Western Digital VelociRaptor , 300 GB
Upplýsingar:
Harður diskur frá Western Digital, VelociRaptor WD3000GLFS, 300 GB SATA, 10k sn/mín, 16 MB buffer
Helstu eiginleikar
Framleiðslunúmer: WD3000GLFS
Geymslupláss: 300 GB
Snúningshraði: 10.000 sn/mín.
Flýtiminni (cache): 16 MB
Tengibúnaður: SATA 300
Hámarksflutningshraði: 300 MB/s
Meðalsóknartími: Lestur: 4.2 ms; Skrift: 4.7 ms
#Höggþol: Í vinnslu: 65G @ 2 ms; Í hvíldarstöðu: 300G @ 2 ms
Mál (breidd x lengd x hæð): 4 x 5.787" x 1.028" / 101.6 mm x 147 mm x 26.1 mm
Þyngd: 1.08 lbs / 489 g
RoHS samhæfður
Mynd:
Tilboð óskast
Búið að nota diskinn í 8 mánuð
Fylgir nóta með
Áhugasamir hafa samband
E-mail: sendibref[hjá]gmail.com
S: 820-5814
[TS] Diskur Western Digital Raptor 300 GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2587
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 16:12
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Diskur Western Digital Raptor 300 GB
Moldvarpan skrifaði:hver er read and write hraðinn á þessum disk?
Lestur: 4.2 ms; Skrift: 4.7 ms
Re: [TS] Diskur Western Digital Raptor 300 GB
Er þetta einhver extra hraðvirkur diskur sem væri gott að nota fyrir stýrikerfi eða eitthvað slíkt ? og hvað er verðið á honum ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Diskur Western Digital Raptor 300 GB
ssd diskar eru hraðvirkari en þessi er ábyggilega fínn líka.