Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf noizer » Sun 05. Des 2010 22:11

Ég setti stýrikerfið á usb kubb en tölvan las ekki kubbinn, þó svo að ég hafi sett hann í fyrsta sæti í boot röðinni og afvirkt allt hitt. Hvernig mynduð þið ráðleggja mér að gera þetta?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf SolidFeather » Sun 05. Des 2010 22:18

Hvaða stýrikerfi og hvaða forrit notaðiru til að setja það inná kubbinn?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf Danni V8 » Sun 05. Des 2010 22:34

Þú þarft að gera USB-diskinn bootable. Ég notaði þetta tutorial þegar ég gerði þetta í tölvunni hjá bróður mínum: http://www.youtube.com/watch?v=98xlSjTyCaQ .Gerði samt USB diskinn kláran í minni tölvu.

Það má vera að það eru til auðveldari leiðir, ég veit það ekki, en þetta virkaði allavega fyrir mig.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf AntiTrust » Sun 05. Des 2010 22:38

UnetBootin, lítið og einfalt.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf beatmaster » Sun 05. Des 2010 22:55



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf Pandemic » Sun 05. Des 2010 23:22

Lang auðveldast að nota það sem Microsoft lætur þér í té til að gera þetta.
http://store.microsoft.com/help/iso-tool



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf noizer » Sun 05. Des 2010 23:30

Ég gerði diskinn boot-able og notaði UnetBootin. Prófaði meira segja að Ubuntu líka. Hef áður sett upp Ubuntu og Windows með usb kubb.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf MatroX » Sun 05. Des 2010 23:34

ef þú kemst í windows þá mountaru bara filenum og gerir install. ég hef bjargað mér nokkrum sinnum svoleiðis


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf axyne » Mán 06. Des 2010 00:09

beatmaster skrifaði:http://www.intowindows.com/how-to-install-windows-7vista-from-usb-drive-detailed-100-working-guide/


:happy
Svínvirkaði hjá mér um daginn þegar ég var að setja upp vél frá grunni (win7).


Electronic and Computer Engineer


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows á tölvu með engu geisladrifi

Pósturaf bixer » Mán 06. Des 2010 00:27

að mounta er þægileg aðferð en ef hún klikkar þá gætiru lent í veseni, það hefur svosem bara komið fyrir einu sinni hjá mér og sú vél var faktískt dauð