupa sér netbókarvél knúna af Google Chrome OS sérstaklega eftir Wikileaks fiaskoið? Öll gögnin geymd hjá Google, sem þýðir að Bandaríkjastjórn kemst í þau án þess að þú vitir einu sinni af því (Patriot Act).
Er þetta ekki úr sögunni hjá Google þá?
A.m.k. myndi ég ekki hleypa hundinum mínum nálægt þessum vélum.
Er þetta ekki úr sögunni hjá Google þá?
A.m.k. myndi ég ekki hleypa hundinum mínum nálægt þessum vélum.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Richard Stallman criticises Chrome OS
On the occasion of the presentation of Google's Chrome OS operating system, Richard Stallman, founder of the GNU project and the Free Software Foundation (FSF), has reiterated his criticism of cloud computing. As Stallman told the Guardian newspaper, people are being taught "careless computing"; they are simply not as careful when their documents and other information are stored on third-party servers instead of on devices under their own control. He says there are also legal risks, for instance when users in the US lose access control to their data in the cloud because authorities have stepped in.
Two years ago, Stallman also told the Guardian that cloud computing could make users more vendor-dependent and increase costs because it forces users to give control of their information to third parties. Chrome OS, which Google presented just over a week ago, locally saves only the data needed to access and navigate the cloud. Stallman fears that the US government might encourage people to store their data in the cloud so the government can have access without having to show them a warrant beforehand. For Stallman, the only thing positive about Chrome OS is that it is based on GNU / Linux, although the usual associated applications are not part of the package.
The founder of the FSF also warns people not to use the LOIC network load software, which enables the kind of DDoS attacks currently being executed against financial service providers in connection with the publication of US documents on the WikiLeaks whistleblower platform. However, Stallman does not say that the protest against WikiLeaks opponents is wrong, but rather that LOIC source code is not open, so users should not trust the software.
http://www.h-online.com/open/news/item/ ... 53567.html
On the occasion of the presentation of Google's Chrome OS operating system, Richard Stallman, founder of the GNU project and the Free Software Foundation (FSF), has reiterated his criticism of cloud computing. As Stallman told the Guardian newspaper, people are being taught "careless computing"; they are simply not as careful when their documents and other information are stored on third-party servers instead of on devices under their own control. He says there are also legal risks, for instance when users in the US lose access control to their data in the cloud because authorities have stepped in.
Two years ago, Stallman also told the Guardian that cloud computing could make users more vendor-dependent and increase costs because it forces users to give control of their information to third parties. Chrome OS, which Google presented just over a week ago, locally saves only the data needed to access and navigate the cloud. Stallman fears that the US government might encourage people to store their data in the cloud so the government can have access without having to show them a warrant beforehand. For Stallman, the only thing positive about Chrome OS is that it is based on GNU / Linux, although the usual associated applications are not part of the package.
The founder of the FSF also warns people not to use the LOIC network load software, which enables the kind of DDoS attacks currently being executed against financial service providers in connection with the publication of US documents on the WikiLeaks whistleblower platform. However, Stallman does not say that the protest against WikiLeaks opponents is wrong, but rather that LOIC source code is not open, so users should not trust the software.
http://www.h-online.com/open/news/item/ ... 53567.html
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Sammála, er alvega gáttaður á yfirgangi USA manna.
Greinilega ekkert heilagt, svo er verið að tala um að kínverjar séu með slæma ritskoðun.
Greinilega ekkert heilagt, svo er verið að tala um að kínverjar séu með slæma ritskoðun.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
GuðjónR skrifaði:Sammála, er alvega gáttaður á yfirgangi USA manna.
Greinilega ekkert heilagt, svo er verið að tala um að kínverjar séu með slæma ritskoðun.
x2
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
hvað er þetta... Þeir fóru aldrei til tungslins '69 , það var ekki illur íslami með túrban og skegg sem felldi turnana tvo, Obama var settur í forsetastól til að seðja múginn... og nú vilja þeir "eiga" gögnin þín...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Ég held að sumir átti sig ekki á því hvaða afleiðingar aðgerðir Bandaríkjastjórnar munu hafa á upplýsingatæknina í framtíðinni.
Þeir sem hafa varað við því að geyma gögn hjá þessum netfyrirtækjum hafa verið afgreiddir sem paranoid conspiracy nutcase. En nú hefur komið á daginn að Bandaríkjastjórn er einmitt að stunda þetta, að fá gögn afhent um erlenda ríkisborgara hjá hinum og þessum netþjónustum, Facebook, Google (Gmail), Twitter, jafnvel Paypal o.s.frv. Öll þessi fyrirtæki eru staðsett í Bandaríkjunum og eru undir bandarískri lögsögu. Svo eru menn hissa á því að Kína, Íran, o.fl. láti loka á þessar netþjónustur???
Í raun ættu íslensk stjórnvöld að vara við, jafnvel banna, íslenskum ríkisborgurum að vista gögn á erlendum netþjónum. Öll önnur lönd ættu að gera hið sama.
Athugið það, skv. bandarískum lögum hefur þú sem erlendur ríkisborgari ENGAN LÖGVARINN RÉTT. Þeir geta skoðað ÖLL ÞÍN GÖGN án þess að slíkt sé ólöglegt. Bandarísk lög vernda bandaríska ríkisborgara, ekki útlendinga, staðsettir í öðrum löndum. Stjórnarskrá bandaríkjanna verndar ekki útlendinga í útlöndum! Það eina sem kemur í veg fyrir að Bandaríkjastjórn geti aflað allra þeirra gagna sem þeir vilja óáreitt eru sjálf netþjónustufyrirtækin, í þessu tilfelli er það Twitter sem vill ekki láta af hendi þessi gögn. Önnur netþjónustufyrirtæki, Google, Facebook, o.s.frv., nenntu ekki að berjast gegn þessu og létu gögn af hendi án baráttu.
Við höfum tekið því sem sjálfsögðum hlut að geyma gögn bara á einhverrivefsíðu.com án hugsunar um hvar sú síða er staðsett. Það er kominn tími til að hugsa upp á nýtt hvað það varðar. Ímyndaðu þér ef þú færir aftur í tímann, c.a. 50 ár, og myndir segja STASI leynilögreglunni frá því að í framtíðinni myndu útlendingar sjálfviljugir senda henni öll sín persónulegu gögn, pósta, myndir, hvað þeir væru að gera, hefðu verið að gera, hverja þeir þekki, o.s.frv. Þeir myndu halda að þú værir geðveikur.
Að geyma tölvugögn í Bandaríkjunum er ígildi þess í dag.
Í framtíðinni verða landamæri á Internetinu. Viljir þú komast inn á Ameríska netið, þá þarftu passport, eða hið Evrópska, o.s.frv. Sumir halda að hlutirnir geti ekki breyst, en ég hef verið á netinu síðan 1995 og horft upp á þessa þróun, mjakast í átt að stjórnvald nái fingrum sínum um Internetið.
Þeir sem hafa varað við því að geyma gögn hjá þessum netfyrirtækjum hafa verið afgreiddir sem paranoid conspiracy nutcase. En nú hefur komið á daginn að Bandaríkjastjórn er einmitt að stunda þetta, að fá gögn afhent um erlenda ríkisborgara hjá hinum og þessum netþjónustum, Facebook, Google (Gmail), Twitter, jafnvel Paypal o.s.frv. Öll þessi fyrirtæki eru staðsett í Bandaríkjunum og eru undir bandarískri lögsögu. Svo eru menn hissa á því að Kína, Íran, o.fl. láti loka á þessar netþjónustur???
Í raun ættu íslensk stjórnvöld að vara við, jafnvel banna, íslenskum ríkisborgurum að vista gögn á erlendum netþjónum. Öll önnur lönd ættu að gera hið sama.
Athugið það, skv. bandarískum lögum hefur þú sem erlendur ríkisborgari ENGAN LÖGVARINN RÉTT. Þeir geta skoðað ÖLL ÞÍN GÖGN án þess að slíkt sé ólöglegt. Bandarísk lög vernda bandaríska ríkisborgara, ekki útlendinga, staðsettir í öðrum löndum. Stjórnarskrá bandaríkjanna verndar ekki útlendinga í útlöndum! Það eina sem kemur í veg fyrir að Bandaríkjastjórn geti aflað allra þeirra gagna sem þeir vilja óáreitt eru sjálf netþjónustufyrirtækin, í þessu tilfelli er það Twitter sem vill ekki láta af hendi þessi gögn. Önnur netþjónustufyrirtæki, Google, Facebook, o.s.frv., nenntu ekki að berjast gegn þessu og létu gögn af hendi án baráttu.
Við höfum tekið því sem sjálfsögðum hlut að geyma gögn bara á einhverrivefsíðu.com án hugsunar um hvar sú síða er staðsett. Það er kominn tími til að hugsa upp á nýtt hvað það varðar. Ímyndaðu þér ef þú færir aftur í tímann, c.a. 50 ár, og myndir segja STASI leynilögreglunni frá því að í framtíðinni myndu útlendingar sjálfviljugir senda henni öll sín persónulegu gögn, pósta, myndir, hvað þeir væru að gera, hefðu verið að gera, hverja þeir þekki, o.s.frv. Þeir myndu halda að þú værir geðveikur.
Að geyma tölvugögn í Bandaríkjunum er ígildi þess í dag.
Í framtíðinni verða landamæri á Internetinu. Viljir þú komast inn á Ameríska netið, þá þarftu passport, eða hið Evrópska, o.s.frv. Sumir halda að hlutirnir geti ekki breyst, en ég hef verið á netinu síðan 1995 og horft upp á þessa þróun, mjakast í átt að stjórnvald nái fingrum sínum um Internetið.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
appel skrifaði:Ég held að sumir átti sig ekki á því hvaða afleiðingar aðgerðir Bandaríkjastjórnar munu hafa á upplýsingatæknina í framtíðinni.
Þeir sem hafa varað við því að geyma gögn hjá þessum netfyrirtækjum hafa verið afgreiddir sem paranoid conspiracy nutcase. En nú hefur komið á daginn að Bandaríkjastjórn er einmitt að stunda þetta, að fá gögn afhent um erlenda ríkisborgara hjá hinum og þessum netþjónustum, Facebook, Google (Gmail), Twitter, jafnvel Paypal o.s.frv. Öll þessi fyrirtæki eru staðsett í Bandaríkjunum og eru undir bandarískri lögsögu. Svo eru menn hissa á því að Kína, Íran, o.fl. láti loka á þessar netþjónustur???
Í raun ættu íslensk stjórnvöld að vara við, jafnvel banna, íslenskum ríkisborgurum að vista gögn á erlendum netþjónum. Öll önnur lönd ættu að gera hið sama.
Athugið það, skv. bandarískum lögum hefur þú sem erlendur ríkisborgari ENGAN LÖGVARINN RÉTT. Þeir geta skoðað ÖLL ÞÍN GÖGN án þess að slíkt sé ólöglegt. Bandarísk lög vernda bandaríska ríkisborgara, ekki útlendinga, staðsettir í öðrum löndum. Stjórnarskrá bandaríkjanna verndar ekki útlendinga í útlöndum! Það eina sem kemur í veg fyrir að Bandaríkjastjórn geti aflað allra þeirra gagna sem þeir vilja óáreitt eru sjálf netþjónustufyrirtækin, í þessu tilfelli er það Twitter sem vill ekki láta af hendi þessi gögn. Önnur netþjónustufyrirtæki, Google, Facebook, o.s.frv., nenntu ekki að berjast gegn þessu og létu gögn af hendi án baráttu.
Við höfum tekið því sem sjálfsögðum hlut að geyma gögn bara á einhverrivefsíðu.com án hugsunar um hvar sú síða er staðsett. Það er kominn tími til að hugsa upp á nýtt hvað það varðar. Ímyndaðu þér ef þú færir aftur í tímann, c.a. 50 ár, og myndir segja STASI leynilögreglunni frá því að í framtíðinni myndu útlendingar sjálfviljugir senda henni öll sín persónulegu gögn, pósta, myndir, hvað þeir væru að gera, hefðu verið að gera, hverja þeir þekki, o.s.frv. Þeir myndu halda að þú værir geðveikur.
Að geyma tölvugögn í Bandaríkjunum er ígildi þess í dag.
Í framtíðinni verða landamæri á Internetinu. Viljir þú komast inn á Ameríska netið, þá þarftu passport, eða hið Evrópska, o.s.frv. Sumir halda að hlutirnir geti ekki breyst, en ég hef verið á netinu síðan 1995 og horft upp á þessa þróun, mjakast í átt að stjórnvald nái fingrum sínum um Internetið.
Úfff...ég fæ bara gæsahúð og hroll að lesa þetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Ég held að sumir átti sig ekki á því hvaða afleiðingar aðgerðir Bandaríkjastjórnar munu hafa á upplýsingatæknina í framtíðinni.
Þeir sem hafa varað við því að geyma gögn hjá þessum netfyrirtækjum hafa verið afgreiddir sem paranoid conspiracy nutcase. En nú hefur komið á daginn að Bandaríkjastjórn er einmitt að stunda þetta, að fá gögn afhent um erlenda ríkisborgara hjá hinum og þessum netþjónustum, Facebook, Google (Gmail), Twitter, jafnvel Paypal o.s.frv. Öll þessi fyrirtæki eru staðsett í Bandaríkjunum og eru undir bandarískri lögsögu. Svo eru menn hissa á því að Kína, Íran, o.fl. láti loka á þessar netþjónustur???
Í raun ættu íslensk stjórnvöld að vara við, jafnvel banna, íslenskum ríkisborgurum að vista gögn á erlendum netþjónum. Öll önnur lönd ættu að gera hið sama.
Athugið það, skv. bandarískum lögum hefur þú sem erlendur ríkisborgari ENGAN LÖGVARINN RÉTT. Þeir geta skoðað ÖLL ÞÍN GÖGN án þess að slíkt sé ólöglegt. Bandarísk lög vernda bandaríska ríkisborgara, ekki útlendinga, staðsettir í öðrum löndum. Stjórnarskrá bandaríkjanna verndar ekki útlendinga í útlöndum! Það eina sem kemur í veg fyrir að Bandaríkjastjórn geti aflað allra þeirra gagna sem þeir vilja óáreitt eru sjálf netþjónustufyrirtækin, í þessu tilfelli er það Twitter sem vill ekki láta af hendi þessi gögn. Önnur netþjónustufyrirtæki, Google, Facebook, o.s.frv., nenntu ekki að berjast gegn þessu og létu gögn af hendi án baráttu.
Við höfum tekið því sem sjálfsögðum hlut að geyma gögn bara á einhverrivefsíðu.com án hugsunar um hvar sú síða er staðsett. Það er kominn tími til að hugsa upp á nýtt hvað það varðar. Ímyndaðu þér ef þú færir aftur í tímann, c.a. 50 ár, og myndir segja STASI leynilögreglunni frá því að í framtíðinni myndu útlendingar sjálfviljugir senda henni öll sín persónulegu gögn, pósta, myndir, hvað þeir væru að gera, hefðu verið að gera, hverja þeir þekki, o.s.frv. Þeir myndu halda að þú værir geðveikur.
Að geyma tölvugögn í Bandaríkjunum er ígildi þess í dag.
Í framtíðinni verða landamæri á Internetinu. Viljir þú komast inn á Ameríska netið, þá þarftu passport, eða hið Evrópska, o.s.frv. Sumir halda að hlutirnir geti ekki breyst, en ég hef verið á netinu síðan 1995 og horft upp á þessa þróun, mjakast í átt að stjórnvald nái fingrum sínum um Internetið.
Úfff...ég fæ bara gæsahúð og hroll að lesa þetta.
me too
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Ein hugmynd!
Ef að einmitt, eins og talað var um áðan, að internetið verði með landamæri þá gæti facebook (eða einhver álíka síða) verið með server í hverju landi(Gæti verið endir þess að eiga "vini" frá öðrum löndum hehe).
Þá gilda lögin á Íslandi um það sem gengur og gerist á facebook og BNA gæti ekki kafað eftir upplýsingum um einstaklinga frá öðrum löndum.
En pæliði í því ef yfirvöld BNA fengju 100% control yfir facebook og google. Þá gætu þeir búið til bestu leitarvél í heimi.
Search for: People from Iceland that support Wikileaks
Ef að einmitt, eins og talað var um áðan, að internetið verði með landamæri þá gæti facebook (eða einhver álíka síða) verið með server í hverju landi(Gæti verið endir þess að eiga "vini" frá öðrum löndum hehe).
Þá gilda lögin á Íslandi um það sem gengur og gerist á facebook og BNA gæti ekki kafað eftir upplýsingum um einstaklinga frá öðrum löndum.
En pæliði í því ef yfirvöld BNA fengju 100% control yfir facebook og google. Þá gætu þeir búið til bestu leitarvél í heimi.
Search for: People from Iceland that support Wikileaks
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
JoiKulp skrifaði:Search for: People from Iceland that support Wikileaks
og í kjölfarið fylgja ákærur á fleiri hundruð manns!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
ekki sniðugt að lesa þetta sem appel skrifaði svona rétt fyrir svefninn. ég mun annaðhvort fá martröð eða ekkert eiga eftir að geta sofnað.
þessi þróun er ömurleg og því miður ekkert sem við getum gert í þessu....
þessi þróun er ömurleg og því miður ekkert sem við getum gert í þessu....
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Ég svaf einstaklega illa í nótt, hugurinn minn var dúndrandi yfir öllum þessum pælingum.
Þetta er svo ljót og dulin staðreynd sem ég virðist hafa áttað mig á: Gagnaöryggi erlendra ríkisborgara er ekkert í Bandaríkjunum, og það er aðeins netþjónustan sem ræður hvort hún veiti mótþróa eður ei. Þú hefur engan lögvarðan rétt í Bandaríkjunum umfram þann samning sem þú gerðir við netþjónustufyrirtækið. The USA Owns All Your Data!
Þetta er svo ljót og dulin staðreynd sem ég virðist hafa áttað mig á: Gagnaöryggi erlendra ríkisborgara er ekkert í Bandaríkjunum, og það er aðeins netþjónustan sem ræður hvort hún veiti mótþróa eður ei. Þú hefur engan lögvarðan rétt í Bandaríkjunum umfram þann samning sem þú gerðir við netþjónustufyrirtækið. The USA Owns All Your Data!
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
appel skrifaði:Ég svaf einstaklega illa í nótt, hugurinn minn var dúndrandi yfir öllum þessum pælingum.
Þetta er svo ljót og dulin staðreynd sem ég virðist hafa áttað mig á: Gagnaöryggi erlendra ríkisborgara er ekkert í Bandaríkjunum, og það er aðeins netþjónustan sem ræður hvort hún veiti mótþróa eður ei. Þú hefur engan lögvarðan rétt í Bandaríkjunum umfram þann samning sem þú gerðir við netþjónustufyrirtækið. The USA Owns All Your Data!
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
appel skrifaði:Ég svaf einstaklega illa í nótt, hugurinn minn var dúndrandi yfir öllum þessum pælingum.
Þetta er svo ljót og dulin staðreynd sem ég virðist hafa áttað mig á: Gagnaöryggi erlendra ríkisborgara er ekkert í Bandaríkjunum, og það er aðeins netþjónustan sem ræður hvort hún veiti mótþróa eður ei. Þú hefur engan lögvarðan rétt í Bandaríkjunum umfram þann samning sem þú gerðir við netþjónustufyrirtækið. The USA Owns All Your Data!
Það er eins og þú hafir ekki lesið eina einustu skilmála, t.d. Facebook, MSN o.s.frv. í gegnum tíðina.
Maður hefur heyrt frá fyrirtækjum hér á klakanum sem banna MSN notkun (hvað þá eitthvað eins og Google Apps) fyrir vinnutengd gögn vegna þess að upplýsingarnar fara um USA.
Að USA sé með big brother complexa er svo ekkert nýtt, það er bara að koma í ljós að stóri bróðir er perri og vill þefa af nærbuxum allra sem eiga og geyma nærbuxurnar sínar í USA.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
rapport skrifaði:appel skrifaði:Ég svaf einstaklega illa í nótt, hugurinn minn var dúndrandi yfir öllum þessum pælingum.
Þetta er svo ljót og dulin staðreynd sem ég virðist hafa áttað mig á: Gagnaöryggi erlendra ríkisborgara er ekkert í Bandaríkjunum, og það er aðeins netþjónustan sem ræður hvort hún veiti mótþróa eður ei. Þú hefur engan lögvarðan rétt í Bandaríkjunum umfram þann samning sem þú gerðir við netþjónustufyrirtækið. The USA Owns All Your Data!
Það er eins og þú hafir ekki lesið eina einustu skilmála, t.d. Facebook, MSN o.s.frv. í gegnum tíðina.
Maður hefur heyrt frá fyrirtækjum hér á klakanum sem banna MSN notkun (hvað þá eitthvað eins og Google Apps) fyrir vinnutengd gögn vegna þess að upplýsingarnar fara um USA.
Að USA sé með big brother complexa er svo ekkert nýtt, það er bara að koma í ljós að stóri bróðir er perri og vill þefa af nærbuxum allra sem eiga og geyma nærbuxurnar sínar í USA.
Ég vissi þetta með MSN og að miðlægt geymdar upplýsingar væru geymdar miðlægt.
En hinsvegar er doldið nýtt fyrir mér er að lögvarin réttindi míns sem notanda þessara þjónusta = 0.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5590
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1051
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome OS úr sögunni?
Twitter sagði að líklegast hefði Google og Facebook fengið svipaða beiðni. Enn hefur ekki bólað á svari frá þeim. Það þýðir eingöngu eitt, þeir hafa veitt þessar upplýsingar.
Hvernig get ég sýnt fram á það?
Skv. þeim bandarísku lögum sem voru notuð í dómsúrskurðinum þá er óheimilt fyrir viðkomandi fyrirtæki að gefa upp hvort þau hafi veitt þessar upplýsingar eða láta viðkomandi vita.
Með því að þegja eru þau í raun að segja að þau séu múlbundin vegna þessara laga.
Væru þau ekki búin að láta nein gögn af hendi og hefðu aldrei fengið þessa beiðni frá bandarískum yfirvöldum, þá væru þau ekki að brjóta lög með því að segjast ekki hafa látið þessi gögn í té, og slíkt væri betra fyrir fyrirtækin, þ.e. að geta sagt frá því að persónuvernd sé í lagi hjá þeim, en það geta þau ekki gert.
Þegar maður hugsar um hversu mikið af upplýsingum Google tekur saman um notendur sínar þá hryllist maður óhugnaðarhugsunum. Allt frá leitarorðum, tölvupósti, hvaða vefsíður maður skoðar (google analytics, adsense), allt þetta er associatað við Google accountinn sem margir eru með.
Mæli með að menn hlusti á þetta: http://dagskra.ruv.is/ras2/4557742/2011/01/11/
Hvernig get ég sýnt fram á það?
Skv. þeim bandarísku lögum sem voru notuð í dómsúrskurðinum þá er óheimilt fyrir viðkomandi fyrirtæki að gefa upp hvort þau hafi veitt þessar upplýsingar eða láta viðkomandi vita.
Með því að þegja eru þau í raun að segja að þau séu múlbundin vegna þessara laga.
Væru þau ekki búin að láta nein gögn af hendi og hefðu aldrei fengið þessa beiðni frá bandarískum yfirvöldum, þá væru þau ekki að brjóta lög með því að segjast ekki hafa látið þessi gögn í té, og slíkt væri betra fyrir fyrirtækin, þ.e. að geta sagt frá því að persónuvernd sé í lagi hjá þeim, en það geta þau ekki gert.
Þegar maður hugsar um hversu mikið af upplýsingum Google tekur saman um notendur sínar þá hryllist maður óhugnaðarhugsunum. Allt frá leitarorðum, tölvupósti, hvaða vefsíður maður skoðar (google analytics, adsense), allt þetta er associatað við Google accountinn sem margir eru með.
Mæli með að menn hlusti á þetta: http://dagskra.ruv.is/ras2/4557742/2011/01/11/
*-*