Nýir sæstrengir?

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Nýir sæstrengir?

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Des 2010 18:09

Iceland is well connected to the world over three sea fiber cables. Two additional cables are currently under construction out of which one is planned to connect directly to silicon valley with a total capacity of over 40 Terabits/sec. #


Hvaða sæstrengur er þetta?

Depill?
Enda allt á spurningarmerki?


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýir sæstrengir?

Pósturaf ManiO » Mið 08. Des 2010 18:10

Hljómar 'dubious.' Tengja okkur beint við kísildal?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýir sæstrengir?

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Des 2010 18:15

Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Nýir sæstrengir?

Pósturaf rapport » Mið 08. Des 2010 19:20

AntiTrust skrifaði:Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.


x2

En hvaða gaganver eru að komast á ról hérna?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýir sæstrengir?

Pósturaf biturk » Mið 08. Des 2010 19:23

ManiO skrifaði:Hljómar 'dubious.' Tengja okkur beint við kísildal?



jább, í þetta sinn verðum við tengdir þannig að tölvurnar verða sendar til okkar via internet.

ekker póstþjónustu kjaftæði, bara þjappað í rar og sent heim á innan við 1 min


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýir sæstrengir?

Pósturaf Arnarr » Mið 08. Des 2010 21:31

rapport skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Mér dettur í hug að þetta sé e-ð í sambandi við komandi gagnaver.


x2

En hvaða gaganver eru að komast á ról hérna?


Já, eina sem hefur verið að tefja er í raun ríkið
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/15/talid_liklegast_ad_risavaxid_gagnaver_risi_a_blondu/

En það er allt að koma til.

http://feeds.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/12/07/regluverk_um_gagnaver_verdi_klart_fyrir_jol/