Tölvudót til sölu; E8400, 2x1GB DDR2, aflgjafi. -SELT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvudót til sölu; E8400, 2x1GB DDR2, aflgjafi. -SELT

Pósturaf Matti21 » Sun 09. Jan 2011 22:26

Þarf að fjármagna rándýrt nám sem ég er að byrja í og er því að selja tölvudót sem ég á hérna heima sem hefur ekki verið í neinni noktun.

Til sölu eru;
Intel 8400 örgjörvi - Með honum getur fylgt basic coolermaster kæling ef kaupandi vill. Hún virkar mjög vel en er reyndar með leiðindar bracket sem fer undir móðurborðið. Á því miður ekki kælikrem til þess að láta fylgja með þessu.
Örgjörvinn var í venjulegri heimilis/hljóðvinnslu vél. Aldrei yfirklukkaður.
10.þús

2x1GB GEIL DDR2-1066 minni. Tímasettningar 5-5-5-15
Þetta var í borðtölvunni minni en er núna búinn að skipta því út. Aldrei yfirklukkað.
7.þús

Coolermaster 460W aflgjafi (sjá mynd fyrir meiri upplýsingar)
Honum getur fylgt kassinn sem hann er í. Hann er mjög basic. Ætlaði að geyma hann fyrir eitthvað server project en fór aldrei í það. Týndi covernum á tveimur slots framan á honum. Það eru í honum tvær 120mm viftur, ein að framan og ein að aftan (hliðarnar fylgja þó þær vanti á myndirnar).
5.þús



Myndir af dótinu;
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd


Minni líka á skjákortið sem ég er að selja.
Nvidia GTX280 - sjá hér.
Síðast breytt af Matti21 á Mán 10. Jan 2011 14:14, breytt samtals 1 sinni.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót til sölu; E8400, 2x1GB DDR2, aflgjafi.

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Jan 2011 00:26

Ég er til í örrann á morgun!

Hvernig get ég náð í þig?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Tölvudót til sölu; E8400, 2x1GB DDR2, aflgjafi.

Pósturaf andribolla » Mán 10. Jan 2011 12:32

Sæll,
er þetta ekki sami aflgjafi og þú ert með ?
http://www.coolermaster.com/upload/down ... tSheet.pdf

væri til í hann ásamt örgjörvanum, svo lengi sem þú nennir að setja í póst ;)
þarf samt kassan ekkert sérstaklega ;)




Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót til sölu; E8400, 2x1GB DDR2, aflgjafi.

Pósturaf Matti21 » Mán 10. Jan 2011 14:13

Þetta er allt selt.
Skjákortið sem ég bennti þó á er enn til sölu.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010