Mér finnst agalega leiðinlegt að taka print screen, fara í Paint/Photoshop, vista og uploada svo á imgur.com eða eitthvað.
Er ekki til eitthvað tól sem vistar print screen á public slóð á netinu og setur urlið í clipboard?
Print screen tól?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Print screen tól?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Print screen tól?
lol - Eins og Snipping tólið er þægilegt þá f-ing rúlar þetta helvíti...
Takk fyrir þetta guys.
Takk fyrir þetta guys.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Print screen tól?
Takk.
Þetta Gyazo, þarf að starta þessu og calibrate'a í hvert skipti sem maður ætlar að taka skot?
Þetta Gyazo, þarf að starta þessu og calibrate'a í hvert skipti sem maður ætlar að taka skot?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Print screen tól?
intenz skrifaði:Takk.
Þetta Gyazo, þarf að starta þessu og calibrate'a í hvert skipti sem maður ætlar að taka skot?
Ekki ef þú pinnar þessu á taskbarinn, þá bara smella