Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf Danni V8 » Fim 11. Nóv 2010 16:19

Sælir. Ég er að setja þetta inn fyrir vin sem var að kaupa sér nýja tölvu.

Tölvan nær ekki sambandi við netið, það kemur alltaf unidentified network í Network & Sharing Center.

Tölvan gat tengst netinu hjá Start, routerinn sér tölvuna eða listar allavega MAC addressuna. Það er önnur tölva tengd á sama network sem nær að tengjast netinu.
Driverar eru í góðu lagi og þetta er ekki Bonjour vandamálið.

Hann er með ljósleiðara frá Gagnaveitunni.

Tölvan er með Windows 7 64bit.

Mér dettur ekkert í hug, en ykkur?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf Halli25 » Fim 11. Nóv 2010 16:25

Er hann með router eða tengir hann beint við boxið?
Það er bara hægt að vera með 2 tæki á netinu ef hann er ekki með router.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf Danni V8 » Fim 11. Nóv 2010 16:26

Beint við boxið og það er hægt að vera með 3 tæki við það

Ég er að tala við hann og er búinn að komast að því að hann er tengdur við networkið, getur tengst og komist inná hina tölvuna í gegnum þessa, en kemst ekki á internetið.
Síðast breytt af Danni V8 á Fim 11. Nóv 2010 16:32, breytt samtals 1 sinni.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf Halli25 » Fim 11. Nóv 2010 16:31

Danni V8 skrifaði:Beint við boxið og það er hægt að vera með 3 tæki við það

það er 2 tölvur og sjónvarpið, ef hann er með nettengdan sjónvarpsflakkar þá er hann að taka frá 1 slot.
Gerði það hjá mér svo ég endaði með að kaupa router.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf start » Fim 11. Nóv 2010 17:16

Sæll,
Þú þarft að logga þig inn í Telsey boxið og eyða út mac addressunni sem var á gömlu tölvunni og setja inn nýju mac addressuna.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva nær ekki að tengjast netinu.

Pósturaf Sphinx » Fim 11. Nóv 2010 19:51

gerðist einusinni við mig eg þrufti að fara og láta update-a routerin minn


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate