emmi skrifaði:appel skrifaði:Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.
Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.
Þeir ættu kannski að banna byssur og sprengjur líka?
Það eru alveg sumar sprengjur og byssur bannaðar skv. sáttmálum sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu í Genf 1980: http://en.wikipedia.org/wiki/Convention ... al_Weapons
Þetta snýst bara um að banna ódrengileg vopn og eitthvað sem er bara gert til að eyðileggja líf hermanna án þess þó endilega að drepa þá (eins og að blinda, limlesta, "ósýnileg" brot sem meiða etc.).