Öryggisþráður


Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Öryggisþráður

Pósturaf skoleon » Lau 04. Des 2010 11:44

Ég gerði frekar grófa leit af öryggisþræði hérna og virtist ekki fynna.

Ég er ekki að tala um almennt öryggi og eldveggi heldur er ég að tala um sérsniðið öryggi, sem dæmi að gera usb kubb sem er með kóða og vélin getur ekki bootað án hanns og notkun á "TrueCrypt", ég er ekki með mikkla þekkingu í innri hugbúnaði á stýrikerfum, hætti í raun að lesa mig til um það :S

Til að byrja með ef það er þráður sem bara er talað um öryggi í vélum endilega að skella link á hann.

Annars er spurningin sú hvort menn vilja gera einn þráð bara fyrir allskonar Custom-Advanced security ?

Ef þið eruð með hugmyndir sem virka eða virka ekki, skiptir ekki máli, endilega að skella þeim inn




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Öryggisþráður

Pósturaf JohnnyX » Lau 04. Des 2010 12:28

Getur minnir mig sett BIOS password. Svo er alltaf hægt að encrypta gagnadiskinn og hafa USB lykil með kóðanum til að opna hann.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Öryggisþráður

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Des 2010 12:47

Hef akkúrat verið að lesa mér til um nýjustu útgáfuna frá TrueCrypt og þetta er líklega eitt það flottasta, fría, multiplatform dulkóðunarforrit sem þú færð.

Bitlockerinn er hinsvegar rosalega flottur líka, og þá sérstaklega í samvinnu við TPM, þeas þegar um hardware dulkóðun er að ræða. Ég prufaði það á sínum tíma að láta USB auðkenna mig inn í vélina, svínvirkaði. Prufaði einnig mér til gamans að rífa diskinn úr vélinni og reyna allar þær gagnabjörgunar/decryption leiðir sem ég kann án árangurs. Það huggar mann líka að Microsoft hefur opinberlega unnið mál bæði í Evrópu og USA þar sem reynt var að neyða MS til að afhenda bakdyr að bitlocker kerfinu, í nafni barnaníðinga og annars. Þeir neituðu einfaldlega "in the name of the greater good" og unnu bæði málin.

Ég er í þessum töluðu orðum að encrypta einn test disk hjá mér fullur af mismunandi gögnum með TrueCrypt og ætla að sjá hvernig fer að brjótast inn á gögnin. Grunar nú að þetta sé hálf tilgangslaust test m.v. review-in sem maður hefur lesið um þetta, en manni líður betur eftir að hafa séð þetta in action virka.

Ætla líka að skoða copy/read/write hraða og sjá hvort on-the-fly dulkóðunin er eins hröð og þeir vilja meina.




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Öryggisþráður

Pósturaf skoleon » Mán 06. Des 2010 20:18

snilld þarf að skoða þetta er alltaf að pæla í eitthverju svona, uppá funnið þ.a.s. fynnst svo gaman að geta sagt A A AAAA

hehe, reyndar gerði ég í gamla daga þannig að ég gat ekki startað vélinni nema að senda skipun gegnum netkortið, þ.a.s. að start takkinn virkaði ekki, það var gaman en enginn tilgangur í því fyrir almenna notkun.