Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf íslendingur » Lau 18. Des 2010 13:45

Er að pæla hvort einhver veit um eitthvað gott forrit til að downloada texta fyrir bíómyndir. Er búin að vera reyna ná í íslenskan texta frá þessari síðu http://www.findsubtitles.com/search_lan ... =Icelandic en virðist ekki virka textinn kemur alltaf á vitlausum tíma inn í myndinni. :dontpressthatbutton Þannig ef eitthver veit um forrit til að ná í texta þá má hann endilega pósta því hérna. :8) Helst eitthver forrit sem hafa möguleika á íslenskum texta. :happy



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf jericho » Sun 19. Des 2010 22:13

forrit? hvað með heimasíður?
http://www.subscene.com er ágætis síða ásamt trilljón öðrum.

það er lítið framboð af íslenskum textum



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf íslendingur » Sun 19. Des 2010 23:53

já hef verið að ná í texta þaðan en textinn kemur alltaf á vitlausum tíma inn í myndinni :( er til einhver player sem lagar það?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf MatroX » Sun 19. Des 2010 23:58

VLC. þú getur lagað delay þar


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf AntiTrust » Mán 20. Des 2010 00:01

EMM (Ember Media Manager).



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf Hvati » Mán 20. Des 2010 00:18

MPC-HC ;)




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf íslendingur » Mán 20. Des 2010 15:19

takk fyrir svörin er búin að reyna að nota ember media manager en næ ekki að finna hvernig þetta er gert í honum þarf ég einhverja spes útgáfu af honum?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf Lexxinn » Mán 20. Des 2010 15:30

íslendingur skrifaði:takk fyrir svörin er búin að reyna að nota ember media manager en næ ekki að finna hvernig þetta er gert í honum þarf ég einhverja spes útgáfu af honum?


Ef myndin er t.d. DVDrip frá X aðila þá þarf textinn líka að vera frá X aðila en ekki Y ef þú skilur...



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf Bengal » Fös 07. Jan 2011 11:38

íslendingur skrifaði:Er að pæla hvort einhver veit um eitthvað gott forrit til að downloada texta fyrir bíómyndir. Er búin að vera reyna ná í íslenskan texta frá þessari síðu http://www.findsubtitles.com/search_lan ... =Icelandic en virðist ekki virka textinn kemur alltaf á vitlausum tíma inn í myndinni. :dontpressthatbutton Þannig ef eitthver veit um forrit til að ná í texta þá má hann endilega pósta því hérna. :8) Helst eitthver forrit sem hafa möguleika á íslenskum texta. :happy


Þetta er sára einfalt. Þegar þú ert að sækja bíómyndir af netinu (t.d dvdrips) þá er source'ið yfir leitt NTSC (23.976fps). Þegar þú reynir að spila íslenskann texta (sem er rippaður af PAL og er því 25fps) með myndinni þá fer allt í rugl og textinn kannski byrjar í sync en fer smám saman úr sync fljótlega þegar líður á myndina, og stundum er hann bara aldrei í sync. Það sem þú þarft að gera er að finna þér forrit til að converta textanum úr 25fps í 23.976fps og þar á eftir þarftu að synca hann við myndina (þarf oftast). Sem sagt fps þarf að vera það sama á textanum og fyrir myndina.

Mediainfo Er frábært forrit til að sjá allar tæknilegar upplýsingar um video file'a. Notaðu það til að kanna fps'ið á myndinni.

Subtitle-Edit Er frítt forrit sem þú getur notað til að gera þessa hluti ef þú ert með textann í srt formatti, sem er frekar algengt.

Stundum er hann í idx/sub og heitir það Vobsub. Besta forritð að mínu mati til að edita vobsub file'a er...Vobsub :P og er einnig frítt. Notaðu Vobsub cutter til að converta fps'inu og vobsub re-sync til að synca textann við myndina (getur líka notað sync fídusinn í subtitle-edit sem er mjög sniðugur, en vertu þá búinn að converta fps'inu fyrst.

Svo varðandi síður sem þú getur nálgast íslenskann texta þá er t.d hægt að nefna opensubtitles.org og subtitlesource.org en þær eru einnig frábærar til að finna enskan texta fyrir þætti og bíómyndir ef fólk vill það.

VLC skaltu nota til að spila myndina með textanum. Einnig geturu "muxað" textann inní avi fælinn. Við það notaru AVI-Mux


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í texta fyrir bíómyndir

Pósturaf íslendingur » Fös 07. Jan 2011 17:26

Takk fyrir svarið þetta er einmitt það sem ég var að leita eftir