Ykkar mesta fail
Ykkar mesta fail
ég var svo klár að gleyma taka backup af driverunum mínum þegar ég var að strauja tölvuna, setti upp windows 7 og hélt að stýrikerfið myndi sjá um að ná í alla driverana handa mér, en nei hljóðið virkaði ekki, ég finn rétta driverinn en samt sem áður virkaði hljóðið ekki, ég prófaði fullt af öðrum driverum en samt virkaði ekki hljóðið hjá mér, ég prófaði að ná í nokkur forrit sem leita að driverum fyrir manni en samt virkaði ekki hljóðið! Ég er núna búinn að eyða einnri og hálfri klukkustund þegar ég sá að headphone-in voru ekki tengd!
Ákvað að starta þráð hérna, hvað er mesta fail sem þið hafið gert í sambandi við tölvur
Ákvað að starta þráð hérna, hvað er mesta fail sem þið hafið gert í sambandi við tölvur
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
bulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....
Sama hér
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Þegar ég ætlaði að vera rosalega klár og setja upp jóla-styles á spjallið...það gekk ekki betur en svo að allt fór til fjandans....beond repair.
Þurfti full server backup frá 1984.is.....frekar pínlegt
Þurfti full server backup frá 1984.is.....frekar pínlegt
Re: Ykkar mesta fail
Var að hjálpa félaga mínum með Mac book AIR og var með DVD IDE drifið mitt tengt í gegnum USB thingy...
Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
Annað sem var voða fyndið fail um daginn...
Pantaði fjölskyldutilboð á Búllunni og fór að sækja...
Beið og beið og horfið á alla drekka öl á staðnum og var orðinn þyrstur, hundfúll á biðinni.
Strákurinn kemur með borgarana og spyr mig hvað ég vilji drekka með og ég hund fúll sagði bara GOS (meinti kók) og gaurinn sá SVO á mér hvað ég var að hugsa að hann sprakk úr hlátri...
Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
Annað sem var voða fyndið fail um daginn...
Pantaði fjölskyldutilboð á Búllunni og fór að sækja...
Beið og beið og horfið á alla drekka öl á staðnum og var orðinn þyrstur, hundfúll á biðinni.
Strákurinn kemur með borgarana og spyr mig hvað ég vilji drekka með og ég hund fúll sagði bara GOS (meinti kók) og gaurinn sá SVO á mér hvað ég var að hugsa að hann sprakk úr hlátri...
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
Whut?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Hvati skrifaði:rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
Whut?
He speaks the klingon
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Hvernig feilar maður?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Ykkar mesta fail
fór inná facebook hjá einhverjum sem glemdi að skrá sig út og fór að velta því fyrir mér af hverju allt þetta fólk sem ég kannaðist ekkert við og fór að eyða því út, fattaði það eftir svona 10 mín að ég var ekki á mínu facebooki
Kubbur.Digital
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Fyrir nokkrum árum, var í fríi með fjölskyldunni í Hollandi. Vorum búin að taka slatta af myndum en svo gerðist eitthvað við myndavélina að hún fókussaði ekki vel. Fór ég eitthvað að fikta í henni og reyna að laga þetta og ákvað að ýta á eitthvað sem ég vissi ekkert hvað væri, "format".
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
kubbur skrifaði:fór inná facebook hjá einhverjum sem glemdi að skrá sig út og fór að velta því fyrir mér af hverju allt þetta fólk sem ég kannaðist ekkert við og fór að eyða því út, fattaði það eftir svona 10 mín að ég var ekki á mínu facebooki
ég hló
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Ykkar mesta fail
Plushy skrifaði:Hvati skrifaði:rapport skrifaði:Það neitaði að virka og eftir að hafa hábölvað Aplle (of course) þá sá ég að ég hafði troðið útjöskuðu molex-inu úr spennubreytinum öfugu í drifið og steikt það...
Whut?
He speaks the klingon
Macbook air = ekkert cd/DVD drif...
Þannig að ég reif DVD drifið úr minni tölvu og tengdi með USB millistykki í Apple vélina. Til að gefa DVD drifinu rafmagn þá notaði ég straumbreyti með Molex, ég snéri molexinu vitlaust = rúnuðu hornin voru "niður" en ekki "upp"...
= steikti DVD drifið ...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 392
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Man ekki eftir neinu sérstöku en hinsvegar man ég eftir gaurnum sem kvartaði undan buy.is yfir að hafa ekki fengið nýtt móðurborð og herlegheit fyrir móðurborðið sem hann slysaðist til að moka kælikremi ofaní örgjörvaraufarnar.
Hann má endilega koma hingað og rifja upp þá skemmtilegu sögu.
Hann má endilega koma hingað og rifja upp þá skemmtilegu sögu.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
bjarturv skrifaði:Man ekki eftir neinu sérstöku en hinsvegar man ég eftir gaurnum sem kvartaði undan buy.is yfir að hafa ekki fengið nýtt móðurborð og herlegheit fyrir móðurborðið sem hann slysaðist til að moka kælikremi ofaní örgjörvaraufarnar.
Hann má endilega koma hingað og rifja upp þá skemmtilegu sögu.
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
Tiesto skrifaði:Fyrir nokkrum árum, var í fríi með fjölskyldunni í Hollandi. Vorum búin að taka slatta af myndum en svo gerðist eitthvað við myndavélina að hún fókussaði ekki vel. Fór ég eitthvað að fikta í henni og reyna að laga þetta og ákvað að ýta á eitthvað sem ég vissi ekkert hvað væri, "format".
Heh, lenti í svipuðu 2 mán eftir að ég fékk mína DSLR myndavél..
Var ennþá að læra á hana en kunni nú samt eitthvað sko
Var búinn að vera úti í ~10°C frosti að taka myndir í um 2 tíma kom svo inn og fór í menu og ef maður klikkar á format þá getur maður séð hvað er mikið pláss eftir og ég ætlaði að tékka á því en ýtti svo óvart á "OK" líka xD
Horfði svo bara á þetta rúlla út hjá mér 8GB af myndum -.-
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ykkar mesta fail
Í gamla daga þegar DVD spilarar í tölvum voru tiltölulega nýir þá keypti ég mér einn creative dvd spilara og decoder kort (í þá daga þá voru bara highend skjákortin með DVD decoding fídus). long story short, þá fékk ég draslið aldrei til að virka og eftir 2 ferðir með tölvuna í viðgerð (ég átti heima útá landi þá svo það var vesen að koma henni í viðgerð) þá sögðu þeir í bæði skiptin að það væri ekkert að DVD spilaranum eða decoding spjaldinu en samt virkaði aldrei að spila neitt þegar ég prófaði það. Þetta leystist ekki nema fyrir tilviljun þegar ég var að taka til og fann pínkulítinn VGA kapal í tölvudraslinu mínu. Yup, ég hafði gleymt að tengja skjákorts outputtið við decoding spjaldið með loopback kaplinum .
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Tengdur
Re: Ykkar mesta fail
Plushy skrifaði:bulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....
Sama hér
Jább lenti einusinni í þessu... frekar pínlegt
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
C2H5OH skrifaði:Plushy skrifaði:bulldog skrifaði:það var nú einu sinni þegar ég grillaði öryggið í tölvu með að fikta í 110 / 230 takka ....
Sama hér
Jább lenti einusinni í þessu... frekar pínlegt
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Ykkar mesta fail
Fail dagsins...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
rapport skrifaði:Fail dagsins...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...
Hahahaha
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
rapport skrifaði:blablabla major fail blablabla
HAHAHAHAHAHAHAHAHA déskotans snilld!
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ykkar mesta fail
rapport skrifaði:Fail dagsins...
Eldri dóttirin tilkynnti á föstudag að hún færi í afmæli hjá bekkjarsystur á sunnudeginum og kom heim með miða og alles...
Það var farið og verslað lítil gjöf og svo skutlaði ég henni núna 16:30.
Ég mæti með barnið og ýti henni inn (hún var smá feimin, skildi það ekki þar sem það var nóg af krökkum).
Mamman á heimilinu kemur og ég spyr "hvenær á ég svo að sækja hana?" og mamman segir að afmælið sé til fimm.
Ég svona smá fúll (ætlaði að versla) segi "Ó - á miðanum stóð til 18:30" mamman svara, " já, á miðanum stóð líka 10.jan, núna er fjölskylduafmæli til fimm"
Mamman er þekkt andlit, ég var búinn að vera frekur við hana og búin að koma minni úr fötunum og inn...
Ég fann andlitið á mér roðna til hevítis, baðst innilega afsökunar.
Mamman, þessi yndælis kona gat sem betur fer hlegið með mér að þessu og ég sæki mína í afmælið eftir korter...
Þetta er s.s. fail dagsins hjá mér...
Nú þarf ég að hætta og fara og horfast aftur í augu við fólkið þegar ég sæki stelpuna mína...
hvernig er kvíðahnúturinn í dag
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Ykkar mesta fail
Var að formatta tölvuna mína fyrir svona þrem árum.
Harði diskurinn var splittaður í þrjú partition svo ég fór bara að formatta og formattaði óvart 2 HDD með bíómyndum í leiðinni, gleymdi að aftengja þá.
Átti backup af mestöllu á diskunum svo að ég nennti ekki að fara í neitt data recovery vesen, samt nett bögg.
Harði diskurinn var splittaður í þrjú partition svo ég fór bara að formatta og formattaði óvart 2 HDD með bíómyndum í leiðinni, gleymdi að aftengja þá.
Átti backup af mestöllu á diskunum svo að ég nennti ekki að fara í neitt data recovery vesen, samt nett bögg.
Re: Ykkar mesta fail
hvernig er kvíðahnúturinn í dag
Þetta gekk vel
Mamman þakkaði kærlega fyrir disney vekjaraklukkuna sem við gáfum dóttur hennar minnti mig svo á að lokum að muna eftir að koma aftur á morgun í bekkjarafmælið
Úff...
Re: Ykkar mesta fail
rapport skrifaði:hvernig er kvíðahnúturinn í dag
Þetta gekk vel
Mamman þakkaði kærlega fyrir disney vekjaraklukkuna sem við gáfum dóttur hennar minnti mig svo á að lokum að muna eftir að koma aftur á morgun í bekkjarafmælið
Úff...
svo þér hlakkar greinilega til að mæta þarna aftur á morgun
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!