Hjálp við val á fartölvu

Allt utan efnis

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf GGG » Þri 04. Jan 2011 10:29

Ég er að spá í að fá mér 13" laptop til að nota aðalega við skrif, þarf að vera með gott lyklaborð,
létt, góður tími á batteríi, hljóðlát og helst ekki hitna mikið við notkun.

Hin fullkomna tölva í þetta er auðvitað macbook air,
en þar sem "ódýrasta" 13" útgáfan kostar í kringum 230 þús þá er ég að leita að öðrum möguleikum :megasmile

Verðhugmynd ca. 0-140 þús.

Hvað segiði vaktarar, getiði ekki bent mér á eitthvað til að skoða? :8)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf kubbur » Þri 04. Jan 2011 11:28

ég er með acer aspire one 532h 10'1", kostaði 60 þús, 8 tíma batteríisending, finnst fínt að skrifa á hana, lítið ef hún fær að anda (nóg að vera með bók undir or sum), svo er hún pínulítil svo það er heavy nice að taka hana með hvert sem er

mæli með henni :)


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Þri 04. Jan 2011 11:44

Skoðaðu ThinkPad Edge vélarnar.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf GGG » Þri 04. Jan 2011 13:04

AntiTrust skrifaði:Skoðaðu ThinkPad Edge vélarnar.


Já, mér líst bara nokkuð vel á þær, þarf að gera mér ferð til að skoða þær við tækifæri :happy

Fleiri hugmyndir :?:



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Jan 2011 13:11

Acer 3820T, getur skoðað hana í Tölvulistanum í nóatúni.
http://tl.is/vara/20541

Timeline línan frá Acer hefur verið að fá góða dóma


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf GGG » Þri 04. Jan 2011 13:48

faraldur skrifaði:Acer 3820T, getur skoðað hana í Tölvulistanum í nóatúni.
http://tl.is/vara/20541

Timeline línan frá Acer hefur verið að fá góða dóma


Geturu bent mér á þessa góðu dóma, ég finn bara frekar slæma dóma um þessar tölvur.
Eins og td: http://reviews.cnet.com/laptops/acer-as ... tag=uoBody
:-k



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Jan 2011 14:06

GGG skrifaði:
faraldur skrifaði:Acer 3820T, getur skoðað hana í Tölvulistanum í nóatúni.
http://tl.is/vara/20541

Timeline línan frá Acer hefur verið að fá góða dóma


Geturu bent mér á þessa góðu dóma, ég finn bara frekar slæma dóma um þessar tölvur.
Eins og td: http://reviews.cnet.com/laptops/acer-as ... tag=uoBody
:-k

3810TZ vs 3820T... ekki sami hlutur:
http://www.notebookcheck.net/Acer-Aspir ... 848.0.html


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á fartölvu

Pósturaf GGG » Þri 04. Jan 2011 14:17

faraldur skrifaði:3810TZ vs 3820T... ekki sami hlutur:
http://www.notebookcheck.net/Acer-Aspir ... 848.0.html


Ahh takk, var að googla vitlaust #-o

Núna finn ég fleiri dóma :megasmile