Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Ég setti stýrikerfið á usb kubb en tölvan las ekki kubbinn, þó svo að ég hafi sett hann í fyrsta sæti í boot röðinni og afvirkt allt hitt. Hvernig mynduð þið ráðleggja mér að gera þetta?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Hvaða stýrikerfi og hvaða forrit notaðiru til að setja það inná kubbinn?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Þú þarft að gera USB-diskinn bootable. Ég notaði þetta tutorial þegar ég gerði þetta í tölvunni hjá bróður mínum: http://www.youtube.com/watch?v=98xlSjTyCaQ .Gerði samt USB diskinn kláran í minni tölvu.
Það má vera að það eru til auðveldari leiðir, ég veit það ekki, en þetta virkaði allavega fyrir mig.
Það má vera að það eru til auðveldari leiðir, ég veit það ekki, en þetta virkaði allavega fyrir mig.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Lang auðveldast að nota það sem Microsoft lætur þér í té til að gera þetta.
http://store.microsoft.com/help/iso-tool
http://store.microsoft.com/help/iso-tool
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
Ég gerði diskinn boot-able og notaði UnetBootin. Prófaði meira segja að Ubuntu líka. Hef áður sett upp Ubuntu og Windows með usb kubb.
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
ef þú kemst í windows þá mountaru bara filenum og gerir install. ég hef bjargað mér nokkrum sinnum svoleiðis
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
beatmaster skrifaði:http://www.intowindows.com/how-to-install-windows-7vista-from-usb-drive-detailed-100-working-guide/
Svínvirkaði hjá mér um daginn þegar ég var að setja upp vél frá grunni (win7).
Electronic and Computer Engineer
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi
að mounta er þægileg aðferð en ef hún klikkar þá gætiru lent í veseni, það hefur svosem bara komið fyrir einu sinni hjá mér og sú vél var faktískt dauð