Ég setti upp Ubuntu 10.10 á lappan og allt svínvirkar, eina sem hefur komið upp "so far" var að gerast núna, ég ætlaði að svara þræði á spjallinu og setja inn viðhengi úr OpenOffice word en fæ þá bara upp Viðskeytið odt er ekki leyft.
Veit einhver hvað gæti verið málið ?
vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
Mér hefur þótt lang sniðugast að vista bara sem .doc með OpenOffice.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
Ég var að enda við að prófa að breyta skjalinu í doc en það er ekki heldur leift
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
Geturu ekki vistað skjalið bara sem .doc? Það mátti þegar ég notaði þetta.
Annars veit ég ekki.
Annars veit ég ekki.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
Ef þú ert með gmail þá geturu prufað að fara í google docs [url]docs.google.com[/url] og copy/paste textann þangað. Held að það leyfi þér að gera save fyrir word. Svo er bara að bíða þangað til í apríl þá losnum við við þetta OpenOffice og vonandi verður það sem kemur í staðinn betra.
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með að birta odt skrá sem viðhengi.
bjarkih skrifaði:Ef þú ert með gmail þá geturu prufað að fara í google docs [url]docs.google.com[/url] og copy/paste textann þangað. Held að það leyfi þér að gera save fyrir word. Svo er bara að bíða þangað til í apríl þá losnum við við þetta OpenOffice og vonandi verður það sem kemur í staðinn betra.
libreoffice er að lofa góðu...tjékkaðu á því. Developerarnir bakvið það eru m.a. openoffice developerarnir sem hættu hjá Sun/Oracle (man ekki og nenni ekki að googlea).
Svo ég fari nú aðeins meira off-topic þá er þetta kannski aðalvandamálið við open-source dæmið hvað developerar þróast oft í mismunandi áttir (á kannski ekki alveg við í þessu tilfelli) og til verða tvö svipuð forrit sem eru kannski hvorug fullkomin en bæði mjög góð. Vantar kannski tvo fíudsa í sitthvort forritið sem er til staðar í hinu forritinu.
En við skulum vona að libreoffice standist tímans tönn, þeir hafa allavegana stuðninginn til þess (Canonical, RedHat, Google, Novell ásamt fleirum).