Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fim 09. Des 2010 22:18

Halló Vaktarar
Þannig er málum hagað að tvær tölvur eru á heimili mínu og ef ég er á netinu þá kemst hin tölvan ekkert á netið. Ég er með þráðlaust en hin tölvan með netsnúru.
Er hjá Símanum. Veit einhver um ráð við þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Fim 09. Des 2010 22:22

Mirri skrifaði:Halló Vaktarar
Þannig er málum hagað að tvær tölvur eru á heimili mínu og ef ég er á netinu þá kemst hin tölvan ekkert á netið. Ég er með þráðlaust en hin tölvan með netsnúru.
Er hjá Símanum. Veit einhver um ráð við þessu?


Getur verið að það sé IP conflict í gangi?

Annars ætti þráðlaust net ekki að hafa nein bein áhrif á línutengingu. Það er ekki nema þú sért að keyra e-ð á lappanum sem er gjörsamlega að maxa tenginguna.



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fim 09. Des 2010 22:30

Hvernig virkar IP conflict?
Ég er oftast bara að keyra Skype, Msn og Chrome




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Fim 09. Des 2010 22:37

Mirri skrifaði:Hvernig virkar IP conflict?
Ég er oftast bara að keyra Skype, Msn og Chrome


IP conflict gerist þegar báðar tölvur tengjast á sömu IP tölu. Mjög hæpið nema þú sért með manual stillingu á IP og það sé sama tala á báðum vélum - aftur mjög hæpið.

Ég verð að segja að mér dettur ósköp fátt í hug. Er þetta vandamál undantekningarlaust þegar báðar tölvur eru tengdar? Hefuru prufað að tengja aðra vél þráðlaust inn á routerinn og ath. hvaða áhrif það hefur?



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fös 10. Des 2010 14:35

Heyrðu jú báðar tölvur eru með sömu IP tölu held ég tjekkaði allavega bara á netinu hvað IP talan væri í báðum tölvum og það kom út sama talan.
Er þetta að valda þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Fös 10. Des 2010 14:39

Mirri skrifaði:Heyrðu jú báðar tölvur eru með sömu IP tölu held ég tjekkaði allavega bara á netinu hvað IP talan væri í báðum tölvum og það kom út sama talan.
Er þetta að valda þessu?


Þú skoðaðir vitlausa IP tölu ;) Það eru til tvö mengi af IP tölum, ytri og innri IP tölur. Ytri IP tala er sú tala sem routerinn fær úthlutað, og tala allar tölvur á heimilinu tengdar við sama routerinn út á netið á sömu ytri (WAN) IP tölu.

Þú vilt bera saman innri IP tölur, sem þú getur séð með því að keyra Run -> cmd -> "ipconfig" og bera saman Local Area Connection og/eða Wireless Network connection. Þarna í listanum eru IP tölur sem byrja líklega á 192.168.1.x og hægt er að bera saman.

Einnig geturu séð IP tölurnar í Network Connections - Hægri klikka á viðeigandi tengingu og velja Status.



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fös 10. Des 2010 14:50

IPv4 adress er ekki eins en Default Gateway er eins. Á það að vera þannig?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Gúrú » Fös 10. Des 2010 15:09

Mirri skrifaði:IPv4 adress er ekki eins en Default Gateway er eins. Á það að vera þannig?


IPv4 með öðruvísi fjórðu tölu er það sem á að gerast þegar þú ert tengdur í router.

Default Gateway = Tengingin til að fara inn á routerinn (t.d. þegar þú ætlar að breyta stillingunum) sem tölvan notar til að tengjast routernum

IPv4 = IP talan sem að routerinn er að úthluta þér í innra kerfinu (router -> tölvur, ekki internet -> router -> tölvur)


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Fös 10. Des 2010 15:52

Dundaði mér :)

heimanet vs internet.jpg
heimanet vs internet.jpg (48.4 KiB) Skoðað 720 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fös 10. Des 2010 16:17

Sallarólegur skrifaði:Dundaði mér :)

heimanet vs internet.jpg


Vel gert :D Nú skil ég þetta mun betur, ég er semsagt ekki með IP conflict. Hefur einhver annar einhverja hugmynd afhverju þetta er?
AntiTrust skrifaði:
Mirri skrifaði:Hvernig virkar IP conflict?
Ég er oftast bara að keyra Skype, Msn og Chrome


IP conflict gerist þegar báðar tölvur tengjast á sömu IP tölu. Mjög hæpið nema þú sért með manual stillingu á IP og það sé sama tala á báðum vélum - aftur mjög hæpið.

Ég verð að segja að mér dettur ósköp fátt í hug. Er þetta vandamál undantekningarlaust þegar báðar tölvur eru tengdar? Hefuru prufað að tengja aðra vél þráðlaust inn á routerinn og ath. hvaða áhrif það hefur?

Já þetta er undantekningarlaust. Hef ekki prófað að tengja aðra tölvu þráðlaust,hvað sé ég með því?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf dori » Fös 10. Des 2010 16:35

8007000? Þeir geta hjálpað þér mun hraðar en við held ég.



Skjámynd

Höfundur
Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bandbreiddarvandamál hjá Símanum

Pósturaf Ýmir » Fös 10. Des 2010 19:17

dori skrifaði:8007000? Þeir geta hjálpað þér mun hraðar en við held ég.


Já ég er nú bara 14 ára og sé ekkert um þetta sjálfur, en við höfum reyndar alveg hringt og þeir segjast ekkert geta gert. Ætlaði bara að gá hvort að þið vissuð eitthvað um þetta :)

Takk fyrir öll svör.