Er með eina mini ITX tölvu með Celeron M 215 örgjörva á 1.33Ghz. Tölvan er disklaus en að öðru leyti í fullkomnu standi.
Móðurborðið er Intel D201GLY með 1 GB minni. (Sjá nánar)
Styður XP, XP media center og einhverjar útgáfur af Linux.
Endilega sendið tilboð í vélina.
SELT - mini ITX 1.33 Ghz Celeron
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fös 04. Des 2009 12:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
SELT - mini ITX 1.33 Ghz Celeron
Síðast breytt af kulfsson á Fim 06. Jan 2011 23:29, breytt samtals 1 sinni.
Re: mini ITX 1.33 Ghz Celeron
Verðhugmynd? Íhugaru skipti?
Hvernig HDD fer annars í hana? 2,5"? IDE eða Sata?
Hvernig HDD fer annars í hana? 2,5"? IDE eða Sata?
Síðast breytt af JohnnyX á Fim 06. Jan 2011 20:23, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: mini ITX 1.33 Ghz Celeron
JohnnyX skrifaði:Verðhugmynd? Íhugaru skipti?
Hvernig HDD fer annars í hana? 2,5"? IDE eða Sata?
það er allavega IDE tengi á móðurborðinu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fös 04. Des 2009 12:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: mini ITX 1.33 Ghz Celeron
Vélin er í kringum 2 1/2 ára og það fer í hana 2.5" IDE diskur.
Ég væri sáttur við 10.000.-
Sendið tilboð og fyrstur kemur fyrstur fær.
Ég væri sáttur við 10.000.-
Sendið tilboð og fyrstur kemur fyrstur fær.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: mini ITX 1.33 Ghz Celeron
kulfsson skrifaði:Vélin er í kringum 2 1/2 ára og það fer í hana 2.5" IDE diskur.
Ég væri sáttur við 10.000.-
Sendið tilboð og fyrstur kemur fyrstur fær.
Tek hana á 10k!
Get sótt hvenær sem er..
Kv. Klaufi.
S.690-2157
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: SELT - mini ITX 1.33 Ghz Celeron
PikNik skrifaði:hehe klaufi, á að setja hana í bílinn eða?
Mögulega, annars er ég bra með kaupæði og fannst þetta kúl..
Hugsaði: "Maður ekki maður með mönnum nema maður hafi átt eina svona, er það?"
nokkuð viss um að hún endi í krúsernum hjá mér..