Sælir.
mér finnst tölvan svo lengi að ræsa windowsið, var með 32bita W7 og var fínt en svo setti ég 6gb minni (var með 2gb) og þá var hún mega lengi að starta sér og setti þá 64bita W7 upp og hún er enþá svona lengi að starta sér, en er fín þegar hún er búin að starta windowsinu, tek reyndar einstaka sinnum eftir því að hún "stallar" eða hvernig sem maður orðara það, eins og hún frjósi aðeins og verður svo fín aftur, var td að færa 42gb file á milli harðadiska og það tók ca hálftíma, er það ekki soldið mikið ? stundum stóð að það væru 10 min eftir og svo fór það alltíeinu í 4klst og svo aftur í 10min, flakkaði soldið á milli. er þetta ekki eitthvað óeðlilegt?
gæti ég þurft að uppfæra bios eða getur verið að ég sé með lélega útgáfu af W7 (ólöglegt) ? eða getur verið að harðidiskurinn sé eitthvað að slappast? hann er ekkert nýlegur veit ég...
móðurborðið heitir Gigabyt H55M-USB3 og örgjörvinn er Intel Core I3 540
Hægt windows
Re: Hægt windows
Uppfæra BIOS byrja á því
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hægt windows
Fara rólega í að uppfæra biosinn, á nú öllu jafna ekki að gera þeð nema sem last resort, eða það er known bug í bios útgáfunni sem þú ert með sem lýsir sér akkúrat einsog vandamálið sem þú finnur fyrir.
Byrja á því að athuga hvort að nýja minnið gæti verið gallað, rífðu nýju kubbana úr og hafði bara upprunalegu 2GB kubbana í. Ef hún er skárri þá eru nýju kubbarnir eitthvað foo.
Ef hún er eins, prófaðu þá að rífa 2GB kubbana úr og hafa bara nýju kubbana í, prófa líka að jugglea minnunum.
Búinn að vírusskanna vélina þína ? Getur til dæmis keyrt Housecall og Rootkit Buster.
Housecall : http://housecall.trendmicro.com/
Rootkit Buster : http://downloadcenter.trendmicro.com/index.php?regs=NABU&clk=latest&clkval=355&lang_loc=1
Er hún lengi að ræsa Windowsinn sjálfan, eða er hún lengi í BIOS POSTinu ?
Ertu með mikið af services keyrandi í msconfig?.
Byrja á því að athuga hvort að nýja minnið gæti verið gallað, rífðu nýju kubbana úr og hafði bara upprunalegu 2GB kubbana í. Ef hún er skárri þá eru nýju kubbarnir eitthvað foo.
Ef hún er eins, prófaðu þá að rífa 2GB kubbana úr og hafa bara nýju kubbana í, prófa líka að jugglea minnunum.
Búinn að vírusskanna vélina þína ? Getur til dæmis keyrt Housecall og Rootkit Buster.
Housecall : http://housecall.trendmicro.com/
Rootkit Buster : http://downloadcenter.trendmicro.com/index.php?regs=NABU&clk=latest&clkval=355&lang_loc=1
Er hún lengi að ræsa Windowsinn sjálfan, eða er hún lengi í BIOS POSTinu ?
Ertu með mikið af services keyrandi í msconfig?.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Hægt windows
Þar sem ég er í góðu skapi þá gúglaði ég þetta fyrir þig. Geri ráð fyrir að þú sért með Rev2 af móðurborðinu.
Bios version notes fyrir GA-H55M-USB3 rev2
F11 : 1. Update SATA RAID ROM
F10 : 1. Modified BIOS logo
F9 : 1. Improve memory compatibility
F8 : 1. Improve Intel Turbo Boost compatibility
F7 :
1. 1st release for PCB rev.2.0
2. Support On/Off Charge function
(Note) Please download GIGABYTE On/Off Charge from "Utility" link page
F9 útgáfan lagaði eitthvað memory compatability, það gæti átt við vandamálið sem er að hrjá þig ef þú ert með útgáfu F7 eða F8, annars þá hefur það lítið að segja að uppfæra biosinn nema þú viljir fá nýtt bios logo eða raid controllerinn hefur verið að bögga þig
http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3444#bios
Bios version notes fyrir GA-H55M-USB3 rev2
F11 : 1. Update SATA RAID ROM
F10 : 1. Modified BIOS logo
F9 : 1. Improve memory compatibility
F8 : 1. Improve Intel Turbo Boost compatibility
F7 :
1. 1st release for PCB rev.2.0
2. Support On/Off Charge function
(Note) Please download GIGABYTE On/Off Charge from "Utility" link page
F9 útgáfan lagaði eitthvað memory compatability, það gæti átt við vandamálið sem er að hrjá þig ef þú ert með útgáfu F7 eða F8, annars þá hefur það lítið að segja að uppfæra biosinn nema þú viljir fá nýtt bios logo eða raid controllerinn hefur verið að bögga þig
http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3444#bios
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt windows
Takk kærlega fyrir þetta
Biosið hjá mér er F8 svo ég ætlaði að prufa að uppfæra það, en þá kemur næsta spurning, hvernig uppfæri ég það ? ég prufaði að fara í biosinn og þaðan í eitthvað annað þar sem stóð update bios en þá fann hún ekki neitt drive, var með uppfærsluna á usb kubb, er eitthvað annað sem maður þarf af gera?
Biosið hjá mér er F8 svo ég ætlaði að prufa að uppfæra það, en þá kemur næsta spurning, hvernig uppfæri ég það ? ég prufaði að fara í biosinn og þaðan í eitthvað annað þar sem stóð update bios en þá fann hún ekki neitt drive, var með uppfærsluna á usb kubb, er eitthvað annað sem maður þarf af gera?
Re: Hægt windows
Arnar Sig skrifaði:Takk kærlega fyrir þetta
Biosið hjá mér er F8 svo ég ætlaði að prufa að uppfæra það, en þá kemur næsta spurning, hvernig uppfæri ég það ? ég prufaði að fara í biosinn og þaðan í eitthvað annað þar sem stóð update bios en þá fann hún ekki neitt drive, var með uppfærsluna á usb kubb, er eitthvað annað sem maður þarf af gera?
Langt síðan ég uppfærði biosinn hjá mér síðast, Gigabyte eru komnir með eitthvað BIOS update tól sem er hægt að keyra í Windows svo maður þarf ekki lengur að boota upp af startup disk og gera þetta í gegnum DOS .
http://www.gigabyte.com/MicroSite/121/tech_a_bios.htm
III. Update BIOS NOT through Internet :
a. Do not click "Internet Update" icon
b. Click "Update New BIOS"
c. Please select "All Files" in dialog box while opening the old file.
d. Please search for BIOS unzip file, downloading from internet or any other methods (such as: 6OXM7E.F1).
e. Complete update process following the instruction.
downloadar svo nýjasta biosnum og keyrir þetta tól sem á að uppfæra biosinn,
Svo bara sýna aðgát þegar þetta er keyrt, ekki vera með nein önnur forrit í gangi á vélinni, í raun bara ekki að gera neitt á vélinni, startaðu henni upp og slökktu á öllu sem fer í gang sjálfkrafa, ef þú ert með vírusvörn slökktu á henni þar sem hún getur hugsanlega truflað þetta. Kíkja í task manager áður en þú keyrir þetta, ef tölvan er ekki idle þá skaltu komast að af hverju hún er ekki idle og laga það. Svo bara keyra tólið og uppfæra biosinn og krossleggja fingur í von um að þetta virki.
Myndi lesa mér vel til um þetta update tól frá Gigabyte, svo eru örugglega einhverjir hérna á spjallinu sem hafa reynslu af því að uppfæra Gigagbyte móðurborð og geta komið með einhver innlegg.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt windows
Snillingur!! þetta virkaði bara flott, ný uppfærður BIOS og allt annað að vera í tölvuni Takk kærlega fyrir þetta