Hvað er í matinn á aðfangadag?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er í matinn á aðfangadag?
Ég ætla að prófa Rifsberja lambalæri frá SS, hef prófað Bláberja og Kamapvínslegið þannig að röðin er komin að þessu.
Svo á morgun verður það Húsavíkur hangikjöt og kalkúnn annan í jólum.
Líklega verð ég með svínahamborgarahrygg 31. des.
Svo á morgun verður það Húsavíkur hangikjöt og kalkúnn annan í jólum.
Líklega verð ég með svínahamborgarahrygg 31. des.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Lamba og Svína hamborgarahryggur hér á bæ..
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Möndlugrautur (Hrísgrjónagrautur með möndlu í) verður í forrétt, þar næst kemur humarsúpa og að lokum kalkúnn!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Rjúpur á aðfangadag hérna
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Hefur alltaf verið Svínahamborgarahryggur , alveg síðan ég man eftir mér.
Einn ákveðinn meðlimur fjölskyldunnar borðar ekkert annað.
á 2 í jólum fer maður í veislu með fjölskyldunni og veit ég ekkert hvað verður þar að borða.
Og á áramótunum verður farið með fjölskyldunni í áramótapartí og kæmi mér ekki á óvart ef það væri kalkúnn þar.
Einn ákveðinn meðlimur fjölskyldunnar borðar ekkert annað.
á 2 í jólum fer maður í veislu með fjölskyldunni og veit ég ekkert hvað verður þar að borða.
Og á áramótunum verður farið með fjölskyldunni í áramótapartí og kæmi mér ekki á óvart ef það væri kalkúnn þar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Svína-Hamborgarhryggurinn er alltaf á aðfangadag hjá mér og er það gömul hefð
Á jóladag byrjar síðan listin, þá berum við fram hangikjötslæri, (með beini og sagað í tvennt) fram á borðstóla með afar einstökum hætti. Við byrjum á að setja hangikjötið í kalt vatn, setjum eldavélarhelluna á 1/3 af max hita (hjá okkur kemst hún upp í 9 þannig við setjum hana á 3). Það tekur suðuna vanalega klukkutíma og korter að koma upp. En þegar suðan er komin upp þá er látið sjóða í 5 mín. Svo er slökkt undir pottinum og kjötið látið liggja á eldarvélarhellunni þangað til það kólnar aftur niður og verður kalt (sem tekur svona u.þ.b. 4 tíma). Svo er lærið látið kólna útá svölum í soðinu þangað til að við förum að borða. Passa samt að láta ekki frjósa haha En uppstúf er síðan gert úr soðinu en lærið borið fram kalt, þetta gerir kjötið einstaklega bragðgott
Svo á annan í jólum er bara eithvað gúrm kryddlegið lambalæri sem allir elska.
Svo 31. Des er kalkúnn.
Ég stefni samt að því að prófa þennan skít einhvertímann -> http://www.youtube.com/watch?v=7Xc5wIpUenQ*
Held bara að undirbúningurinn taki 2-3 daga haha
Á jóladag byrjar síðan listin, þá berum við fram hangikjötslæri, (með beini og sagað í tvennt) fram á borðstóla með afar einstökum hætti. Við byrjum á að setja hangikjötið í kalt vatn, setjum eldavélarhelluna á 1/3 af max hita (hjá okkur kemst hún upp í 9 þannig við setjum hana á 3). Það tekur suðuna vanalega klukkutíma og korter að koma upp. En þegar suðan er komin upp þá er látið sjóða í 5 mín. Svo er slökkt undir pottinum og kjötið látið liggja á eldarvélarhellunni þangað til það kólnar aftur niður og verður kalt (sem tekur svona u.þ.b. 4 tíma). Svo er lærið látið kólna útá svölum í soðinu þangað til að við förum að borða. Passa samt að láta ekki frjósa haha En uppstúf er síðan gert úr soðinu en lærið borið fram kalt, þetta gerir kjötið einstaklega bragðgott
Svo á annan í jólum er bara eithvað gúrm kryddlegið lambalæri sem allir elska.
Svo 31. Des er kalkúnn.
Ég stefni samt að því að prófa þennan skít einhvertímann -> http://www.youtube.com/watch?v=7Xc5wIpUenQ*
Held bara að undirbúningurinn taki 2-3 daga haha
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
k0fuz skrifaði:Rjúpur á aðfangadag hérna
Öfund.. fæ þær ekki fyrr en 31. des
Hamborgarahryggur í kvöld..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Kalkúnn eins og hefur verið í familíunni seiunustu 24 Jól. Á Jóladag verður svo hangikjöt og á gamlárskvöld verður humarsúpa með humar á snittubrauði sem er búið að liggja í hvítlauksolíu og nautasteikur með bernaise! ÉG ELSKA DESEMBER!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
svína Hamborgarahryggur
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Hamborgarahryggur hér og möndlugrötur í eftirmat
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 24. Des 2010 17:37, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
önd...meira veit ég ekki
Síðast breytt af Ulli á Fös 24. Des 2010 17:35, breytt samtals 1 sinni.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Púrrulaukssúpa í forrétt og svo svínapurusteik
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Einarr skrifaði:Nautalundir með bernaise sósu. Epic máltíð
mmm mig langar líka, öfunda þig ekkert smá!
en ég fæ hamborgarahrygg
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
purusteik og svínabógur mmmmm og svo heimatilbuinn ís allveg himnest
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Hamborgarahryggur og það nóg af honum svo verða rjúpur á morgun
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Eðal Hamborgarahryggur..! held ég hafi þyngst um 10kg eftir matinn
eftirétt Bayle's & Tobleron ís
Rauðvín og ostar ;þ
eftirétt Bayle's & Tobleron ís
Rauðvín og ostar ;þ
Síðast breytt af Black á Fös 24. Des 2010 21:16, breytt samtals 1 sinni.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Hvítlauks humar í forrétt
Hamborgarahryggur í aðalrétt
Kókósbollu eftirréttur
Hamborgarahryggur í aðalrétt
Kókósbollu eftirréttur
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Rækjukokteill og ristabrauð með smjöri
Lambahryggur, salat, hvítlauksbrauð, villisveppa risotto
heimagerður daim ís
Lambahryggur, salat, hvítlauksbrauð, villisveppa risotto
heimagerður daim ís
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?
Sveppasúpa með heimagerðum speltbollum í forrétt.
Nautalundir með bökuðum kartöflum og bernaise sósu í aðalrétt.
Síðan er heimagerður toblerone ís í eftirrétt .
Nautalundir með bökuðum kartöflum og bernaise sósu í aðalrétt.
Síðan er heimagerður toblerone ís í eftirrétt .