Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Sælir Vaktarar.
Ég er að velta fyrir mér að verlsa græjur í bílinn hjá mér að utan þar sem ég fæ ekki það sem mig langar í hérna heima. Er helst að spá í að versla gegnum Amazon. Málið er bara það að maður er búinn að heira leiðinlega margar hrillingssögur af fólkí sem hefur pantað dót að utan og hlutirnir yfir tvöfaldast í verði þegar þeir eru mættir inn á stofugólfið.
Svo ég fór að spá í að verla gegnum ShopUsa þó ég hafi líka heirt að það sé ekkert voðalega hagstætt. En svo tók ég eftir því að vörurnar sem ég var búinn að skoða gegnum amazon áður höfðu hækkað um einhvern böns. Er þá verið að gera ráð fyrir flutningskostnaði e-a álíka.
Ég er allvega voðalega confused. Einhver sem getur gefið mér einhverja hugmynd um hvernig þetta rugl gengur fyrir sig?
Ég er að velta fyrir mér að verlsa græjur í bílinn hjá mér að utan þar sem ég fæ ekki það sem mig langar í hérna heima. Er helst að spá í að versla gegnum Amazon. Málið er bara það að maður er búinn að heira leiðinlega margar hrillingssögur af fólkí sem hefur pantað dót að utan og hlutirnir yfir tvöfaldast í verði þegar þeir eru mættir inn á stofugólfið.
Svo ég fór að spá í að verla gegnum ShopUsa þó ég hafi líka heirt að það sé ekkert voðalega hagstætt. En svo tók ég eftir því að vörurnar sem ég var búinn að skoða gegnum amazon áður höfðu hækkað um einhvern böns. Er þá verið að gera ráð fyrir flutningskostnaði e-a álíka.
Ég er allvega voðalega confused. Einhver sem getur gefið mér einhverja hugmynd um hvernig þetta rugl gengur fyrir sig?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Ekkert rugl. Þú borgar amazon + sendingarkostnað amazon í vöruhús í bandaríkjunum. Síðan borgar þú Shopusa fyrir aðflutning til Íslands og þeir tollmeðhöndla fyrir þig líka (og taka þar af leiðandi þau gjöld líka).
Flóknar er þetta nú ekki.
Flóknar er þetta nú ekki.
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Ertu búinn að skoða Ebay?
Gæti verið að þær séu seldar þar og þá ættiru ekki að þurfa að hafa Shop USA í millilið heldur bara kaupa sjálfur og spara það með eitthvað
Gæti verið að þær séu seldar þar og þá ættiru ekki að þurfa að hafa Shop USA í millilið heldur bara kaupa sjálfur og spara það með eitthvað
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
mundu bara að það er 7.5% tollur 25.5% vask og 25% vörugjald af þessu
|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
þumalputtareglan er sú að ef hluur kostar 5000 úti þá borgaru 10000 fyrir að fá hann á stofugólfið með öllum gjöldum!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
biturk skrifaði:þumalputtareglan er sú að ef hluur kostar 5000 úti þá borgaru 10000 fyrir að fá hann á stofugólfið með öllum gjöldum!
þumalputtareglan er að reikna
(verð + sendingarkostnaður+tryggingar)*tollur*vörugjald*1,255=verð á vörunni komin í þínar hendur + 3500 sem að flest fyrirtæki taka fyrir að gera tollskýrslu.
Þannig að t.d. 5000 króna mp3 spilari kostar kominn til landsins miðað við 2500 króna sendingarkostnað 12.649 þegar að upp er staðið + kostnaður við tollskýrslu sem að keyrir þetta uppí tæpar 16.000 krónur sem að er frekar léleg þumalputtaregla.
Reyndu helst að fá sent í gegnum UPS uppá að fá besta verð og frábæra þjónustu hér heima auk þægilegs viðmóts í tryggingarmálum.
Reyndu helst að versla alveg beint við búðirnar og ef að það er í gegnum Ebay notaðu Paypal helst og ef það er ekki möguleiki að nota kreditkort uppá þitt öryggi.
Notaðu reiknivél tollstjóra sem að er hér svo til að reikna hvað þetta kostar allt og mundu að gera ráð fyrir sendingarkostnaði http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(22).htm
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Ég hef aldrei notað ShopUSA fyrir amazon. Kostar það ekki bara eitthvað meira?
Amazon sendir mér alltaf beint.
Ég hélt að maður ætti bara að nota ShopUSA ef að fyrirtækið sem maður vill versla við sendir ekki til Íslands.
Amazon sendir mér alltaf beint.
Ég hélt að maður ætti bara að nota ShopUSA ef að fyrirtækið sem maður vill versla við sendir ekki til Íslands.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
JoiKulp skrifaði:Ég hef aldrei notað ShopUSA fyrir amazon. Kostar það ekki bara eitthvað meira?
Amazon sendir mér alltaf beint.
Ég hélt að maður ætti bara að nota ShopUSA ef að fyrirtækið sem maður vill versla við sendir ekki til Íslands.
amazon(.com) sendir bara bækur og geisladiska (og tölvuleiki?) til íslands, raftæki og annað senda þeir ekki, nema þá með hjálp t.d. Shopusa.
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Já ok. Ég hef bara keypt bækur í gegnum amazon. Að vísu keypti ég einu sinni FM sendir fyrir IPod í bíl og það var sent beint til Íslands.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
Daz skrifaði:JoiKulp skrifaði:Ég hef aldrei notað ShopUSA fyrir amazon. Kostar það ekki bara eitthvað meira?
Amazon sendir mér alltaf beint.
Ég hélt að maður ætti bara að nota ShopUSA ef að fyrirtækið sem maður vill versla við sendir ekki til Íslands.
amazon(.com) sendir bara bækur og geisladiska (og tölvuleiki?) til íslands, raftæki og annað senda þeir ekki, nema þá með hjálp t.d. Shopusa.
Svo að bíladót þarf að vera gegnum ShopUSa?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
DabbiGj skrifaði:biturk skrifaði:þumalputtareglan er sú að ef hluur kostar 5000 úti þá borgaru 10000 fyrir að fá hann á stofugólfið með öllum gjöldum!
þumalputtareglan er að reikna
(verð + sendingarkostnaður+tryggingar)*tollur*vörugjald*1,255=verð á vörunni komin í þínar hendur + 3500 sem að flest fyrirtæki taka fyrir að gera tollskýrslu.
Þannig að t.d. 5000 króna mp3 spilari kostar kominn til landsins miðað við 2500 króna sendingarkostnað 12.649 þegar að upp er staðið + kostnaður við tollskýrslu sem að keyrir þetta uppí tæpar 16.000 krónur sem að er frekar léleg þumalputtaregla.
Reyndu helst að fá sent í gegnum UPS uppá að fá besta verð og frábæra þjónustu hér heima auk þægilegs viðmóts í tryggingarmálum.
Reyndu helst að versla alveg beint við búðirnar og ef að það er í gegnum Ebay notaðu Paypal helst og ef það er ekki möguleiki að nota kreditkort uppá þitt öryggi.
Notaðu reiknivél tollstjóra sem að er hér svo til að reikna hvað þetta kostar allt og mundu að gera ráð fyrir sendingarkostnaði http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(22).htm
þú ert illa gefin.
þetta kallast viðmiðun og þá veit maður sirka hvað þetta kostar til manns komið
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
biturk skrifaði:þú ert illa gefin.
Nennirðu að halda stælunum þínum utan vaktarinnar?
Modus ponens
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
DabbiGj skrifaði:Þannig að t.d. 5000 króna mp3 spilari kostar kominn til landsins miðað við 2500 króna sendingarkostnað 12.649 þegar að upp er staðið + kostnaður við tollskýrslu sem að keyrir þetta uppí tæpar 16.000 krónur sem að er frekar léleg þumalputtaregla.
Þegar ég hef verið að panta að utan nýlega hefur tollskýrslugerð alltaf verið undir 1000 kall. Hvar færðu þennan kostnað við tollskýrslur?
Annars þá er það allt í lagi að miða við að hluturinn kostar helmingi meira en verðið frá seljanda. Það virkar nokkuð vel fyrir flest allt sem ber ekki há sérstök vörugjöld eins og hljómflutningstæki. Þá þarftu ekki að muna hversu háir tollar og virðisaukaskattur er af öllum mögulegum hlutum.
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
dori skrifaði:DabbiGj skrifaði:Þannig að t.d. 5000 króna mp3 spilari kostar kominn til landsins miðað við 2500 króna sendingarkostnað 12.649 þegar að upp er staðið + kostnaður við tollskýrslu sem að keyrir þetta uppí tæpar 16.000 krónur sem að er frekar léleg þumalputtaregla.
Þegar ég hef verið að panta að utan nýlega hefur tollskýrslugerð alltaf verið undir 1000 kall. Hvar færðu þennan kostnað við tollskýrslur?
Annars þá er það allt í lagi að miða við að hluturinn kostar helmingi meira en verðið frá seljanda. Það virkar nokkuð vel fyrir flest allt sem ber ekki há sérstök vörugjöld eins og hljómflutningstæki. Þá þarftu ekki að muna hversu háir tollar og virðisaukaskattur er af öllum mögulegum hlutum.
UPS/Express, margborgar sig oftast þótt að þeir séu að rukka 2000 krónum meira en aðrir fyrir tollskýrslugerð, þeir eru nánast alltaf ódýrastir auk þess að vera með langbestu þjónustuna að mínu mati og ekki gjarnir á að klúðra endursendingum einsog sumir aðrir.
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
hringdu bara í tollstjóra og spurðu nákvæmlega hvað er kostnaður við þetta, ef þetta er sent gegnum td usps þá fer þetta inná borð hjá póstinum uppá höfða og þá er afgreiðslugjald 550 en fyrirtæki þurfa að borga tollskýrslugerð..
verður samt að passa að tækið sé ce merkt því sumir tollarar eru svo miklar hetjur að þeir skrúfa liggur við tæki í sundur til að finna ce merkingu..
svo ef lætur endursenda þá er ástæðan fyrir því að kemur eila aldrei til skila sú að tollarar og aðrir starfsmenn stinga flestöllu beint í vasann sem á að senda út og hef ég aldrei séð eins brjálaðann tollara þegar félagi minn keypti iphone sem var ekki ce merktur og hann heimtaði að fá að sjá hann og fékk það eftir mikil vandamál og braut símann og ég er viss um að ef ég hefði ekki setið þarna inni með honum þá hefði hann verið "buffaður" og svo sagði hann bara við tollarann jæja nú kannski endursendirðu þetta en stingur ekki í vasann, en jújú það hljóta einhverjir heiðarlegir að vera þarna líka en miki af tæknidóti sérstaklega virðist alltaf týnast og mar fær aldrei endurgreitt að utan þessvegna ef mar á þá möguleika á því
verður samt að passa að tækið sé ce merkt því sumir tollarar eru svo miklar hetjur að þeir skrúfa liggur við tæki í sundur til að finna ce merkingu..
svo ef lætur endursenda þá er ástæðan fyrir því að kemur eila aldrei til skila sú að tollarar og aðrir starfsmenn stinga flestöllu beint í vasann sem á að senda út og hef ég aldrei séð eins brjálaðann tollara þegar félagi minn keypti iphone sem var ekki ce merktur og hann heimtaði að fá að sjá hann og fékk það eftir mikil vandamál og braut símann og ég er viss um að ef ég hefði ekki setið þarna inni með honum þá hefði hann verið "buffaður" og svo sagði hann bara við tollarann jæja nú kannski endursendirðu þetta en stingur ekki í vasann, en jújú það hljóta einhverjir heiðarlegir að vera þarna líka en miki af tæknidóti sérstaklega virðist alltaf týnast og mar fær aldrei endurgreitt að utan þessvegna ef mar á þá möguleika á því
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
pínu off topic, ég keypti mér litinn stylus pen á ebay fyrir 3 dögum eða eitthvað og kostaði þar 340kr eða eitthvað free shipping/worldwide
hvað haldiði að þetta muni kosta komið inn um lúguna ??
hvað haldiði að þetta muni kosta komið inn um lúguna ??
_______________________________________
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
kjarribesti skrifaði:pínu off topic, ég keypti mér litinn stylus pen á ebay fyrir 3 dögum eða eitthvað og kostaði þar 340kr eða eitthvað free shipping/worldwide
hvað haldiði að þetta muni kosta komið inn um lúguna ??
Þetta verður örugglega milli 1000 og 1500 kr. Ef þetta fer í gegnum póstinn þá er þetta ~500 kall (varan með gjöldum) og 500-1000 kall í það sem pósturinn rukkar.
Ég myndi allavega ekki búast við því að þetta verði undir 1000 kr.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Versla frá Amazon/gegnum ShopUsa
já okey, samkvæmt tollreiknivélinni á þetta að kosta 540 óhugað að öllum innanlands póstsendingum svo það meikar sens ... thanks
_______________________________________