Sælir.
Ég fékk þetta mail um daginn frá símanum og er ekki par sáttur með þetta:
"Kæri viðskiptavinur; ********@simnet.is
Í áskriftarleið þinni er innifalið xx GB erlent niðurhal á mánuði. Erlent niðurhal í þessum mánuði hefur nú náð xx GB.
Fari erlent niðurhal umfram innfalið gagnamagn verður það sjálfkrafa aukið um 10 GB og gjaldfærast 1.600 kr. fyrir stækkunina á næsta reikningi. Við viljum benda þér á að einnig er hægt að kaupa meiri og hagkvæmari stækkun hér http://www.siminn.is Kveðja, starfsfólk Símans"
Ég er að borga fyrir xx gíg og ætlast til þess að ég fá bara þau xx gíg og svo er ég bara cappaður.
Ekki er ég að fá endurgreitt ef að ég nýti ekki þessi xx gíg.
Græðgin alveg að fara með Símann.
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Búinn að prófa að hringja í þjónustuverið hjá þeim og gá hvort þeir geti still það á auto-cap ef þú ferð í xx gagnamagnið þitt?
Bjóst nú við eitthverju fáránlegra af titlinum að dæma. Þetta leiðinlega hámark erlendrar notkunar hefur verið alltof lengi, orðinn hálfvanur þessu.
Bjóst nú við eitthverju fáránlegra af titlinum að dæma. Þetta leiðinlega hámark erlendrar notkunar hefur verið alltof lengi, orðinn hálfvanur þessu.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Ég er að borga fyrir xx gíg og ætlast til þess að ég fá bara þau xx gíg og svo er ég bara cappaður.
Og stendur þetta í skilmálunum sem þú undirritaðir?
Ef svo er hefurðu alla mína samúð, ef ekki þá er þetta ómerkilegt væl í mínum eyrum, þeir geta aldrei gert alla glaða.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Ekki spurning um að gera alla glaða, en þetta fynnst mér vera skrefa afturábak frá því sem að ég skrifaði undir og hef verið að nota hingað til, það er að segja ég var bara cappaður þegar að ég var búinn að nota það sem að ég borgaði fyrir.
Með þessum breytingum að þá er verið að gera mér erfiðara að nýta allt sem að ég borga fyrir.
Ekki beint auðvelt fyrir mig að logga allt sem að er búið að nota á heimilinu, það væri annað ef að ég fengi póst frá símanum eins og var þar sem að mér var tjáð að ég væri búinn með kvótann og ég gæti keypt meira, en núna á þetta að vera þannig að ég er bara rukkaður og svo látinn vita.
Þetta er ekki það versta sem að Síminn er að gera en mér fynnst þetta vera frekar lélegt.
Með þessum breytingum að þá er verið að gera mér erfiðara að nýta allt sem að ég borga fyrir.
Ekki beint auðvelt fyrir mig að logga allt sem að er búið að nota á heimilinu, það væri annað ef að ég fengi póst frá símanum eins og var þar sem að mér var tjáð að ég væri búinn með kvótann og ég gæti keypt meira, en núna á þetta að vera þannig að ég er bara rukkaður og svo látinn vita.
Þetta er ekki það versta sem að Síminn er að gera en mér fynnst þetta vera frekar lélegt.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Og já skilmálarnir sem að ég skrifaði undir eru ekki þeir skilmálar sem að eru í dag.
Var ótakmarkað þá en þeim var bara breytt og ég hef ekkert skrifað undir neitt annað en það.
Reyndar er það þannig að þeir samningar sem að maður skrifar undir í dag er svipað og "blank check".
Er víst þannig að þeir áskilja sér að breyta samningnum hvenær sem er og hvernig sem er og þitt samþykki er víst gefið með því að þú notir þjónustuna áfram óháð því hvort að þú vitir af breytingunum eða ekki.
Var ótakmarkað þá en þeim var bara breytt og ég hef ekkert skrifað undir neitt annað en það.
Reyndar er það þannig að þeir samningar sem að maður skrifar undir í dag er svipað og "blank check".
Er víst þannig að þeir áskilja sér að breyta samningnum hvenær sem er og hvernig sem er og þitt samþykki er víst gefið með því að þú notir þjónustuna áfram óháð því hvort að þú vitir af breytingunum eða ekki.
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
subgolf skrifaði:Og já skilmálarnir sem að ég skrifaði undir eru ekki þeir skilmálar sem að eru í dag.
Var ótakmarkað þá en þeim var bara breytt og ég hef ekkert skrifað undir neitt annað en það.
Reyndar er það þannig að þeir samningar sem að maður skrifar undir í dag er svipað og "blank check".
Er víst þannig að þeir áskilja sér að breyta samningnum hvenær sem er og hvernig sem er og þitt samþykki er víst gefið með því að þú notir þjónustuna áfram óháð því hvort að þú vitir af breytingunum eða ekki.
Bara svo það sé á hreinu þá er það ólöglegt að breyta samningi einhliða og binda aðila nýjum samning án hans vitundar. Til þess að nýr samingur sé gildur þarf viðkomandi aðili að upplýsa hinn aðilann um hann og bjóða honum að annað hvort skrifa undir nýjan saming eða fá að segja þjónustunni upp án þess að þurfa uppfylla riftunarákvæði þágildandi samnings.
Það ætti meirasegja að standa í gamla samninginum þínum að við riftun/uppsögn sé viðkomandi skildugur að tjá hinum aðilanum það. Annars gætir þú bara hætt bara núna í áskrift hjá Símanum án þess að láta þá vita af því og það væri þeirra vandamál.
Þarft yfirleitt að vera kominn útí Facebook og EULA samninga til að vera búinn að fyrirgefa öllum réttindum þínum sem mannveru, ísland er ekki komið það langt ennþá
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Veit ekki betur en að flest ef ekki öll fjarskiptafyrirtækin hafi svipaða skilmála að því leiti að þeim má breyta að vild á meðan að viðskiptavinurinn sé upplýstur með 30 daga fyrirvara.
Nóg er að senda tölvupóst til að tilkynna breytingar.
Mér finnst þá skárra fyrirkomulagið núna, að geta keypt aukanotkun til að brúa einhverja toppa sem stundum myndast hjá manni frekar en að hafa þetta rúllandi 30 daga rugl sem var á undan því, algjör hátíð þetta núverandi fyrirkomulag miðað við það.
Nóg er að senda tölvupóst til að tilkynna breytingar.
Mér finnst þá skárra fyrirkomulagið núna, að geta keypt aukanotkun til að brúa einhverja toppa sem stundum myndast hjá manni frekar en að hafa þetta rúllandi 30 daga rugl sem var á undan því, algjör hátíð þetta núverandi fyrirkomulag miðað við það.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
voðalega virðist það alltaf koma fólki á óvart að það fái ekki allt frítt?
notendaskilmálar breitast sjaldan en pakkatilboðin breitast og hafa bara breist til batnaðar
notendaskilmálar breitast sjaldan en pakkatilboðin breitast og hafa bara breist til batnaðar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
ef þú ert eitthvað á móti þessu viltu þá ekki bara skipta um og fara til vodafone eða tal
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
B.Ingimarsson skrifaði:ef þú ert eitthvað á móti þessu viltu þá ekki bara skipta um og fara til vodafone eða tal
Græðir ekkert á því, skil ekki hvað fólk er að væla um Símann. Þegar þú skoðar verð hjá öðrum samkeppnisaðilum þá sérðu að Síminn eru með lang bestu ADSL tilboðin að mínu mati.
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Tiesto skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:ef þú ert eitthvað á móti þessu viltu þá ekki bara skipta um og fara til vodafone eða tal
Græðir ekkert á því, skil ekki hvað fólk er að væla um Símann. Þegar þú skoðar verð hjá öðrum samkeppnisaðilum þá sérðu að Síminn eru með lang bestu ADSL tilboðin að mínu mati.
x2. Finnst hag mínum lang best borgið hjá Símanum og gæti ekki verið sáttari með netið frá þeim. Held að Síminn fái alltaf bögg fyrir að vera Síminn, fyrirtækið sem fólk elskar að hata. Oftast án þekkingar eða innistæðu fyrir slíku hatri finnst mér.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
wicket skrifaði:Tiesto skrifaði:Græðir ekkert á því, skil ekki hvað fólk er að væla um Símann. Þegar þú skoðar verð hjá öðrum samkeppnisaðilum þá sérðu að Síminn eru með lang bestu ADSL tilboðin að mínu mati.
x2. Finnst hag mínum lang best borgið hjá Símanum og gæti ekki verið sáttari með netið frá þeim. Held að Síminn fái alltaf bögg fyrir að vera Síminn, fyrirtækið sem fólk elskar að hata. Oftast án þekkingar eða innistæðu fyrir slíku hatri finnst mér.
Eða fólk er með slæma reynslu af Símanum ?
Ég t.d. fékk aldrei hraðann sem ég var að borga fyrir og þeir kenndu símalínunni um..
Nú er ég hjá Vodafone og næ meiri hraða en ég var að borga fyrir hjá Símanum en fékk ekki..
Hinsvegar þekki ég fólk sem er með net hjá Símanum og er mjög sátt þannig þetta er örugglega bara mjög misjafnt.
Er þetta ekki alltaf svona hjá stórum fyrirtækjum ?
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
veit ekki hvort einhver er buin ad segja þetta enn það er hægt ad logga sig inn á siminn.is (þar að segja ef þu ert hja simanum, og kannski verdur ad sækja um þetta sér er ekki viss) og þá serðu hvað þu ert buin ad dl fyrir mikið i heildina og hversu mikið fyrir hvern dag mér finnst nú alveg ómögulegt hvernig þetta er i gangi hja þer nuna ef eg skil þig rett.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Græðgin alveg að fara með Símann.
Mér finnst þetta þægilegra heldur en að vera cappaður.
Auk þess fær maður tilkynningu og getur verið passasamari út frá því.
Alveg glatað að vera á 56 kbps (eða hvað það nú er) alveg út mánuðinn.
Auk þess fær maður tilkynningu og getur verið passasamari út frá því.
Alveg glatað að vera á 56 kbps (eða hvað það nú er) alveg út mánuðinn.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64