ESB skoðar nú hvort Google hafi haft áhrif á það hvar samkeppnisaðilar fyrirtækisins birtast við leit í leitarvélinni, en
kvartað hefur verið undan því að þjónusta Google birtist ofar en þjónusta annarra þegar búið er að slá inn leitarorð.
http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/11 ... ar_google/
Kjánahrollur.