Ég var að pæla í því hvað er besta uppfærslan fyrir peninginn ????
Mig vantar :
aflgjafa
móðurborð
örgjörva
vinnsluminni
svo náttúrlega kælikrem á örgjörvann viftur og þess háttar.
Er kominn með fínann kassa og 74 gb raptor.
Með hverju mynduð þið mæla ? spurning líka ef ég fer í yfirklukkun hvað sé best ?
besta uppfærslan fyrir peninginn ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: besta uppfærslan fyrir peninginn ?
Hinkra pínu pons og sjá hvernig verðin á 2500k og 2600k verða
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: besta uppfærslan fyrir peninginn ?
ég þarf að láta núverandi tölvu frá mér eftir viku var að panta i7 950 og gott móðurborð, kaupi restina frá tölvutækni af KLEMMA