Sælir,
Hefur einhver reynslu af þessari "tölvu" ?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23686
Langar svolítið í svona og ætlaði að athuga hvort einhver vaktarinn hefði reynslu og gæti þá komið með mót- eða meðmæli með henni
Öll svör vel þegin
Takk!
Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Lítur hot út. Ég verð reyndar að segja að ég er ekki viss með spekkana samt, 256MB RAM og 600mhz CPU eru ekki að fara að gera nein undur og stórmerki hugsa ég, en dugar líklega fyrir multitasking etc.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Já, þetta lítur ansi vel út og flott verð líka.
Var að pæla í þessu mest uppá að vera með hana á ferðinni og vera með email, netið og myndir/þætti á ferðum.
Einhver sem á svona eða hefur prufað? Hvernig er skjárinn að plumma sig?
Var að pæla í þessu mest uppá að vera með hana á ferðinni og vera með email, netið og myndir/þætti á ferðum.
Einhver sem á svona eða hefur prufað? Hvernig er skjárinn að plumma sig?
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
þetta er dýrt. félagi minn flutti inn 10" android "tablet" 1gb minni og eitthvað á í kringum 15-18k hingað heim af ebay
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
MatroX skrifaði:þetta er dýrt. félagi minn flutti inn 10" android "tablet" 1gb minni og eitthvað á í kringum 15-18k hingað heim af ebay
Mér þætti gaman að sjá link?
Ég er búinn að prufa nokkrar mismunandi tegundir af þessum ebay tablets fyrir fólk sem hefur verið að pæla í að flytja þær inn og selja, og þetta hefur yfirleitt verið meira en lítið rusl, hægt, hræðilega illa gerð android distro etc.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Flest svona android tablets eru á 100-150$ úti og þá með 1ghz ARM örgjörva og 10" skjá, myndi alltaf skella mér á svoleiðis en að kaupa þetta af tölvutek =)
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
En er þá ekki séns að það sé bara eitthvað algjört sorp í mörgum tilvikum?
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Verður að skoða örgjörva og vinnsluminni vel, oft einhverjir algjörir prump örgjörvar settir í þetta.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Já nákvæmlega það sem ég var að pæla í,
Ætli Tölvutek sé ekki með nokkuð traustverða svona tölvu?
Ætli Tölvutek sé ekki með nokkuð traustverða svona tölvu?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Point of View Mobii 7\'\' 256MB 8GB Spjaldtölva ?
Hefur einhver prufað þetta tæki?
Hvernig er skjarinn ad virka? Er hann næmur og tekur vel vid snertingu?
Hvernig er skjarinn ad virka? Er hann næmur og tekur vel vid snertingu?