Sælir.
Heimilið er með ljósleiðara hjá Vodafone, 40 mb að ég held alveg örugglega.
Ég er enginn netsérfræðingar, en fyrir hálfu ári síðan var ég að ná 4 til 5 mb/s á sek upp og niður í hraðatestum til útlanda auðveldlega.
Í dag virðist hraðinn (niður) vera orðinn töluvert verri og ég hef verið að finna fyrir þessari þróun undanfarnar vikur og mánuði. Bæði eru Youtube myndböndin orðinn miklu verri (reyndar held ég að síðan sé bara að versna), einnig er ég að eiga í erfiðleikum með livestream og ustream strauma sem vanalega rúlluðu mjög smooth hjá mér löngum stundum.
Auk þess hefur maður notað torrent tæknina grimmt frá því hún kom á sjónarsviðið, og ég sé augljósan mun þar, en ef ég dla sem dæmi topp seeduðu torrenti á bitmetv.org, fer ég lítið sem ekkert hærra en 1.5 mb/s í niðurhal, þegar áður voru 3.5-4.0 mb/s lítið mál. Uploadið virðist þó vera óbreytt frá fyrstu dögum okkar með þennan blessaða ljósleiðara.
Svona er staðan í speedtesti til Kaupmannahafnar skv. speedtest.net, klukkan 06 að morgni og ekki neitt í gangi í tölvum heimilisins sem ætti að taka eitthvað magn af bandvídd.
Er einhver annar með ljós hjá Vodafone sem finnur fyrir þessu? Þessi nettenging okkar er í Grafarvoginum, allt feedback er samt vel þegið.
Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Mér skilst að allar ljósleiðara tengingar frá vodafone bjóða uppá "allt að 50mb"
Ertu ekki bara cappaður? fólk verður oftast cappað í byrjun mánaðarins.
Þetta fæ ég frá vodafone í sama testi og þú.
Ertu ekki bara cappaður? fólk verður oftast cappað í byrjun mánaðarins.
Þetta fæ ég frá vodafone í sama testi og þú.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Er þetta ennþá svona hjá þér eða var mögulega eitthvað bilað kl 06:00?
Það bila reglulega sæstrengir og þeir hafa ekkert fyrir því að láta mann vita og þá er maður með 1mbit/s heilu dagana.
Modus ponens
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Prófaðu að taka telsey boxið úr sambandi og setja aftur í samband. Gerðu það sama við routerinn og athugaðu hvort þetta lagast ekki.
Ég er með sömu tengingu og fæ 13-14 Mb.
Ég er með sömu tengingu og fæ 13-14 Mb.
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Allt gott hjá mér. Gerði testið þrisvar og alltaf komu líkar niðurstöður.
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Ég hef tekið eftir þessu líka. Er með ljósleiðara hjá Vodafone og er útá Seltjarnarnesi.
Ég var alltaf að dl á fullum hraða en hefur versnað mikið síðustu tvær vikur. Er líka að lenda í laggi í wow, er með 4-500ms þegar félagi minn hjá símanum er með 1-200. Ætla einmitt að hringja í þá í kvöld ef þetta er enn svona.
Ég var alltaf að dl á fullum hraða en hefur versnað mikið síðustu tvær vikur. Er líka að lenda í laggi í wow, er með 4-500ms þegar félagi minn hjá símanum er með 1-200. Ætla einmitt að hringja í þá í kvöld ef þetta er enn svona.
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Svona stendur þetta núna rúmlega 14.
Að þessi hraði niður sé helmingi minni en hraðinn upp er óþolandi. Þetta er svo áberandi verri hraði að undanförnu að það er vandræðalegt, því það eru nokkrar tölvur hérna sem eru í mjög mikilli notkun og við venjulega notkun en ekki eitthvað niðurhal fer maður að finna verulega fyrir þessu meira að segja í netrápinu, bandvíddinn er af það skornum skammti stundum.
Að þessi hraði niður sé helmingi minni en hraðinn upp er óþolandi. Þetta er svo áberandi verri hraði að undanförnu að það er vandræðalegt, því það eru nokkrar tölvur hérna sem eru í mjög mikilli notkun og við venjulega notkun en ekki eitthvað niðurhal fer maður að finna verulega fyrir þessu meira að segja í netrápinu, bandvíddinn er af það skornum skammti stundum.
count von count
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Vandamálið var routerinn. Skipti Zyxelnum út og er með nýjan noobavænan Bewan, og hraðinn er að mælast 25-30 mb/s í stað 3-6 mb/s.
Svo ef menn eru með gamla zyxela sem mikið álag hefur verið á í langan tíma mæli ég með að menn skipti þeim út ef þið finnið fyrir lækkandi hraða.
Prufið bara að plögga tölvu beint í telsey boxið, vodafone gefur ykkur notendanafn og pw, og þannig sér maður hraðann inní húsið. Ef hann er hár en skilar sér ekki í vélar heimilisins er flöskuhálsinn eflaust lúinn zyxel.
Svo ef menn eru með gamla zyxela sem mikið álag hefur verið á í langan tíma mæli ég með að menn skipti þeim út ef þið finnið fyrir lækkandi hraða.
Prufið bara að plögga tölvu beint í telsey boxið, vodafone gefur ykkur notendanafn og pw, og þannig sér maður hraðann inní húsið. Ef hann er hár en skilar sér ekki í vélar heimilisins er flöskuhálsinn eflaust lúinn zyxel.
count von count
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Varstu með NBG420N eða nýrri/eldri útgáfuna af honum?
Modus ponens
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Var með P-335U, sem hafði reynst vel en eftir langan tíma og endalaust torrent álag virðist hann hafa verið flöskuhálsinn. Bandvíddinn sem skilar sér er alla vega 10-12x meiri en undir hið síðasta. Ef þessi Bewan router fer samt að crasha fjárfestir maður bara í einhverju nýrri zyxel.
count von count
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
P-335 var og er rusl, skiptum honum strax út eftir að hafa fengið tvö 'biluð' eintök.
Tel okkur nokkuð heppin að hafa nennt að skipta út þegar að þeir áttu NBG420N, yndislegur router.
Tel okkur nokkuð heppin að hafa nennt að skipta út þegar að þeir áttu NBG420N, yndislegur router.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
hallihg skrifaði:Prufið bara að plögga tölvu beint í telsey boxið, vodafone gefur ykkur notendanafn og pw, og þannig sér maður hraðann inní húsið. Ef hann er hár en skilar sér ekki í vélar heimilisins er flöskuhálsinn eflaust lúinn zyxel.
Ætli það sé ekki nóg* að resetta routerinn? Hvernig það væri nákvæmlega gert hef ég svosem ekki hugmynd, en það er ekki hardware þreyta sem veldur hægaganginum, heldur einhverskonar logg/cache buildupp eða það myndi ég giska á.
*Fyrir þá sem geta eða vilja ekki skipta.
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Daz skrifaði:hallihg skrifaði:Prufið bara að plögga tölvu beint í telsey boxið, vodafone gefur ykkur notendanafn og pw, og þannig sér maður hraðann inní húsið. Ef hann er hár en skilar sér ekki í vélar heimilisins er flöskuhálsinn eflaust lúinn zyxel.
Ætli það sé ekki nóg* að resetta routerinn? Hvernig það væri nákvæmlega gert hef ég svosem ekki hugmynd, en það er ekki hardware þreyta sem veldur hægaganginum, heldur einhverskonar logg/cache buildupp eða það myndi ég giska á.
*Fyrir þá sem geta eða vilja ekki skipta.
Slíkt var gert margoft, enda fróðari menn en ég um þessi mál á heimilinu. Frá upphafi hafa afköstin verið vafasöm, en uppá síðkastið varð þetta vandræðalegt.
Tíminn mun leiða í ljós hvernig þessi Bewan router stendur sig, en þessi brandarahraði fór úr því sem ég sýndi fram á í upphaflega póstinum í 20-30 mb/s niður.
En ef menn eru að ná slíkum hraða eða jafnvel meira er undan litlu að kvarta, enda er ég við fyrstu sýn ekkert mjög hrifinn af þessu Bewan dóti, virðist hannað með sem fæsta möguleika fyrir viðskiptavininn í huga. Þeas. mjög takmarkandi og eiginlega of noobavænt.
count von count
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
hallihg skrifaði:Daz skrifaði:hallihg skrifaði:Prufið bara að plögga tölvu beint í telsey boxið, vodafone gefur ykkur notendanafn og pw, og þannig sér maður hraðann inní húsið. Ef hann er hár en skilar sér ekki í vélar heimilisins er flöskuhálsinn eflaust lúinn zyxel.
Ætli það sé ekki nóg* að resetta routerinn? Hvernig það væri nákvæmlega gert hef ég svosem ekki hugmynd, en það er ekki hardware þreyta sem veldur hægaganginum, heldur einhverskonar logg/cache buildupp eða það myndi ég giska á.
*Fyrir þá sem geta eða vilja ekki skipta.
Slíkt var gert margoft, enda fróðari menn en ég um þessi mál á heimilinu. Frá upphafi hafa afköstin verið vafasöm, en uppá síðkastið varð þetta vandræðalegt.
Tíminn mun leiða í ljós hvernig þessi Bewan router stendur sig, en þessi brandarahraði fór úr því sem ég sýndi fram á í upphaflega póstinum í 20-30 mb/s niður.
En ef menn eru að ná slíkum hraða eða jafnvel meira er undan litlu að kvarta, enda er ég við fyrstu sýn ekkert mjög hrifinn af þessu Bewan dóti, virðist hannað með sem fæsta möguleika fyrir viðskiptavininn í huga. Þeas. mjög takmarkandi og eiginlega of noobavænt.
Enda var ég ekkert sérstaklega að tala um þitt tilfelli, þú ert kominn með nýjan router og allir í fjórtánda himni!!
Myndi samt telja það tæpt að vélbúnaðarþreyta valdi slöppum afköstum, en það er líka vel líklegt að routerinn sé drasl frá upphafi sem ráði ekki við mjög háan hraða, bara að hraðaminnkun ætti að vera hægt að lækna með resetti, jafnvel með hamri.
Re: Versnandi utanlandshraði Vodafone?
Ég get viðurkennt að þegar að uptime-ið á zyxelnum var orðið hátt, þá gat verið gott að endurræsa hann. Sem var gert reglulega. En í mínu tilfelli fóru afköst hans lækkandi.
Breytan í jöfnunni hjá mér var sú að þessum zyxel router var skipt út, en frá upphafi var hann kannski ekki að skora 30 mb/s, en hann var mun betri þegar við fengum ljósleiðarann en hann var núna undir lokin, það er einfaldlega það langt síðan við byrjuðum að nota hann að ég man ekki hraðamælingatölur. En við fundum fyrir lækkandi hraða, það fór ekki á milli mála, en ekkert að ljósinu inní húsið. En núna undir lokin þegar ég gerði þennan póst var hraðinn í gegnum zyxelinn að ná í kringum 1.5-3 mb/s eins og upprunalegu pósturinn hérna sýnir, þegar telsey boxið gaf 25-40 mb/s ef ég tengdi mig beint í boxið. Zyxelinn var endurræstur og resettað factory settings oftar en einu sinni en lítið dugaði, svo ekki var það cache, logs eða stillingar. En það eina sem ég gerði í morgun var að skipta um router, zyxel út fyrir bewan, og hraðamælingar í gegnum routerinn inní herbergisturnana fóru loksins að mæla þá bandvídd sem ljósið leiddi inní húsið, 25-35 mb/s til copenhagen (eins og í op), london og fleiri staða. Afar sáttur.
Svo ef menn finna fyrir lækkandi afköstum, routerinn fer að endurræsa sig við álag eða þráðlaust nett að detta út og inn, prufið að skipta þeim út ef þið eigið kost á því án þess að það sé dýrt. Það sakar ekki, því ef routerinn er úreldur miðað við núverandi línur sem netfyrirtækin eru að veita viðskiptavinum sínum ættu menn að fá nýjar týpur sér að kostnaðarlausu.
Breytan í jöfnunni hjá mér var sú að þessum zyxel router var skipt út, en frá upphafi var hann kannski ekki að skora 30 mb/s, en hann var mun betri þegar við fengum ljósleiðarann en hann var núna undir lokin, það er einfaldlega það langt síðan við byrjuðum að nota hann að ég man ekki hraðamælingatölur. En við fundum fyrir lækkandi hraða, það fór ekki á milli mála, en ekkert að ljósinu inní húsið. En núna undir lokin þegar ég gerði þennan póst var hraðinn í gegnum zyxelinn að ná í kringum 1.5-3 mb/s eins og upprunalegu pósturinn hérna sýnir, þegar telsey boxið gaf 25-40 mb/s ef ég tengdi mig beint í boxið. Zyxelinn var endurræstur og resettað factory settings oftar en einu sinni en lítið dugaði, svo ekki var það cache, logs eða stillingar. En það eina sem ég gerði í morgun var að skipta um router, zyxel út fyrir bewan, og hraðamælingar í gegnum routerinn inní herbergisturnana fóru loksins að mæla þá bandvídd sem ljósið leiddi inní húsið, 25-35 mb/s til copenhagen (eins og í op), london og fleiri staða. Afar sáttur.
Svo ef menn finna fyrir lækkandi afköstum, routerinn fer að endurræsa sig við álag eða þráðlaust nett að detta út og inn, prufið að skipta þeim út ef þið eigið kost á því án þess að það sé dýrt. Það sakar ekki, því ef routerinn er úreldur miðað við núverandi línur sem netfyrirtækin eru að veita viðskiptavinum sínum ættu menn að fá nýjar týpur sér að kostnaðarlausu.
count von count