Wikileaks hackar-arnir


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf zdndz » Fös 10. Des 2010 14:52

Var að velta fyrir út frá frétt sem sagði að það þurfti 300 manns til að taka niður mastercard síðuna en 2000 manns til að taka niður Visa síðuna. Þarf bara nógu mikinn fjölda tölvu til að ná niður síðu eða fer það ekki eftir "færni" hackarana?

Og er einhver ákveðin leið sem þeir nota til að gera þetta eða reyna þeir að finna veikleika í síðunni og vinna sér út frá því ?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf SolidFeather » Fös 10. Des 2010 14:57





AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf AntiTrust » Fös 10. Des 2010 15:02

Þetta fer aðallega eftir fjölda véla sem vinna saman að þessu, hvaða DDoS leiðir þeir eru að nota, og hversu öflugar varnirnar eru hjá hýsingaraðilum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 15:07

Er sekur.

Þú skráir þig bara í ský af tölvum sem að stjórnandi skýsins notar svo til að senda 'service beiðnir' sem að geta aldrei verið servicaðar og því hrynur vefsíðan.

Það var annars manneskja þarna sem stjórnaði víst bara massífu botneti sem byrjaði þessa árás á Mastercard sem lét það falla á ~sekúndu og hætti síðan og skýið hélt áfram.


Modus ponens


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Dazy crazy » Fös 10. Des 2010 16:22

Virkar þetta ekki svipað bara og folding@home?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf zdndz » Fös 10. Des 2010 16:26

Gúrú skrifaði:Er sekur.

Þú skráir þig bara í ský af tölvum sem að stjórnandi skýsins notar svo til að senda 'service beiðnir' sem að geta aldrei verið servicaðar og því hrynur vefsíðan.

Það var annars manneskja þarna sem stjórnaði víst bara massífu botneti sem byrjaði þessa árás á Mastercard sem lét það falla á ~sekúndu og hætti síðan og skýið hélt áfram.



þannig ég gæti verið með hundruðir tölva heima hjá mér (segjum svo) og tekið niður t.d. flestar íslenskar vefsíður ?
er ekki hægt að rekja þetta eða?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 16:28

zdndz skrifaði:
Gúrú skrifaði:Er sekur.
Þú skráir þig bara í ský af tölvum sem að stjórnandi skýsins notar svo til að senda 'service beiðnir' sem að geta aldrei verið servicaðar og því hrynur vefsíðan
Það var annars manneskja þarna sem stjórnaði víst bara massífu botneti sem byrjaði þessa árás á Mastercard sem lét það falla á ~sekúndu og hætti síðan og skýið hélt áfram.

þannig ég gæti verið með hundruðir tölva heima hjá mér (segjum svo) og tekið niður t.d. flestar íslenskar vefsíður ?
er ekki hægt að rekja þetta eða?


Fjöldi tölva er algjörlega useless - það er fjöldi tenginga.

Og jú það er auðvelt að 'rekja þetta' en vegna fjölda tenginga þá er það frekar vonlaust - og algengara en ekki að fólk sé bara með vírus og þú færð aldrei heimild til að gera 100+ tölvur upptækar.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf dori » Fös 10. Des 2010 16:34

zdndz skrifaði:er ekki hægt að rekja þetta eða?
Þegar vefþjónninn fer alveg niður hættir hann oft að logga (höndlar þetta bara ekki og leggst á hliðina). Ef það eru ekki til loggar nema um eitthvað smá í byrjun er rosalega erfitt að pinna eitthvað á þig.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf biturk » Fös 10. Des 2010 16:40

er það þá ekki öflugt vopn sem menn hafa í höndum ef að smáís og stef fara að derra sig meira? taka bara niður heimasíðurnar þeirra? komast síðann í bókhaldið þeirra og birta opinberlega svo allir sjái á svart og hvítu hverslags glæpamenn þetta eru :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf AntiTrust » Fös 10. Des 2010 16:44

biturk skrifaði:er það þá ekki öflugt vopn sem menn hafa í höndum ef að smáís og stef fara að derra sig meira? taka bara niður heimasíðurnar þeirra? komast síðann í bókhaldið þeirra og birta opinberlega svo allir sjái á svart og hvítu hverslags glæpamenn þetta eru :lol:


Ekki það heimskulegasta sem hefur verið stungið upp á.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf biturk » Fös 10. Des 2010 16:47

AntiTrust skrifaði:
biturk skrifaði:er það þá ekki öflugt vopn sem menn hafa í höndum ef að smáís og stef fara að derra sig meira? taka bara niður heimasíðurnar þeirra? komast síðann í bókhaldið þeirra og birta opinberlega svo allir sjái á svart og hvítu hverslags glæpamenn þetta eru :lol:


Ekki það heimskulegasta sem hefur verið stungið upp á.


ætla sosem ekkert að segja of mikið á opinni heimasíðu sem gæti skaðað einhvern þar sem þessir menn eru án efa að kíkja inn á vaktina öðru hverju.....


en mér þætti ekki leiðinlegt að vita af því að þetta væri gert og án efa margir hér sem myndu vilja taka þátt í því :oops:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 16:56

biturk skrifaði:en mér þætti ekki leiðinlegt að vita af því að þetta væri gert og án efa margir hér sem myndu vilja taka þátt í því :oops:


Verst að fyrri parturinn er með öllu gagnslaus, það myndi ekki skaða STEF né Smáís á neinn hátt að DOSa síðuna þeirra þó þær færu niður.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf dori » Fös 10. Des 2010 16:57

biturk skrifaði:er það þá ekki öflugt vopn sem menn hafa í höndum ef að smáís og stef fara að derra sig meira? taka bara niður heimasíðurnar þeirra? komast síðann í bókhaldið þeirra og birta opinberlega svo allir sjái á svart og hvítu hverslags glæpamenn þetta eru :lol:

Þeir þurfa að gefa út ársreikninga og slíkt er það ekki? Svo notar enginn þessar síður þeirra hvort eð er þannig að ég held að við værum bara að hjálpa þeim með því að búa til fréttaumfjöllun um þessa leiðindaskarfa.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf biturk » Fös 10. Des 2010 16:58

dori skrifaði:
biturk skrifaði:er það þá ekki öflugt vopn sem menn hafa í höndum ef að smáís og stef fara að derra sig meira? taka bara niður heimasíðurnar þeirra? komast síðann í bókhaldið þeirra og birta opinberlega svo allir sjái á svart og hvítu hverslags glæpamenn þetta eru :lol:

Þeir þurfa að gefa út ársreikninga og slíkt er það ekki? Svo notar enginn þessar síður þeirra hvort eð er þannig að ég held að við værum bara að hjálpa þeim með því að búa til fréttaumfjöllun um þessa leiðindaskarfa.


eftir því sem ég best veit eru þeir undanþegnir því?

allavega las ég það fyrir nokkrum mánuðum að þeir hefðu ekki hert það í mörg ár #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf dori » Fös 10. Des 2010 17:01

biturk skrifaði:
dori skrifaði:Þeir þurfa að gefa út ársreikninga og slíkt er það ekki?


eftir því sem ég best veit eru þeir undanþegnir því?

allavega las ég það fyrir nokkrum mánuðum að þeir hefðu ekki hert það í mörg ár #-o

Það getur vel verið. Ég nenni ekki að fylgjast með þessum mönnum. Verð alltaf reiður þegar ég hugsa um þá.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 17:03

biturk skrifaði:eftir því sem ég best veit eru þeir undanþegnir því?
allavega las ég það fyrir nokkrum mánuðum að þeir hefðu ekki hert það í mörg ár #-o


http://www.stef.is/STEF/AlmennarUpplysi ... eikningar/

Ársreikning SMÁÍS er farið yfir á aðalfundi sem fer fram fyrir 1. maí hvers dagatalsárs, ég veit ekki hvort hann er opinn eða ekki en SMÁÍS er ekki opinber aðili og ég efa því að þeim beri skylda að gefa þér... neinar upplýsingar.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf gardar » Fös 10. Des 2010 17:05




Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf intenz » Fös 10. Des 2010 17:21

ping...pong...


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Black » Fös 10. Des 2010 17:46

ég var að fylgjast með þessu öllusaman á /b/ þeir notuðu einhvað ddos forrit man ekki hvað það heitir ;þ


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wikileaks hackar-arnir

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 17:49

Black skrifaði:ég var að fylgjast með þessu öllusaman á /b/ þeir notuðu einhvað ddos forrit man ekki hvað það heitir ;þ


Low Orbit Ion Cannon, Hive Mind LOIC til að þeir gætu co-ordinatað.


Modus ponens