Var að uppfæra þannig ég er að leitast eftir því að selja gamla kortið. Var keypt hjá att.is í ágúst 2008. Er í góðu standi, rykhreinsaði það fyrr á þessu ári en það heyrist stundum svolítið í viftunni á því en það er ekkert til að hafa áhyggjur af, Hættir alltaf eftir smá stund. Kortið keyrir ennþá flesta leiki sem ég hef spilað á því í mjög háum gæðum, er í rauninni hissa á því hvað þetta kort höndlar nýjustu leikina vel. Hef verið að spila leiki eins og CoD black ops og mw2, medal of honor, bad company 2, starcraft II, dragon age, crysis omfl í með allt í high nema anti aliasing og anitostropic filtering í 1920x1080. Fyrsti leikurinn sem ég lenti í vandræðum með var Metro 2033 en það er engin furða enda er það alveg fáránlega þungur leikur.
Getið séð meiri upplýsingar um kortið með því að klikka hér
Kortið fer til hæstbjóðanda.
[TS] ATi Radeon HD4870 512mb (SELT!)
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
[TS] ATi Radeon HD4870 512mb (SELT!)
Síðast breytt af GrimurD á Sun 05. Des 2010 22:41, breytt samtals 1 sinni.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] ATi Radeon HD4870 512mb
bump
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] ATi Radeon HD4870 512mb
bump
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] ATi Radeon HD4870 512mb
Vonast eftir að fá í kringum 10k en ég skoða öll boð(vill samt helst ekki skipti).
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB