Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Skjámynd

Höfundur
bobbson
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Jan 2011 21:41
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf bobbson » Sun 09. Jan 2011 21:46

Veit ekki hvort þetta er svæðið til að setja inn svona fyrirspurn. Læt það samt vaða.
Ég er að leita mér að tölvu og var boðið rúmlega 2 ára vél úr Tölvutækni ásamt skjá og öllu á 100.000.
Lýsingin er svona:

Kassi: Antec P180 Advanced super mid tower
Aflgjafi: 700W OCZ Hljóðlátur 120mm 2xPCIe 20/24 pinna
Móðurborð: AMD Socket AM2 Foxconn 570 SLI N570SM2AA með HD audio korti. 10x USB
Örgjörvi: AMD64 SAM2 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+
Örgjörvavifta: Scythe Ninja
Minni: 2x1 Gb PCI-E 800 Mhz. Hægta að bæta við tveimur minnum í viðbót, styður allt að 8GB uppí 1066mhz eða 1333mhz
HDD: WD Raptor 74GB 10.000RPM 16mb SATA2 og
Segate Barracuda SATA2 500GB 7.200RPM 16mb
Skjákort: NVIDIA Sparkle Geforce 8800 GTX 768mb GDDR3 PCI-E
DVD-R: DVD+og- Samsung18x
Skjár: 22 Tommu Acer LCD 16:10 svartur AL2216WBD
Lyklaborð og mús: Ágætis DELL lyklaborð svart og svört leikjamús.
Tengi: Framaná tölvu - 1x Firewire IEEE 1394 + 2x USB2 og headfone+mic
Aftaná - 2x DVI+S-Video 4x USB2 + 2x Gigabit lan tengi + Firewire - IEEE 1394 + + 2x hljóðkort, mjög gott á móðurborði + annað Soundblaster mjög gott hljóðkort fyrir 5+1 kerfi (fylgir með ásamt hátölurum, væri best að hafa sem 2+1)
Allar skrúfur og aukahlutir + (lykill að fronti) sem komu með upprunalega fylgja með ásamt nótu og bæklingum.

Hvað segja menn um þennan díl?


Ég er sko enginn helv. tölvunörd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf rapport » Sun 09. Jan 2011 21:55

bobbson skrifaði:Veit ekki hvort þetta er svæðið til að setja inn svona fyrirspurn. Læt það samt vaða.
Ég er að leita mér að tölvu og var boðið rúmlega 2 ára vél úr Tölvutækni ásamt skjá og öllu á 100.000.
Lýsingin er svona:

5þ. -Kassi: Antec P180 Advanced super mid tower
5þ. Aflgjafi: 700W OCZ Hljóðlátur 120mm 2xPCIe 20/24 pinna
5þ. Móðurborð: AMD Socket AM2 Foxconn 570 SLI N570SM2AA með HD audio korti. 10x USB
5þ. Örgjörvi: AMD64 SAM2 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+
2þ. Örgjörvavifta: Scythe Ninja
2þ. Minni: 2x1 Gb PCI-E 800 Mhz. Hægta að bæta við tveimur minnum í viðbót, styður allt að 8GB uppí 1066mhz eða 1333mhz
4þ. HDD: WD Raptor 74GB 10.000RPM 16mb SATA2 og
4þ. Segate Barracuda SATA2 500GB 7.200RPM 16mb
6,5þ. Skjákort: NVIDIA Sparkle Geforce 8800 GTX 768mb GDDR3 PCI-E
3þ. DVD-R: DVD+og- Samsung18x
10þ. Skjár: 22 Tommu Acer LCD 16:10 svartur AL2216WBD
3þ. Lyklaborð og mús: Ágætis DELL lyklaborð svart og svört leikjamús.
0þ. Tengi: Framaná tölvu - 1x Firewire IEEE 1394 + 2x USB2 og headfone+mic
0þ. Aftaná - 2x DVI+S-Video 4x USB2 + 2x Gigabit lan tengi + Firewire - IEEE 1394 + + 2x hljóðkort, mjög gott á móðurborði + annað Soundblaster mjög gott hljóðkort fyrir 5+1 kerfi (fylgir með ásamt hátölurum, væri best að hafa sem 2+1)
0þ. Allar skrúfur og aukahlutir + (lykill að fronti) sem komu með upprunalega fylgja með ásamt nótu og bæklingum.

Hvað segja menn um þennan díl?


50-60þ. með skjánnum...

En þetta er í fyrsta skiptið held ég sem ég fer í svona verðlagningu og ég hef lítið vit á AMD.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Black » Sun 09. Jan 2011 22:02

rapport skrifaði:
bobbson skrifaði:Veit ekki hvort þetta er svæðið til að setja inn svona fyrirspurn. Læt það samt vaða.
Ég er að leita mér að tölvu og var boðið rúmlega 2 ára vél úr Tölvutækni ásamt skjá og öllu á 100.000.
Lýsingin er svona:

5þ. -Kassi: Antec P180 Advanced super mid tower
5þ. Aflgjafi: 700W OCZ Hljóðlátur 120mm 2xPCIe 20/24 pinna
5þ. Móðurborð: AMD Socket AM2 Foxconn 570 SLI N570SM2AA með HD audio korti. 10x USB
5þ. Örgjörvi: AMD64 SAM2 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+
2þ. Örgjörvavifta: Scythe Ninja
2þ. Minni: 2x1 Gb PCI-E 800 Mhz. Hægta að bæta við tveimur minnum í viðbót, styður allt að 8GB uppí 1066mhz eða 1333mhz
4þ. HDD: WD Raptor 74GB 10.000RPM 16mb SATA2 og
4þ. Segate Barracuda SATA2 500GB 7.200RPM 16mb
6,5þ. Skjákort: NVIDIA Sparkle Geforce 8800 GTX 768mb GDDR3 PCI-E
3þ. DVD-R: DVD+og- Samsung18x
10þ. Skjár: 22 Tommu Acer LCD 16:10 svartur AL2216WBD
3þ. Lyklaborð og mús: Ágætis DELL lyklaborð svart og svört leikjamús.
0þ. Tengi: Framaná tölvu - 1x Firewire IEEE 1394 + 2x USB2 og headfone+mic
0þ. Aftaná - 2x DVI+S-Video 4x USB2 + 2x Gigabit lan tengi + Firewire - IEEE 1394 + + 2x hljóðkort, mjög gott á móðurborði + annað Soundblaster mjög gott hljóðkort fyrir 5+1 kerfi (fylgir með ásamt hátölurum, væri best að hafa sem 2+1)
0þ. Allar skrúfur og aukahlutir + (lykill að fronti) sem komu með upprunalega fylgja með ásamt nótu og bæklingum.

Hvað segja menn um þennan díl?


50-60þ. með skjánnum...

En þetta er í fyrsta skiptið held ég sem ég fer í svona verðlagningu og ég hef lítið vit á AMD.

Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
bobbson
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Jan 2011 21:41
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf bobbson » Þri 11. Jan 2011 16:11

Verðið er komið niður í 80.000. Er að freistast til að taka því. :-k


Ég er sko enginn helv. tölvunörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Jan 2011 16:18

bobbson skrifaði:Verðið er komið niður í 80.000. Er að freistast til að taka því. :-k


Mér finnst það persónulega nærri lagi en 50-60þús, finnst það heldur mikil prósentulækkun á 2 árum, fyrir vörur sem eru margar enn til sölu út í búð í dag.

Ekki alslæmur díll ef þú spyrð mig.



Skjámynd

Höfundur
bobbson
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Jan 2011 21:41
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf bobbson » Þri 11. Jan 2011 20:00

Fæ hana til reynslu um helgina. Verður gaman að sjá.


Ég er sko enginn helv. tölvunörd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er raunhæft verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Jan 2011 20:17

80.000 kr fyrir þetta myndi ég segja að væri í fínu lagi


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.