Hvaða gigabit switch?


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Hvaða gigabit switch?

Pósturaf corflame » Mið 17. Nóv 2010 11:37

Jæja, ætla að uppfæra hjá mér netið heima og er að velta fyrir mér hvaða 5-8 porta gigabit switch er bestur fyrir peninginn.

Þessi 8 porta Zyxel lítur vel út á "pappír", en veit lítið annað nema að ekki fá mér Planet.

Netfræðingar, endilega látið ljós ykkar skína :)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf Revenant » Mið 17. Nóv 2010 12:52

Þetta er bara fjöltengi, þannig það ætti ekki að skipta máli hvaða merki þú færð þér.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf depill » Mið 17. Nóv 2010 13:20

Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf ManiO » Mið 17. Nóv 2010 13:35

depill skrifaði:Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.


Smá threadjacking í gangi, en hver er munurinn á managed og unmanaged sviss?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf Revenant » Mið 17. Nóv 2010 13:45

ManiO skrifaði:
depill skrifaði:Ef þú ert að kaupa unmanaged sviss skiptir þetta voðalega litlu máli. Mútta og pabbi eru með 8-porta Planet sviss hann virkar bara ágætlega.


Smá threadjacking í gangi, en hver er munurinn á managed og unmanaged sviss?


Í managed switch þá er hægt að búa til VLANs, stilla hraða á portum, stilla hvaða port eru opnin milli véla/VLAN-a o.s.frm.

Til dæmis ef þú værir með managed switch þá gætiru tengt bæði IPTV og IP umferð af ljósleiðaraboxinu inn á sama switchinn, búið til sitthvort VLAN-ið og stillt þannig að port 1-4 er IP umferð og port 5-8 er IPTV umferð.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf Black » Mið 17. Nóv 2010 13:46

viewtopic.php?f=67&t=33386&p=294941&hilit=milan#p294941

hér er switch sem ég e rmeð til sölu á 5þ sem er mjög lágt verð fyrir góðan switch..


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf GullMoli » Mið 17. Nóv 2010 13:52

Black skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=33386&p=294941&hilit=milan#p294941

hér er switch sem ég e rmeð til sölu á 5þ sem er mjög lágt verð fyrir góðan switch..


Ehem, þú ert að selja 100mb switch, hann er að leita af 1000mb!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gigabit switch?

Pósturaf Halli25 » Mið 17. Nóv 2010 14:04



Starfsmaður @ IOD