Prestashop + Valitor module

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Prestashop + Valitor module

Pósturaf CendenZ » Þri 04. Jan 2011 10:26

Hæ,

Mig vantar upplýsingar hvernig maður twinnar saman prestashop borgunarleiðir og valitor greiðslugátt.
Hvernig er staðið að þessu eins og hjá buy.is og fleiri netverslunum sem nota visa sem greiðslumöguleika ? Veit það einhver

Ég finn engar upplýsingar á google og hjá validor síðunni, hvað maður þarf að nota eða gera :|
Someone ?



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Validor module

Pósturaf CendenZ » Fim 06. Jan 2011 11:25

ehe [-o<



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Jan 2011 23:03

Engin, hefur vit á þessu ?

buy.is kallarnir ?? ;)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf vesley » Mið 12. Jan 2011 23:11

skelltu bara tölvupóst á buy.is ;)

Er því miður ekki sérfræðingurinn í Prestashop :popeyed



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf CendenZ » Fim 13. Jan 2011 16:44

vesley skrifaði:skelltu bara tölvupóst á buy.is ;)

Er því miður ekki sérfræðingurinn í Prestashop :popeyed



Já sko reyndar finnst mér að þessar upplýsingar ættu að liggja fyrir öllum, þetta er nú open source :-k



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf pattzi » Mið 02. Feb 2011 16:11

Það er allavega mjög létt að setja upp paypal þannig þetta ætti ekki að vera meira mál held ég



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf CendenZ » Mið 02. Feb 2011 21:22

pattzi skrifaði:Það er allavega mjög létt að setja upp paypal þannig þetta ætti ekki að vera meira mál held ég


Það er aðeins meira mál en það... :) en Dalpay eru með módúl fyrir þetta sýnist mér!




andresjons
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 09. Okt 2009 14:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prestashop + Valitor module

Pósturaf andresjons » Lau 02. Júl 2011 15:20

Sæll,

Fannstu út úr þessu? Ég hef líka áhuga á að fá hjálp með tenginguna þarna á milli. Ef maður vill selja í krónum þá þarf maður tengingar.

kv. Andrés