Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 02:24

Rakst á þessa grein og fannst hún mjög áhugaverð.
http://blogs.msdn.com/b/isdev/archive/2008/10/29/microsoft-kynnir-azure.aspx

Eruð þið eitthvað búnin að heyra af Windows Azure?
Væri til að heyra frá ykkur ef þið hafið eitthverjar upplýsingar sem ekki koma fram í þessari grein.
Allavegana commentið um þetta ef þið hafið eitthvað til málanna að leggja :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Eiiki » Mið 08. Des 2010 02:32

Glæsilegt að sjá að þeir séu komnir með cloud inní stýrikerfisbransann, aldrei aftur að vesenast með galla og annað slíkt(windows VISTA) bara þetta uppfærir sig sjálfkrafa. Loksins hafa þeir áttað sig á því að þeir séu nógu stórir og miklir og veltan það góð að þeir þurfa ekki að vera að hanna og selja nýtt (og gallað) stýrikerfi á 3 ára fresti.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf coldcut » Mið 08. Des 2010 02:36

A little late to the party are we?

Chrome OS anyone?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 02:57

coldcut Skrifaði:
A little late to the party are we?

Chrome OS anyone?

hehe
Samkeppni er bara af hinu góða.
Hef reyndar ekki prófað Chrome os.Er það að reynast vel??


Just do IT
  √

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Viktor » Mið 08. Des 2010 03:10

Þessi grein er nú frá því í október 2008


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 03:20

Sallarólegur Skrifaði:
Þessi grein er nú frá því í október 2008


Jámm reyndar.
Er ekki að tala um þann hluta endilega,Bara er að afla mér upplýsinga ef fólk veit meir en ég.
Af því sem ég hef skoðað þá finnst mér þetta vera sniðugt.


Just do IT
  √

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf dori » Mið 08. Des 2010 12:42

coldcut skrifaði:A little late to the party are we?

Chrome OS anyone?

Mér gæti skjátlast en ég held að Azure sé meira eins og Amazon EC2 (líkist Google App Engine meira en Chrome OS).

http://www.microsoft.com/windowsazure/



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 13:45

dori Skrifaði:
Mér gæti skjátlast en ég held að Azure sé meira eins og Amazon EC2 (líkist Google App Engine meira en Chrome OS).

Er sammála þér með það. Finnst Windows Azure ekki vera með sömu áherslur og Chrome Os.


Just do IT
  √

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf dori » Mið 08. Des 2010 14:34

Hjaltiatla skrifaði:Er sammála þér með það. Finnst Windows Azure ekki vera með sömu áherslur og Chrome Os.

Það sem ég ætlaði að reyna að koma frá mér tókst kannski ekki. Azure er server hugbúnaður. Chrome OS er hannað til að vera einfalt notendakerfi.

Þetta er ekki eins og að bera saman Mac og Windows. Meira í áttina að því að bera saman burðarþunga flutningaskips og segway. Algjörlega gagnslaust.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 14:38

dori skrifaði:
Það sem ég ætlaði að reyna að koma frá mér tókst kannski ekki. Azure er server hugbúnaður. Chrome OS er hannað til að vera einfalt notendakerfi.

Þetta er ekki eins og að bera saman Mac og Windows. Meira í áttina að því að bera saman burðarþunga flutningaskips og segway. Algjörlega gagnslaust.

Hehe ég var allveg að fatta hvað þú varst að fara hins vegar.Eina sem er sambærilegt við þessi kerfi er að það er stuðst við cloud computing í báðum þeirra.


Just do IT
  √


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf coldcut » Mið 08. Des 2010 15:08

þá biðst ég afsökunar á að hafa komið með þetta innlegg...nenni bara ómögulega að lesa e-ð um Microsoft nema það sé banter! [-(

sé núna að ég hefði bara átt að sleppa þessu...



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Azure (Er þetta framtíðin?)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Des 2010 15:41

Haha no hard feelings hérna meginn allavegana :megasmile


Just do IT
  √