ADSL virkjunartími?

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ADSL virkjunartími?

Pósturaf Arkidas » Lau 01. Jan 2011 17:41

Er að fara að lana með vini mínum á morgun og það er ekki nettenging í húsnæðinu. Það var Vodafone tenging þar fyrir c.a. ári - gæti ég bara hringt í vodafone á morgun og látið þá virkja línuna aftur samdægurs eða er einhver biðtími?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: ADSL virkjunartími?

Pósturaf depill » Lau 01. Jan 2011 18:08

Það er biðtími, línan er aftengd í símstöð. Þannig það þarf að fara maður og endurtengja þetta, mun taka svipaðan tíma sama hvaða provider sem þú munt velja....




ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: ADSL virkjunartími?

Pósturaf ellertj » Lau 01. Jan 2011 19:00

Á Íslandi er sérlega stuttur tími, frá 2-7 dagar ef allt gengur vel. Beið í fjórar vikur í DK og þótti heppinn :)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL virkjunartími?

Pósturaf bulldog » Lau 01. Jan 2011 19:09

er það ekki 5-7 dagar yfirleitt ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ADSL virkjunartími?

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Jan 2011 19:30

ellertj skrifaði:Á Íslandi er sérlega stuttur tími, frá 2-7 dagar ef allt gengur vel. Beið í fjórar vikur í DK og þótti heppinn :)

Við erum góðu vön.