Annars fékk ég:
- Fluke 179 True RMS dmm (Rafmagnsmælir..)
- Gjafakort og Eyjafjallajökulsbókina frá vinnunni.
- Þrjár aðrar bækur, saga VW, Battleships (coverar herskip frá því að það var byrjað að smíða þau með einhverju viti, fram í nútímann)
- 2 Geisladiska.
- Mini Leatherman
- Þrjú skrúfjárnasett, lítil Torx-járn, lítil flöt og stjörnu og svo einangruð járn.
- Peysu
- Dúnsokka frá 66°N
- Helvíti flottan bol úr Dogma, Mynd af tölvu og á skjánum stendur: "The internet is closed, maybe you should go outside today.."
Held ég sé ekki að gleyma neinu..
Hvað fenguð þið í jólagjöf?
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Canon 50mm 1.8 Linsu
Cliff Clavin - The Thief's Manual
Bjórvettling
Hanska og húfu
17.000 kr. í gjafabréfum
Cliff Clavin - The Thief's Manual
Bjórvettling
Hanska og húfu
17.000 kr. í gjafabréfum
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
2x bolir
Rakspýra
2xhandklæði
2xsængurver
2xviskustykki
2xkonfektkassa
Boð í bjórskólann
Hunang
Ólífur
Sósu
À eftir að opna frá frúnni samt.
Rakspýra
2xhandklæði
2xsængurver
2xviskustykki
2xkonfektkassa
Boð í bjórskólann
Hunang
Ólífur
Sósu
À eftir að opna frá frúnni samt.
Nörd
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
DC Frenzy peysu, hvít loðfóðruð
Nikita belti
Svört Hugo Boss skyrta
Flottann og nettann bakpoka og hitakönnu til að nota á skíðum
Bókin Alheimurinn
DC Rob Dyrdek edition Gallabuxur og skó
Escada Moon sparkle
Oakley Ducati Juliet
Levis bolur
Plasmids bol frá Jinx
vetrarkort í hlíðarfjall( fékk það reyndar snemmbúið þegar fjallið opnaði)
Gaf sjálfum mér svo Blu ray spilara og nokkrar vel valdar blu ray myndir hehe
Nikita belti
Svört Hugo Boss skyrta
Flottann og nettann bakpoka og hitakönnu til að nota á skíðum
Bókin Alheimurinn
DC Rob Dyrdek edition Gallabuxur og skó
Escada Moon sparkle
Oakley Ducati Juliet
Levis bolur
Plasmids bol frá Jinx
vetrarkort í hlíðarfjall( fékk það reyndar snemmbúið þegar fjallið opnaði)
Gaf sjálfum mér svo Blu ray spilara og nokkrar vel valdar blu ray myndir hehe
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Fékk þetta hérna í jólagjöf
NZXT hraðastýringu f. Viftur með snerti skjá
einhverja risa músamottu
10 ostapopp poka
2 skyrtur
1 gallabuxur
4 skálar
1 kertastjaka
1 130w lóðbolta
Steindinn Okkar á DVD
Inception DVD
og einhverja hryllingsmynd á DVD
Bindi og armhnappa
rakspýra og eitthvað body spray (Adidas)
góða Regatta úlpu.
5 eða 6 pör af sökkum
og svo 20.000 kr
NZXT hraðastýringu f. Viftur með snerti skjá
einhverja risa músamottu
10 ostapopp poka
2 skyrtur
1 gallabuxur
4 skálar
1 kertastjaka
1 130w lóðbolta
Steindinn Okkar á DVD
Inception DVD
og einhverja hryllingsmynd á DVD
Bindi og armhnappa
rakspýra og eitthvað body spray (Adidas)
góða Regatta úlpu.
5 eða 6 pör af sökkum
og svo 20.000 kr
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Fékk svo Driving Force GT stýri frá syninum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
náttbuxur 2x
peysu
bók
sturtusápu
snirtipakka frá adidas
gel
boli 3x
klukku
sokka
brækur
frá mömmu:síma/Nokia 5230
frá pabba:20 þús gjafabréf í kringluna
bara mjög sáttur
peysu
bók
sturtusápu
snirtipakka frá adidas
gel
boli 3x
klukku
sokka
brækur
frá mömmu:síma/Nokia 5230
frá pabba:20 þús gjafabréf í kringluna
bara mjög sáttur
Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Ullar-hettupeysu
Slaufu
15 stóra
2x Steindann okkar
Ameríska drauminn
2x Sturtusápur
Svitalyktareyði
Rakspýra
3 bækur
Slaufu
15 stóra
2x Steindann okkar
Ameríska drauminn
2x Sturtusápur
Svitalyktareyði
Rakspýra
3 bækur