Sælir. Nú hef ég ákveðið að skella mér á eitt stykki Eplakort 15$. Hefur eitthver haft reynslu af þessu? Hvernig er það ef ég er með payment sem none, get ég samt farið í redeem code og keypt mér apps?
Öll svör eru vel þegin og ég vissi ekki hvar ég átti að setja þennan þráð og mac vaktin er svo óvirk að það er ekki fyndið, takk!
Eplakort - Reynslu?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Eplakort - Reynslu?
Andri Fannar skrifaði:Jéss, þetta virkar 100%.
Hef notað þetta eiginlega alltof oft
Flottur! En virkar þetta alveg ef ég er með account sem er með payment set í none?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Eplakort - Reynslu?
Andri Fannar skrifaði:Já ég er með þannig og það virkar.
Ókei flott takk fyrir þetta!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Eplakort - Reynslu?
Pardon me hvað er Eplakort ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Eplakort - Reynslu?
Jæja keypti mér eitt 15$ og nú er það búið, ég er 11 apps ríkari og gæti ekki verið ánægðari!
Leikirnir sem ég fékk mér munu halda mér uppteknum í marga daga ef ég spila án þess að hætta Vill líka þakka þeim fyrir góða þjónustu. Ég borgaði fyrir þetta og fékk kóðann minn alveg samstundis, æðisleg þjónusta og þetta er pottþétt eitthvað sem ég mun nýta mér aftur og aftur!
Leikirnir sem ég fékk mér munu halda mér uppteknum í marga daga ef ég spila án þess að hætta Vill líka þakka þeim fyrir góða þjónustu. Ég borgaði fyrir þetta og fékk kóðann minn alveg samstundis, æðisleg þjónusta og þetta er pottþétt eitthvað sem ég mun nýta mér aftur og aftur!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Eplakort - Reynslu?
getur maður líka keypt apps þegar maður kaupir $15 iTunes inneignarkort IT015
Verð: $19.95 (USD) / 2375 kr.* (ISK)
því að ekkert af þessu segir að það sé app store og já vill nota það frekar heldur en itunes
Verð: $19.95 (USD) / 2375 kr.* (ISK)
því að ekkert af þessu segir að það sé app store og já vill nota það frekar heldur en itunes
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i