Nú þegar að Gawker missti út nánast alla notendur og lykilorð þeirra, þá fór maður í að pæla aðeins meir um öryggi.
Vildi því spyrja ykkur um hvort þið notið einhver forrit eins og KeePass?
Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
Ég er samt mjög ánægður með Amazon að hafa dl listanum sem lak á netið með öllum notandaupplýsingunum af Gawker.
Þeir báru upplýsingarnar af listanum sem lak á netið við sína notendur og lokuðu á þá notendur sem voru á listanum.
Þeir báru upplýsingarnar af listanum sem lak á netið við sína notendur og lokuðu á þá notendur sem voru á listanum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
Hjaltiatla skrifaði:Ég er samt mjög ánægður með Amazon að hafa dl listanum sem lak á netið með öllum notandaupplýsingunum af Gawker.
Þeir báru upplýsingarnar af listanum sem lak á netið við sína notendur og lokuðu á þá notendur sem voru á listanum.
Huh, spurning hvort að amazon notandinn minn sé þá lokaður :/
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
Hérna er listi af vinsælustu Passwordunum af Gawker.
http://blogs.wsj.com/digits/2010/12/13/the-top-50-gawker-media-passwords/
ManiO var þitt Pw á listanum?
http://blogs.wsj.com/digits/2010/12/13/the-top-50-gawker-media-passwords/
ManiO var þitt Pw á listanum?
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
Hjaltiatla skrifaði:Hérna er listi af vinsælustu Passwordunum af Gawker.
http://blogs.wsj.com/digits/2010/12/13/the-top-50-gawker-media-passwords/
ManiO var þitt Pw á listanum?
Haha, nei Pw mitt var argurg með 1 og 2 fyrir framan eða aftan eftir þörfum. Búinn að breyta því
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
nú spyr maður eins og fáfróður maður.. hvað er gawker?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
J1nX skrifaði:nú spyr maður eins og fáfróður maður.. hvað er gawker?
http://www.gawker.com
Eru með síður eins og kotaku, lifehacker, gizmodo, io9 o.fl.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Forrit til að halda utan um lykilorð og notendanafn?
Ég ákvað að koma með long version á þetta
getur lesið um þetta á wikipediu
http://en.wikipedia.org/wiki/Gawker_Media
getur lesið um þetta á wikipediu
http://en.wikipedia.org/wiki/Gawker_Media
Just do IT
√
√