Tölvan fer alltaf i slepp mode


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Tölvan fer alltaf i slepp mode

Pósturaf jardel » Mán 10. Jan 2011 20:59

var enda við að setja upp windows 7 stýrikerfið og tölvan fer alltaf i slepp mode sjárinn verður svartur, finn hvegi hvar ég laga þetta er búinn að skoða i display settings og googla, er einhver hérna sem man hvernig þetta er gert?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer alltaf i slepp mode

Pósturaf BjarkiB » Mán 10. Jan 2011 21:02

Farðu í Control Panel og Power Options og þar vinstra meginn í dálki stendur "Change when the computer sleeps".




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer alltaf i slepp mode

Pósturaf jardel » Mán 10. Jan 2011 21:09

þakka þér innilega meistari



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer alltaf i slepp mode

Pósturaf Haxdal » Mán 10. Jan 2011 21:18

Ef þetta er borðtölva og hún var að sofa þá eru góðar líkur á að hibernation sé virkt líka. Ef þú vilt slökkva á hibernation og losna við hiberfil skránna af C: drifinu þá notarðu skipunina "powercfg -h off" í administrative command prompt :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <