http://barnaland.is/messageboard/messag ... tiseType=0
Þarna segir viðkomandi að hann sé búinn að selja meira en 100 stk , ef svo er þá er þessi maður að mala gull að selja þetta.
Er einhver með reynslu af þessum gripum hér og er þetta virkilega 7900 kr virði ?
Er það samt bara ég , eða er þessi auglýsing á barnalandi alveg grátlega dramantísk og minnir meira á leiðarljós heldur en nokkuð annað ?
Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
auglýsingin skrifaði:Þessi lyklakippa, tekur upp háskýrt (HD)vídeó með rödd og hlóði, (1280 x 1024 dílar) og ljósmyndir í góðri upplausn og gæðum, (720 x 480 há upplausn).
ok...
í fyrsta lagi þá tekur þessi aðili fram að þetta sé HD og tekur síðan fram 1280x1024 sem að er náttúrulega engan vegin HD
í öðru lagi þá hef ég aldrei heyrt um myndavél sem að tekur hreyfimyndir í hærri upplausn en kyrrmyndir
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Var einhver að selja svona hérna um daginn, sýndi video úr þessu og það voru furðu góð gæði miðað við stærð myndavélarinnar..
En eftir nokkur comment kom í ljós að varan sem hann var að selja á minnir mig 7.500 kr. var hægt að panta á ebay hingað komið á innan við 1.500 kr.
Ætli þetta sé ekki sami gæji..
Stutt síðan þetta var og þá sagðist hann held ég vera búinn að selja 3-4 svona stykki og á þessum tíma 100 stk finnst mér freka hæpið.
En eftir nokkur comment kom í ljós að varan sem hann var að selja á minnir mig 7.500 kr. var hægt að panta á ebay hingað komið á innan við 1.500 kr.
Ætli þetta sé ekki sami gæji..
Stutt síðan þetta var og þá sagðist hann held ég vera búinn að selja 3-4 svona stykki og á þessum tíma 100 stk finnst mér freka hæpið.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Glazier skrifaði:Var einhver að selja svona hérna um daginn, sýndi video úr þessu og það voru furðu góð gæði miðað við stærð myndavélarinnar..
En eftir nokkur comment kom í ljós að varan sem hann var að selja á minnir mig 7.500 kr. var hægt að panta á ebay hingað komið á innan við 1.500 kr.
Ætli þetta sé ekki sami gæji..
Stutt síðan þetta var og þá sagðist hann held ég vera búinn að selja 3-4 svona stykki og á þessum tíma 100 stk finnst mér freka hæpið.
Já ég meina gefum okkur að það hafi verið 1.500
Kaupverð á 100 hlutum
1.500 x 100 = 150.000
Söluverðið m.v að hver hlutur sé seldur á 7.900 þegar kaupverð hefur verið dregið frá
6.400 x 100 = 640.000
Ef að þetta er rétt þá fær hann "high five" fyrir frábæra hugmynd.
Nörd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Fékk mitt stykki frá ebay um daginn, kostaði mig rétt um 1500Kr
* og já.. ekki 7900Kr virði, vel hægt að bíða 15-25 daga fyrir smádrasl frá kína.
* og já.. ekki 7900Kr virði, vel hægt að bíða 15-25 daga fyrir smádrasl frá kína.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
urban skrifaði:auglýsingin skrifaði:Þessi lyklakippa, tekur upp háskýrt (HD)vídeó með rödd og hlóði, (1280 x 1024 dílar) og ljósmyndir í góðri upplausn og gæðum, (720 x 480 há upplausn).
ok...
í fyrsta lagi þá tekur þessi aðili fram að þetta sé HD og tekur síðan fram 1280x1024 sem að er náttúrulega engan vegin HD
í öðru lagi þá hef ég aldrei heyrt um myndavél sem að tekur hreyfimyndir í hærri upplausn en kyrrmyndir
Nei, það er meira en HD
1280x1024 > 1280x720
HD þarf ekki endilega að vera Full HD (1920x1080)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Krisseh skrifaði:Fékk mitt stykki frá ebay um daginn, kostaði mig rétt um 1500Kr
* og já.. ekki 7900Kr virði, vel hægt að bíða 15-25 daga fyrir smádrasl frá kína.
Ertu ánægður með myndgæðin?
Og það þarf væntanlega að kaupa minniskort í þetta er það ekki?
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Hversu oft hefur þig langað til að vita hvað "barnið" þitt er að gera meðan þú skreppur" í næsta herbiki?
Af hverju er orðið "barnið" innan gæsalappa? Þessi náungi er líka með stafsetninguna á hreinu.
Hversu oft þarftu á því að halda að eiga eitthvað sem gæti skipt sköpum í framtíðinni?
Lyklakippa/myndavél á pottþétt eftir að breyta lífi mínu og skipta sköpum í framtíðinni.
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Mala gull...
5.000 kall út úr hverju stikki kalla ég nú ekki að mala gull. Ég mundi nú varla nenna að standa í að flitja eitthvað inn, auglýsa, svara endalausum símtölum og tölvupóstum, hitta fólk til að skoða/selja, hlusta á kvartanir... og allt sem þessu tilheyrir fyrir minna en 5.000 kr. stk.
Fyrir utan það, ef þetta er löglegt sem við verðum að gera ráð fyrir, þá þarf að borga VSK og skatt af hagnaði og er þá hagnaður pr. stk. komið í ca 3.000 kall. Þvílik gullnáma.
5.000 kall út úr hverju stikki kalla ég nú ekki að mala gull. Ég mundi nú varla nenna að standa í að flitja eitthvað inn, auglýsa, svara endalausum símtölum og tölvupóstum, hitta fólk til að skoða/selja, hlusta á kvartanir... og allt sem þessu tilheyrir fyrir minna en 5.000 kr. stk.
Fyrir utan það, ef þetta er löglegt sem við verðum að gera ráð fyrir, þá þarf að borga VSK og skatt af hagnaði og er þá hagnaður pr. stk. komið í ca 3.000 kall. Þvílik gullnáma.
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
http://cgi.ebay.com/Mini-Hidden-Camera- ... 2a075cce4a
þessi gaur ætti að skammast sín fyrir að leggja svo mikið á þetta drasl
þessi gaur ætti að skammast sín fyrir að leggja svo mikið á þetta drasl
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
thusundthjali skrifaði:einhver skrifaði:Þetta kostar 1300kr á eBay
En það þíðir ekki þótt þú sért með nafn þitt ónýtt í bönkum og getir ekki verslað af netinu, verið gramur og horft á tölu á Ebay, það er aðeins meir en það, því miður, og eins og ég sagði þér áður, þá eru farnar yfir 100 stykki, hverjum og einum bíðst að skila þeim ef þau eru ósátt, en ég hef ekki fengið eina til baka.
Barnalegur sölumaður.
Kaupi það samt auðveldlega að hann eigi 100 svona, ef maður kaupir eitt er sendingarkostnaður o.fl. 1300% af verði vörunnar en ef þú kaupir 100 ertu víst bara að fimmfalda upphaflegan kostnað við að kaupa eitt.
Modus ponens
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Hversu oft hefur þig langað til að vita hvað "barnið" þitt er að gera meðan þú skreppur" í næsta herbiki?
My eyes are burning...aaahh!!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Hargo skrifaði:Hversu oft hefur þig langað til að vita hvað "barnið" þitt er að gera meðan þú skreppur" í næsta herbiki?
My eyes are burning...aaahh!!
I don't...even....
EDIT:Þetta var 700-asta innlegg mitt
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Ef að foreldrar mínir væru að njósna um mig með lyklakippu þá myndi ég hengja þau.
Nei segi svona
Nei segi svona
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Eða hvernig hagaði starfsfólkið sér meðan þú fórst?
Njósnir á starfsfólki er refsivert skv lögum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Barnaland : Þúsundþjalasmiður að selja upptökulyklakippu
Hargo skrifaði:Hversu oft hefur þig langað til að vita hvað "barnið" þitt er að gera meðan þú skreppur" í næsta herbiki?
My eyes are burning...aaahh!!
Ég ætlaði einmitt að benda á þetta! Segir líka "klóstið" en ekki "klósettið".
Svona villur í auglýsingu finnast mér fráhrindandi.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x