Rafmagnsnotkun á netskáp.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf Selurinn » Þri 04. Jan 2011 12:45

Sælir,

Ég þarf að komast að því einhvernveginn hvað svona tengiskápur er að eyða miklu rafmagni. (Þ.e.a.s skápur með router/switch/rackmounts)

Er einhver sem veit eða getur bennt mér á hvar ég get fundið upplýsingar um þetta?

Kveðja.....



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf rapport » Þri 04. Jan 2011 12:55

Skápurinn eyðir engu mundi ég telja, eingöngu búnaðurinn sem er í honum.

Það eru til aðferðir til að reikna hve miklu rafmagni tækin eyða og hve mikið af því verður að hita og þá = hve mikla kælingu þú munt þurfa í rýmið...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf ManiO » Þri 04. Jan 2011 13:12

rapport skrifaði:Skápurinn eyðir engu mundi ég telja, eingöngu búnaðurinn sem er í honum.

#-o

En eru ekki öll svona tæki með uppgefin Watta tölu? Ef ekki þá geturu reiknað hana, Volt x Straumur = Wött, á straumbreytum tækjana er held ég skilda að gefa upp volt og straum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf rapport » Þri 04. Jan 2011 15:26

ManiO skrifaði:
rapport skrifaði:Skápurinn eyðir engu mundi ég telja, eingöngu búnaðurinn sem er í honum.

#-o

En eru ekki öll svona tæki með uppgefin Watta tölu? Ef ekki þá geturu reiknað hana, Volt x Straumur = Wött, á straumbreytum tækjana er held ég skilda að gefa upp volt og straum.


#-o :catgotmyballs
Var ég að bulla eitthvað?

Var þetta #-o ekki vegna spurningarinnar hans?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf Revenant » Þri 04. Jan 2011 19:04

Miðað við að það eru til mismunandi stærðir á netþjónum/switchum/netskápum þá geri ég ráð fyrir eftirfarandi gildum:

1U netþjónn, 675W (1stk) / 1350W (2stk) powersupply
"Stór" switch, ca 200 W (ekki PoE)
40 U skápur

39 U * 675W/U + 200W = ~27kW

miðað við mestu aflnotkun. En miðað við meðalnotkun þá væri þetta frekar nær 15-16kW



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf tdog » Þri 04. Jan 2011 19:15

Ef þú ert að spá í hve stóra grein þú þarft þá dugar 10A grein vel fyrir tengiskáp með router, svitchum og ljósbreyti. Þetta gengur mikið á smáspennu, 12-22V en sumir stærri switchar taka þó 230V spennu. Straumurinn er oftast ekki mikið meiri en 1-2A.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf andribolla » Þri 04. Jan 2011 19:25

ég hef nú alveg sett 16 x 16A C örygi og 2x32A 1F í einn svona skáp ;)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsnotkun á netskáp.

Pósturaf ManiO » Þri 04. Jan 2011 19:31

rapport skrifaði:
ManiO skrifaði:
rapport skrifaði:Skápurinn eyðir engu mundi ég telja, eingöngu búnaðurinn sem er í honum.

#-o

En eru ekki öll svona tæki með uppgefin Watta tölu? Ef ekki þá geturu reiknað hana, Volt x Straumur = Wött, á straumbreytum tækjana er held ég skilda að gefa upp volt og straum.


#-o :catgotmyballs
Var ég að bulla eitthvað?

Var þetta #-o ekki vegna spurningarinnar hans?


Þessi brandari var bara einum of fannst mér ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."