Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Plushy » Þri 16. Nóv 2010 13:37

Sælir.

Mér finnst betra ef skjákortin, eða bara flestir tölvuhlutir sem ég kaupi, eru bæði góðir og líta vel út. Sem dæmi er ég með 2x Gigabyet 5770 Skjákort og mér finnst þau svo ljót.

Gigabyte kortin sem ég er með:

Mynd

Nýja lookið á Gigabyte kortunum:

Mynd

XFX Kortið

Mynd

Sapphire Kortið:

Mynd

Nýja Gigabyte lítur betur út en gamla imo. Mín eru eins og þau séu með Batmobile ofan á sér eða eitthvað. Veit líka að það eru til aðrar gerðir eins og Powercolor. Annars hef ég ekkert út á þau að setja, performa vel.

hvað finnst ykkur?



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Saber » Þri 16. Nóv 2010 14:46

Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Frost » Þri 16. Nóv 2010 15:01

Ég myndi ekkert vera að spá í lookið á kortunum. Svo lengi sem þau virka máttu vera ánægður :besserwisser


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf ljoskar » Þri 16. Nóv 2010 18:09

Auðvitað þetta hér: 3DFX Voodoo 6600

Mynd

Ekki slæmt svona 3dfx voodoo2 quad sli

Mynd

Annars verð ég að kjósa þetta.

Mynd




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf vesley » Þri 16. Nóv 2010 18:13

Þetta er reyndar ekki "nýtt" look á Gigabyte skjákortunum ,þetta er svokallað reference design kort. s.s. með upprunalegu kælingunni frá framleiðanda (AMD/ATI)


Ég held að þetta sé nýjasta útlitið á kælingunni hjá 5770 kortunum frá Gigabyte

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Plushy » Þri 16. Nóv 2010 19:08

janus skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Fyrir mig er það bara að ég er með HAF X kassa og 4 rauðar LED Viftur, síðan er ég með Redline minni og allt í stíl og svona, síðan koma tvö svona kort með batman bílnum ofan á og eyðileggja stemminguna




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf hauksinick » Þri 16. Nóv 2010 19:11

Plushy skrifaði:
janus skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Fyrir mig er það bara að ég er með HAF X kassa og 4 rauðar LED Viftur, síðan er ég með Redline minni og allt í stíl og svona, síðan koma tvö svona kort með batman bílnum ofan á og eyðileggja stemminguna


Fucking party blooper's


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf vesley » Þri 16. Nóv 2010 19:14

Plushy skrifaði:
janus skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Fyrir mig er það bara að ég er með HAF X kassa og 4 rauðar LED Viftur, síðan er ég með Redline minni og allt í stíl og svona, síðan koma tvö svona kort með batman bílnum ofan á og eyðileggja stemminguna



Blátt kort með batman kælingu og baby-blue móðurborð. Bara nokkuð góður stíll í þessu :megasmile



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Plushy » Þri 16. Nóv 2010 20:47

vesley skrifaði:
Plushy skrifaði:
janus skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Fyrir mig er það bara að ég er með HAF X kassa og 4 rauðar LED Viftur, síðan er ég með Redline minni og allt í stíl og svona, síðan koma tvö svona kort með batman bílnum ofan á og eyðileggja stemminguna



Blátt kort með batman kælingu og baby-blue móðurborð. Bara nokkuð góður stíll í þessu :megasmile


jamm, ef þetta gigabyte móðurborð kæmi í svörtu ... slef. Held að það myndi kostar 10 þúsund meira bara við að skipta um lit




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf vesley » Þri 16. Nóv 2010 20:59

Plushy skrifaði:
vesley skrifaði:
Plushy skrifaði:
janus skrifaði:Persónulega er ég ekki hrifinn af þessum lokuðu kortum. Ég vil bara sjá monster kælingu á þessu.


Fyrir mig er það bara að ég er með HAF X kassa og 4 rauðar LED Viftur, síðan er ég með Redline minni og allt í stíl og svona, síðan koma tvö svona kort með batman bílnum ofan á og eyðileggja stemminguna



Blátt kort með batman kælingu og baby-blue móðurborð. Bara nokkuð góður stíll í þessu :megasmile


jamm, ef þetta gigabyte móðurborð kæmi í svörtu ... slef. Held að það myndi kostar 10 þúsund meira bara við að skipta um lit



Nýju sandy bridge móðurborðin frá Gigabyte ;)

Mynd



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf chaplin » Þri 16. Nóv 2010 21:06

Mynd


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf mercury » Þri 16. Nóv 2010 21:36




Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf beatmaster » Þri 16. Nóv 2010 22:02

Mér finnst þetta vera langflottasta kortið, ég var að kaupa notað GTX 260 896MB (216 Shaders) í Tölvuvirkni í dag á 15.000 kr. með hálfs árs ábyrgð :happy
Mér finnst það vera ágætis viðmið næst þegar einhver hérna vill fá 10.000 kr. fyrir 8800GT kort :roll:


Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf noizer » Þri 16. Nóv 2010 23:07

daanielin skrifaði:Mynd

Finnst svo kjánalegt að hafa þessa plasthlíf yfir öllu. Hlýtur að safnast ryk fyrir undir þessu.




Opes
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Opes » Þri 16. Nóv 2010 23:17

noizer skrifaði:
daanielin skrifaði:Mynd

Finnst svo kjánalegt að hafa þessa plasthlíf yfir öllu. Hlýtur að safnast ryk fyrir undir þessu.



Mér finnst þetta mjög flott og flott pæling á bakvið þetta. Þessi P67 móðurborð eru stórt skref!



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Sydney » Mið 17. Nóv 2010 09:12

Vatsnblokkir gera skjákort fallegri

Mynd

Mín kort eru mjög svipuð, bara stærri kort og stærri vatnsblokkir :).


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 17. Nóv 2010 09:24

Mynd

Hot.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Sydney » Mið 17. Nóv 2010 11:06

ZoRzEr skrifaði:Mynd

Hot.

Það er einhver skítur á myndinni þarna fyrir neðan skjákortið.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf gissur1 » Mið 17. Nóv 2010 12:00

Sydney skrifaði:Það er einhver skítur á myndinni þarna fyrir neðan skjákortið.


Suss!


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf hauksinick » Mið 17. Nóv 2010 23:42

ZoRzEr skrifaði:Mynd

Hot.



Eyegasm! :shock:


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Plushy » Mið 17. Nóv 2010 23:53

ZoRzEr skrifaði:Mynd

Hot.


Fylgdi Iphone með kortinu? \:D/




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf DabbiGj » Mið 17. Nóv 2010 23:58

Hélt eitt andartak að ég væri kominn inná live2cruize, en annars eru stílhrein kort með fallegri grafík oftast fallegust að mínu mati.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf ZoRzEr » Fim 18. Nóv 2010 07:42

Mynd

Þessi eitthvað betri ? :P

Annars er þetta ekki minn sími... ég á hvítann ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Nothing » Fim 18. Nóv 2010 10:41

Klárlega það litaval sem ég myndi fá mér. Rautt og svart ftw!
Mynd
Mynd
Mynd


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort finnst ykkur flottust?

Pósturaf Saber » Mán 22. Nóv 2010 18:04

Án þess að ég hafi eitthvað kynnt mér það mikið, en er ekki Asus svolítið að stela frá Evga þessu rauða og svarta kombói?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292