Reynsla af Hringiðunni?


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Reynsla af Hringiðunni?

Pósturaf biggi1 » Fim 16. Des 2010 21:49

Sælir. ég er með 50mbit ljósleiðara frá vodafone og gæti ekki verið ánægðari, að erlendri netnotkun frátalinni.

hvað á maður að gera við 70 aum gígabæt?

Það hefur verið á borðinu að uppfæra, og því ekki þá að gera það almennilega og fara uppí 100mbit hraða.

nú spyr ég, virka þessar netþjónustur eftir stærðfræðinni? er 100mbit virkilega helmingi hraðvirkara en 50mbit

ég er að ná allt að 7MB í download, og mér finnst það gígantískt og á erfitt með að trúa að ég gæti fengið 14MB með nýju tengingunni..

hvað segið þið?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Pósturaf Bengal » Fim 16. Des 2010 22:25

Ég er með 100Mbit hjá hringiðunni og fæ 11MB/s bæði upp og niður, en samt ef ég er að dl á fullum hraða þá er sendingarhraðinn aldrei meiri en 1500KB/s. Þannig að þetta er ekki full duplex nema að netkortið í móðurborðinu hjá mér sé ekki að höndla þetta, sem er skrítið því það á að vera 1Gbit.

Annars ágætis þjónusta en of lítið gagnamagn að utan eins og alltaf.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Pósturaf biggi1 » Fim 16. Des 2010 22:31

ég hugsa nú að 150gb nægi, kvótinn klárast alltaf um 25. hvers mánaðar :roll:




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Pósturaf einarth » Fös 17. Des 2010 09:48

Sæll.

Varðandi 100Mbit hraða á ljósleiðaranum þá færðu þann hraða aðeins ef þú ert ekki með aðrar þjónustur en Internet. Ef þú ert með sjónvarp eða síma líka þá taka þessar þjónustur sinn skerf af 100Mb þegar þær eru í notkun.

Þessi hegðun mun svo hverfa þegar boðið verður uppá 1Gb aðgangstæki.

Eins og alltaf er það svo auðvita undir Internet þjónustuaðilanum komið hvaða hraða þú nærð yfir tenginguna þegar þú ert komin gegnum ljósleiðarakerfið og inn til ISP.

Kv, Einar.

biggi1 skrifaði:Sælir. ég er með 50mbit ljósleiðara frá vodafone og gæti ekki verið ánægðari, að erlendri netnotkun frátalinni.

hvað á maður að gera við 70 aum gígabæt?

Það hefur verið á borðinu að uppfæra, og því ekki þá að gera það almennilega og fara uppí 100mbit hraða.

nú spyr ég, virka þessar netþjónustur eftir stærðfræðinni? er 100mbit virkilega helmingi hraðvirkara en 50mbit

ég er að ná allt að 7MB í download, og mér finnst það gígantískt og á erfitt með að trúa að ég gæti fengið 14MB með nýju tengingunni..

hvað segið þið?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Hringiðunni?

Pósturaf einarth » Fös 17. Des 2010 09:54

Sæll.

Netsamband yfir Ljósleiðarann er full duplex (samtímis sending í báðar áttir). Það er því einhver önnur skýring á þessari hegðun.
Mögulega er vandamál bundið við router eða tölvuna. Gætir prófað að tengja beint í netaðgangstæki til prófunar og láta eina tölvu dl og aðra tölvu ul.

Kv, Einar.

bjarturv skrifaði:Ég er með 100Mbit hjá hringiðunni og fæ 11MB/s bæði upp og niður, en samt ef ég er að dl á fullum hraða þá er sendingarhraðinn aldrei meiri en 1500KB/s. Þannig að þetta er ekki full duplex nema að netkortið í móðurborðinu hjá mér sé ekki að höndla þetta, sem er skrítið því það á að vera 1Gbit.

Annars ágætis þjónusta en of lítið gagnamagn að utan eins og alltaf.