ÓE : tölvukassa með góðum aflgjafa fyrir i7 rig
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓE : tölvukassa með góðum aflgjafa fyrir i7 rig
Er að leita mér að tölvukassa með góðum aflgjafa fyrir i7 riggið sem ég er að fá í janúar. Væri fínt að það væri pláss fyrir 8-10 hdd í honum. Ef þið eruð með góðann kassa á lausu á sanngjörnu verði hafið þá samband við mig í PM.