Forrit fyrir screenshot

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Forrit fyrir screenshot

Pósturaf Nothing » Mið 24. Nóv 2010 23:31

Vantar forrit fyrir screenshot af desktopinu, sem ég ýti á print screen og myndin save-ast í ákveðna möppu.

Einhvað sem ég get spammað screenshots með.

Einhverjar hugmyndir ?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf Raidmax » Fim 25. Nóv 2010 00:25

ýtir á printscreen takkan og ferð síðan í paint og gerir Ctrl+v og save-ar hann bara ;D



Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf Nothing » Fim 25. Nóv 2010 00:34

Vissi af því, var bara að pæla í einhverjum sem þú getur bara ýtt á print screen nokkrum sinnum og þá save-ast myndirnar strax, hata að þurfa alltaf að fara í pain og ctrl + v


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf dori » Fim 25. Nóv 2010 00:44

Ég er ekki að keyra Windows akkúrat núna svo ég veit ekki. Google leit að "windows screenshot utility" skilar þessu samt frekar ofarlega: http://www.screenshot-utility.com/

prófa?



Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf PikNik » Fim 25. Nóv 2010 01:02

Snipping Tool

Start > All Programs > Accessories > Snipping Tools

Ef þú ert með Win 7



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf Tiger » Fim 25. Nóv 2010 01:03

Ef þú ert með windows 7 þá er það bara sniping tool sem fylgir með w7.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf dori » Fim 25. Nóv 2010 11:38

PikNik skrifaði:Snipping Tool

Start > All Programs > Accessories > Snipping Tools

Ef þú ert með Win 7

Snipping tool er ekki "print screen" og það vistast í e-a möppu. Snipping tool er reyndar snilld og alveg frábært þegar þú ert að gera "how-to" myndir (strokleður sem strokar ekki út upprunalegu myndina etc.)

OP virðist samt vera að biðja um annað.



Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf Nothing » Fim 25. Nóv 2010 11:49

Þetta forrit sem ég leita af, þarf ekki endilega að nota Print screen takkan, bara að það taka myndir af desktopinu ef ég ýti á ákveðinn takka, og sjálfkrafa save-ast myndin af desktopinu í möppu sem ég vel.

Svipað og fraps.
Bara fraps býður bara uppá screenshots af mediaplayerum, ekki af fullscreen desktop.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf TheVikingmen » Fim 25. Nóv 2010 13:50

Þú biður ekki um lítið...
En ég var með svipað forrit í gömlu tölvunni minni, næ í hana á morgun og skelli því inn :)


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir screenshot

Pósturaf reyndeer » Fim 25. Nóv 2010 15:28

Snuddi skrifaði:Ef þú ert með windows 7 þá er það bara sniping tool sem fylgir með w7.


Vildi óska að það væri sniping tool með w7 :shooting