Sælir.
Ég er með þessa æðislegu fisvél til sölu vegna flutninga.
Skjár: Bjartur 16:9, 15.6" LED lýstur með 1366x768 upplausn
Skjákort: ATi HD4330 512MB sem að sér um þrívíddar vinnslu ásamt Intel GS45 sem er notað í 2D vinnslu til að spara batterí
Örgjörvi: 1.4GHz Intel cULV Core 2 Solo SU3500 1.4GHz, yfirklukkaður í 1.6GHz af framleiðanda.
Vinnsluminni: 4GB DDR2
Harðurdiskur: 500GB SATA
Þráðlaust: 802.11n netkort ásamt bluetooth 2.1 með EDR
Netkort: Gigabit Realtek ethernet kort
Batterí: 6 cellu batterí
Skjátengi: 1 VGA tengi og 1 HDMI
Gagnatengi: 3 USB og 1 e-SATA
Kortalesari: SD og MMC
Lyklaborð: 103 lykla með talnalyklaborði og <>| takka.
Annað: "multi-touch" snertiflötur og 1.3MP vefmyndavél
Stærð og þyngd: 39.2cm x 25.5cm x 2.5cm, 2.1KG
Þið getið lesið allt um þessa vél hér: http://www.tech.is/?id=1077
Vélin kostar ný 129.990kr hjá tölvulistanum (http://tl.is/vara/19078) en ég set 100.000kr á þessa sem viðmiðunarverð En auðvitað er öllum frjálst að gera tilboð.
Vélin er keypt í október 2009, svo að það er tæpt ár eftir af ábyrgð.
Þið getið náð í mig í gnarr.c@gmail.com eða í síma 697-7159.
-Gunnar
MSI X-600 fartölva til sölu
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
hverni er endingin á batterí? eins og nýtt eða farið að slappast?
annars myndi ég setja svona 70-90þús fyrir þessa vél miðað við nývirði, hún er nú einu sinni árs gömul rúmlega
annars myndi ég setja svona 70-90þús fyrir þessa vél miðað við nývirði, hún er nú einu sinni árs gömul rúmlega
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
biturk skrifaði:hverni er endingin á batterí? eins og nýtt eða farið að slappast?
Það endist 4-5 tíma í netvafri. Fer léttilega í gegnum heilann skóladag án hleðslu.
"Give what you can, take what you need."
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
þetta er frekar góð tölva ég prufaði hana hjá þér um daginn og ég verð að segja að þetta var tærsnild !
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
Takk fyrir það
Ég er að flytja til bandaríkjanna 14.janúar og ætla að kaupa mér nýja tölvu úti. Ef ég væri ekki að fara myndi ég eiga þessa áfram. Á ábyggilega eftir að sakna hennar
Ég er að flytja til bandaríkjanna 14.janúar og ætla að kaupa mér nýja tölvu úti. Ef ég væri ekki að fara myndi ég eiga þessa áfram. Á ábyggilega eftir að sakna hennar
"Give what you can, take what you need."
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
@Tölvukall, mér þykir það of lágt boð. Takk samt.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSI X-600 fartölva til sölu
ég er kominn með tilboð uppá 70.000kr.
"Give what you can, take what you need."