Forrit til að taka img af diski og restora síðar

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Forrit til að taka img af diski og restora síðar

Pósturaf hagur » Lau 11. Des 2010 22:00

Sælir,

Er með vél hérna heima sem er sett upp á ákveðinn hátt og virkar nokkuð vel, en er að spá í að prófa að setja Win7 upp á hana í staðinn. Væri til í að geta bakkað aftur yfir í WinXP uppsetninguna ef ég verð ekki ánægður með W7 setup-ið.

Fór því að pæla, er til eitthvað image/ghost utility sem leyfir mér að taka image af harðadisknum, vista á t.d network location og svo restora image-inu seinna til baka? Ég veit að það eru til allskonar image forrit sem gera þetta en, það eru möööööörg ár síðan ég notaði svoleiðis síðast og þá þurfti maður eiginlega að vera með annað partition/disk í vélinni til að vista image-ið á, en það gengur eiginlega ekki upp í mínu tilviki. Væri þessvegna gott að geta vistað þetta yfir net eða álíka.

Hvernig mynduð þið annars tækla þetta? Vil helst geta gert þetta og mögulega bakkað aftur í gamla WinXP installation-ið, án þess að þurfa auka partition á vélina eða annan HDD.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að taka img af diski og restora síðar

Pósturaf SteiniP » Lau 11. Des 2010 22:03

Hef notað Acronis true image í þetta með góðum árangri.
Flottur boot diskur í því, styður samba file sharing og alles.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að taka img af diski og restora síðar

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 22:04

Ég myndi nota clonezilla http://clonezilla.org/



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að taka img af diski og restora síðar

Pósturaf hagur » Lau 11. Des 2010 22:22

Það stóð ekki á svörunum hér frekar en fyrri daginn :happy

Prófa þetta, takk!