Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Allt utan efnis
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf kobbi keppz » Lau 25. Des 2010 01:13

ég fekk tölvumús
skyrtu
bláann hárlit
tásussokka \:D/
leður armband
púsluspil
tölvuviðgerðasett
tvær prjónaðar húfur
skó
dúnsæng og kodda
og
16k

bara þrusu ánægður með þessi jól sko :beer

edit: fekk 16k ekki 14k
Síðast breytt af kobbi keppz á Lau 25. Des 2010 01:21, breytt samtals 1 sinni.


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Nothing » Lau 25. Des 2010 01:13

SolidFeather skrifaði:Hverjum er ekki drullusama.

Skil ekki suma pósta frá þér koma þessi skítapóstar frá þér.

Ef þér er svona drullusama ekki lesa þráðinn!!

Það hefur tíðkast svona þráðir á vaktinni undanfarinn ár. Það er líka gaman bara að sjá hvað vaktarar eru að fá í jólagjöf.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf bulldog » Lau 25. Des 2010 01:23

Axlabönd
2x peysur
2x dvd diska
Bindi
Húfu
Trefill
Málverk
Sokka
Hollywood Playboy sturtusápu og svitalyktareyðir
Adidas sturtusápu
Konfektkassa
Pening 75k



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf bulldog » Lau 25. Des 2010 01:28

sumir gefa pening eða gjafakort til þess að sá sem fær það geti sjálfur valið hvað hann vill fá.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Pandemic » Lau 25. Des 2010 01:33

Glazier skrifaði:
Pandemic skrifaði:Nerf

http://www.google.is/images?hl=is&q=ner ... 80&bih=925
?


Vissi ekki hvað það var svo ég ákvað að googla það og er bara engu nær.. (Nema þú hafir fengið einhverskonar dótabyssu í jólagjöf?)


Ég á allt sem mig langar í svo það er classic að gefa mér dótabyssu í jólagjöf. Lego alfræðibókin sló líka í gegn.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf hsm » Lau 25. Des 2010 01:38

Mér finnst ekkert að því að gefa pening í jólagjöf, alveg eins og að gefa inneignarnótur.
Það getur líka verið leiðinlegt að gefa gjafir sem er svo skift út hvort sem er.
Ég hef aðeins eitt markmið þegar ég er að kaupa gjafir og það er að börnin mín verði sátt, er ekki svo stressaður yfir öðrum í fjölskyldunni.
En annars er ég ekki búinn að opna mínar gjafir þar sem ég er í DK :) nema frá mömmu og bróðir :)
Fékk Garmin nuvi 1490TV og er alltaf sáttur :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Dazy crazy » Lau 25. Des 2010 01:42

Kreppa hjá okkur og þvílíku snilldarjólin :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf FuriousJoe » Lau 25. Des 2010 01:44

HTC Desire HD (Gaf sjálfum mér hann í byrjun des, sem jólagjöf ;)
Pókersett frá þeim gömlu
Awesome úlpu
Sjálfvirkur Spilastokkari (Aha!)
Skyrtu
Peysu
Bollasett

Man ekki meira í augnablikinu :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf BjarkiB » Lau 25. Des 2010 01:47

Nú þarf maður að byrja að hugsa hvað maður fékk :lol:

Fékk eitthverja 3-4 bækur (þarna um burðardýrið í Braselíu, Þokan og Útkall)
Tvær íþróttatöskur.
Snyrtitösku.
Snyrtidót.
Húfu.
Sennheiser HD201 heyrnatól.
og eitt stykki fyrstu rakvélina mína :lol:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf ManiO » Lau 25. Des 2010 01:52

iPod nano nýja
Rock Band 3 keytarinn
GT5 BNA útgáfu
Rakvéla sett
HP Lovecraft safn
náttbuxur (klassík, amirite?)
Slopp
Bol á soninn
5 aðrar bækur (freakanomics, Dictionary of Sarcasm og man ekki hinar)
Æfingaföt
Golf dagatal (gríngjöf frá foreldrunum)


Svo eru einhverjir smá hlutir sem maður er að gleyma.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf DJOli » Lau 25. Des 2010 01:55

5 boli, af þeim 1 heimatilbúinn frá móður minni.
Geisladiskinn 15 Years með Gus Gus
Rubix kubb
Hollywood Playboy sturtusápu og svitalyktareyðir
20k
allt í allt bárust okkur 8 konfektkassar :S 3 svona 1kg nóa og nokkrir double deckerar ásamt einum belgískum og einum hollenskum :D
Rakvél


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7495
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Tengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf rapport » Lau 25. Des 2010 02:05

Ég fékk EKKI Apple og gæti ekki verið þakklátari...

\:D/



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf intenz » Lau 25. Des 2010 02:09

Ég fékk...

- Mynd af mér og fyrrverandi saman
- Jóla gullóróa (safngripur)
- Silfurgaffal (safngripur)
- Bol
- Peysu
- Lopapeysu
- Rakvél
- Trefil
- VISA gjafakort
- Sængurver


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2010 02:14

intenz skrifaði:Ég fékk...

- Mynd af mér og fyrrverandi saman


huhh :-k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf intenz » Lau 25. Des 2010 02:16

MatroX skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fékk...

- Mynd af mér og fyrrverandi saman


huhh :-k

Hehe, við erum góðir vinir. :japsmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Hvati » Lau 25. Des 2010 02:17

35 þús.
2x DVD
Rakspíra og svitalyktaeyði
2x boli
Rakvél
Topplyklasett
Grísabauk
Klingonska orðabók \:D/

Ágætt bara, bjóst ekki við miklu.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2010 02:18

intenz skrifaði:
MatroX skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fékk...

- Mynd af mér og fyrrverandi saman


huhh :-k

Hehe, við erum góðir vinir. :japsmile


hehe ok. :lol:


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf ManiO » Lau 25. Des 2010 02:21

intenz skrifaði:
MatroX skrifaði:
intenz skrifaði:Ég fékk...

- Mynd af mér og fyrrverandi saman


huhh :-k

Hehe, við erum góðir vinir. :japsmile



Það var annaðhvort það eða ofur bitur einstaklingur :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Frost » Lau 25. Des 2010 04:19

Ég fékk:

Ipod Touch 4G 64GB.
Vegghleðslutæki fyrir ipodinn.
Skjávörn fyrir ipodinn.
Náttborð - Búinn að bíða eftir þeirri gjöf og er mestánægður með hana \:D/
Rakvél.
Playboy Snyrtivörur.
Adidas snyrtivörur + snyrtitaska.
Lífsleikni með Gillz
Lopapeysu.
Mest awesome húfu sem ég er búinn að biðja um í 2 ár.

Ég er alveg ótrúlega ánægður með þessi jól. Búinn að éta mig pakksaddann, hella jólaölinu í mig, háma í mig nammi svo skaðaði það ekki að möndlugjöfin var Party Alias og var það spilað :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Ulli » Lau 25. Des 2010 10:43

Matarkarfa.


Sumir hafa thad betra en adrir.
Sakna familyen.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf beggi90 » Lau 25. Des 2010 11:21

Föðurland+bolur
Skó
2x Rakspýra
4k inneign í kringluna (nú verður maður víst að fara í það helvíti)



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Lallistori » Lau 25. Des 2010 12:27

Úlpa
Peysa
Converse skór
rakspíri
2 bolir
5k í kringluna
2 hálsmen
Og svo snakk skál :wtf


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf gissur1 » Lau 25. Des 2010 13:05

Hátalara í bílinn,
úlpu,
skó,
heilsuinniskó,
peysu x2,
rúmföt,
gjafabréf í bláa lónið + sturtusápu,
konfektkassa og
vettlinga
:megasmile Mjög ánægður


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf GuðjónR » Lau 25. Des 2010 13:19

Magic Trackpad
Joe Boxer náttubuxur
2x Nike bolir
Puma jogging buxur og sokkar
Penni
Jólaksraut
20k inneignarkort
Konfekt



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Pósturaf Klaufi » Lau 25. Des 2010 14:05

mercury skrifaði:
Jim skrifaði:Ég skil eiginlega ekki fólk sem að gefur pening í jólagjöf, mér finnst það frekar ópersónulegt.

Ég fékk þennan pening og bókina frá vinnunni ;)


Bíddubíddu, Þú vinnur þó ekki í fyrirtæki sem er staðsett í Gjáhellu í Hafnarfirði?


Mynd