Hvaða distro notar ÞÚ? Og af hverju ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2249
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvaða source árátta?
Þetta er hin ultimate source árátta, hún nær í pakka fyrir þig, byggir þá samkvæmt því sem þú hefur stillt inní make.conf, reiknar út alla dependencies fyrir þig...
Það er ekki hægt t.d. ef þú væri mikið fyrir að byggja frá source í öðrum distróum að sækja svona segjum 5-6 pakka fyrir einn þegar þú getur bara startað emerge og voila..
Var ég búin að minnast á það þegar þú byggir pakka sérstaklega fyrir þitt system, þá keyra þeir hraðar en prebuilt útgáfur?
Þetta er hin ultimate source árátta, hún nær í pakka fyrir þig, byggir þá samkvæmt því sem þú hefur stillt inní make.conf, reiknar út alla dependencies fyrir þig...
Það er ekki hægt t.d. ef þú væri mikið fyrir að byggja frá source í öðrum distróum að sækja svona segjum 5-6 pakka fyrir einn þegar þú getur bara startað emerge og voila..
Var ég búin að minnast á það þegar þú byggir pakka sérstaklega fyrir þitt system, þá keyra þeir hraðar en prebuilt útgáfur?
Voffinn has left the building..
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég er að nota Mandrake , en finnst það ekki fullnægja fikt þörfinni . Semsagt allt svona uppsett fyrir mann .
Er ekki bara stálið að smella sér í Gentoo eða hvað ?
Er ekki bara stálið að smella sér í Gentoo eða hvað ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zaphod: Ég mæli eindregið með því að þú prufir Gentoo. Ég var líka með Mandrake, fannst það svona sæmilegt, samt frekar b0ring, en prufaði síðan Gentoo og sé ekki eftir því.
Ef þig vantar info, tékkaðu þá á #gentoo.is og hingað.
Ef þig vantar info, tékkaðu þá á #gentoo.is og hingað.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp: Prófaðu þetta:
emerge /usr/portage/media-gfx/gimp/gimp-1.3.21.ebuild
Þá færðu development útgáfuna að gimp, sem mun verða version 2.0, margt nýtt í því og það lítur miklu betur út(gtk2). Þarft ekki að hafa áhyggjur af gamla, því að það er ekki tekið út í leiðinni(skipunin fyrir það nýja er gimp-1.3).
emerge /usr/portage/media-gfx/gimp/gimp-1.3.21.ebuild
Þá færðu development útgáfuna að gimp, sem mun verða version 2.0, margt nýtt í því og það lítur miklu betur út(gtk2). Þarft ekki að hafa áhyggjur af gamla, því að það er ekki tekið út í leiðinni(skipunin fyrir það nýja er gimp-1.3).
halanegri skrifaði:MezzUp: Prófaðu þetta:
emerge /usr/portage/media-gfx/gimp/gimp-1.3.21.ebuild
Þá færðu development útgáfuna að gimp, sem mun verða version 2.0, margt nýtt í því og það lítur miklu betur út(gtk2). Þarft ekki að hafa áhyggjur af gamla, því að það er ekki tekið út í leiðinni(skipunin fyrir það nýja er gimp-1.3).
þakka, ég prufa þetta
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
"þú getur ekki haft win og linux á sama partion... það er... ómögulegt..."
Greinilegt að þegar ég setti Slack og Dos saman á UMSDOS partition hefur mér verið að dreyma.
Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Debian, var upprunalega kennt á það og er of þrjóskur til að hætta að nota það.
Af hverju valdirðu það ?
- gaman að vera svona vandlega pakkaður inní perl skriftur, latur
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Langar að taka Gentoo for a spin en hef ekki vél í það og er latur
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Wmaker, FluxBox svo fer það eftir skapinu hvort mér langi að keyra Gnome eða KDE hverju sinni.
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Eh... ætlar fólk ekki að líta við á RGLUG fundinn á morgun? http://www.rglug.org
Greinilegt að þegar ég setti Slack og Dos saman á UMSDOS partition hefur mér verið að dreyma.
Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Debian, var upprunalega kennt á það og er of þrjóskur til að hætta að nota það.
Af hverju valdirðu það ?
- gaman að vera svona vandlega pakkaður inní perl skriftur, latur
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Langar að taka Gentoo for a spin en hef ekki vél í það og er latur
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Wmaker, FluxBox svo fer það eftir skapinu hvort mér langi að keyra Gnome eða KDE hverju sinni.
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Eh... ætlar fólk ekki að líta við á RGLUG fundinn á morgun? http://www.rglug.org
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2249
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
MonkeyNinja skrifaði:"þú getur ekki haft win og linux á sama partion... það er... ómögulegt..."
Greinilegt að þegar ég setti Slack og Dos saman á UMSDOS partition hefur mér verið að dreyma.
Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Debian, var upprunalega kennt á það og er of þrjóskur til að hætta að nota það.
Af hverju valdirðu það ?
- gaman að vera svona vandlega pakkaður inní perl skriftur, latur
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Langar að taka Gentoo for a spin en hef ekki vél í það og er latur
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Wmaker, FluxBox svo fer það eftir skapinu hvort mér langi að keyra Gnome eða KDE hverju sinni.
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Eh... ætlar fólk ekki að líta við á RGLUG fundinn á morgun? http://www.rglug.org
Ekki oft sem maður sér gamlan debian mann segja að gentoo sé spennandi eða jafnvel ætla að prufa það. Oftast þegar ég sé debian menn, hvort sem það sé á erlendum forumum eða greinum, þá telja þeir gentoo bara vera tískufyrirbrigði.
En hefuru pælt í því kannski að fara dúalbúta macos eða er það guðlast í ykkar augum ?
Ekkert annað en að byrja.
http://www.gentoo.org/doc/en/gentoo-ppc-faq.xml
http://www.gentoo.org/doc/en/gentoo-ppc-install.xml
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég ekki gamall Debian maður, byrjaði fyrst að læra á Linux fyrir 2-3 árum síðan og er en að
Gentoo verður nú seint kallað tískufyrirbrigði og vonandi lærir bara Debian eitthvað af þeim, ég fer seinnt að kalla eitthvað guðlast þar sem ég er ekki "réttrúaður" og jú það gæti vel hugsast að ég prófi að dual(triple)boota á iBókinni þegar að tími gefst.
Annars er Gentoo tinkers heaven og ég er bara tinker eftir árstíðum þannig að það verður að bíða betri tíð.
Gentoo verður nú seint kallað tískufyrirbrigði og vonandi lærir bara Debian eitthvað af þeim, ég fer seinnt að kalla eitthvað guðlast þar sem ég er ekki "réttrúaður" og jú það gæti vel hugsast að ég prófi að dual(triple)boota á iBókinni þegar að tími gefst.
Annars er Gentoo tinkers heaven og ég er bara tinker eftir árstíðum þannig að það verður að bíða betri tíð.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða distró ertu að nota núna ?
Gentoo / Slackware á server
Af hverju valdirðu það ?
Æi, ég veit ekki, byrjaði með redhat, var ekki alveg að fíla það, reyndi að láta upp SuSE en netkortið var ekki að ná sambandi við netið svo að ég var ekki að fá það til að virka og svo prófaði ég bara gentoo og hef haldið mig við það.
Einhver önnur distró sem þér líkar ?
Ég hef bara prófað 3 distró eins og er og líkar best við Gentoo af þeim
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
Ég byrjaði með KDE í redhat og svo lét ég upp gentoo og þá langaði mig til að prófa Gnome og er núna með það. Finnst það miklu smekklegra heldur en KDE
Gentoo / Slackware á server
Af hverju valdirðu það ?
Æi, ég veit ekki, byrjaði með redhat, var ekki alveg að fíla það, reyndi að láta upp SuSE en netkortið var ekki að ná sambandi við netið svo að ég var ekki að fá það til að virka og svo prófaði ég bara gentoo og hef haldið mig við það.
Einhver önnur distró sem þér líkar ?
Ég hef bara prófað 3 distró eins og er og líkar best við Gentoo af þeim
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
Ég byrjaði með KDE í redhat og svo lét ég upp gentoo og þá langaði mig til að prófa Gnome og er núna með það. Finnst það miklu smekklegra heldur en KDE
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég á eftir að athuga á gentoo..þessi árátta í það er ótrúleg.
Ég hef mest notað RedHat 9.0 mest, byrjaði í manndrekanum ógurlega (einfalda).
Afhverju:
Mig langaði í Linux.. henti því upp einn daginn og var mjög ánægður með grafíska viðmótið, "c:\" uppröðun. Og þess háttar.
Þegar maður kemst aðeins inní þetta er þetta ótrúlega einfalt.
Ég hef mest notað RedHat 9.0 mest, byrjaði í manndrekanum ógurlega (einfalda).
Afhverju:
Mig langaði í Linux.. henti því upp einn daginn og var mjög ánægður með grafíska viðmótið, "c:\" uppröðun. Og þess háttar.
Þegar maður kemst aðeins inní þetta er þetta ótrúlega einfalt.
Hlynur
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 27. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Gentoo
Af hverju valdirðu það ?
- Mér var sagt að byrja bara á því, og ég hef verið fastur í því vegna þæginda.
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Slackware, og það virkar super líka
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Fluxbox og Gnome, finnst fluxinn þægilegastur, einfaldur og góður, létt að edita menuið.
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
Nii, ekki í augnablikinu
- Gentoo
Af hverju valdirðu það ?
- Mér var sagt að byrja bara á því, og ég hef verið fastur í því vegna þæginda.
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Slackware, og það virkar super líka
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Fluxbox og Gnome, finnst fluxinn þægilegastur, einfaldur og góður, létt að edita menuið.
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
Nii, ekki í augnablikinu
tjah!
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða distro ertu að nota núna ?
Slackware (9.1 eins og er)
Af hverju valdirðu það ?
Var áður með Gentoo, og enn áður með Debian, RH og Mandrake, en ég hef sjaldan verið jafn hrifinn af neinu distrói og Slackware. Pakkakerfið (pkg) er snilli og það er ekki source-byggt líkt og Gentoo, svo ég þarf ekki að compila pakkana á vélinni, enda vill ég helst nota mín vél í annað en að compila pakka. Nú, auk þess sér pkg til þess að forritin eru sett upp á _réttum_ stað og það er því auðvellt fyrir mig að finna libs, conf skrár og fleira. Fylgir 95% FHS. (Já, ég giskaði á tölu)
...nú, og svo er ég ekki alltaf að nota bleeding edge forrit.
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
Gentoo er ágætt, RH er lala (ég hef aldrei fallið fyrir því, enda ekki lært að nota það "rétt"), Mandrake er sniðugt, Debian er guðdómlegt, Knoppix er sniðugt, RootLinux er funky (en dautt verkefni held ég)..
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
Gnome þegar ég sit fyrir framan vélina, fluxbox/ratpoison þegar ég tengist X remotly (en það er þó alltaf yfir localnet)
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
Mig langar í kók.
Slackware (9.1 eins og er)
Af hverju valdirðu það ?
Var áður með Gentoo, og enn áður með Debian, RH og Mandrake, en ég hef sjaldan verið jafn hrifinn af neinu distrói og Slackware. Pakkakerfið (pkg) er snilli og það er ekki source-byggt líkt og Gentoo, svo ég þarf ekki að compila pakkana á vélinni, enda vill ég helst nota mín vél í annað en að compila pakka. Nú, auk þess sér pkg til þess að forritin eru sett upp á _réttum_ stað og það er því auðvellt fyrir mig að finna libs, conf skrár og fleira. Fylgir 95% FHS. (Já, ég giskaði á tölu)
...nú, og svo er ég ekki alltaf að nota bleeding edge forrit.
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
Gentoo er ágætt, RH er lala (ég hef aldrei fallið fyrir því, enda ekki lært að nota það "rétt"), Mandrake er sniðugt, Debian er guðdómlegt, Knoppix er sniðugt, RootLinux er funky (en dautt verkefni held ég)..
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
Gnome þegar ég sit fyrir framan vélina, fluxbox/ratpoison þegar ég tengist X remotly (en það er þó alltaf yfir localnet)
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
Mig langar í kók.
Free as in Freedom